Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Síða 20

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Síða 20
74 ÞJÓÐIN „Eg hrapaði fvrst í þrjár min- útur — datt eins og steinn. Eg var með fallhlíf á hakinu og aðra á brjóstinu, en ibáðar samanvafðár. Eg liafði stokkið út úr flugvélinni þegar hún var í hér um hil 11.5Ö0 m. hæð. Jörðin nálgaðist með 200 km. hraða á klst. En svo sagði eg við sjálfan mig: Jæja, nú vil eg ekki meira af þessu i þetta sinn! kippi annari hendinni ofurlítið til. Hvítur dúkur breiðir úr sér yf'ir liöfði mér, eins og risablóm. -— Þetta er haft eftir Niland, hinum frakkneska fallhlífar-garpi og met- hafa, þegar liann lenti. Niland hafði búið sig undir þessa þrekraun í marga mánuði — fyrsl i loftþéftuin klefa, þar sem loftþrýst- ingurinn var látinn breytast á sama Iiátt og verður, þegar flogið er upp í háloftin, — loftið þynnt smám- saman og hitastigið lækkað, og síð- an öfugt. A þennan hátt eru þeir reyndir, sem ætla að gerast fallhlífa-her- menn, til þess að revna það fyrir- fram, hverjir séu til þess hæfir. Þá eru og í þessum klefa áhöld, sem mæla ýmiskonar áhrif, sem loft- og liitabreytingarnar hafa á líkamann. Að þeirri „prófun“ lokinni, spyr læknir manninn, sem verið er að reyna, nákvæmlega „spjörunum úr“ um það, livernig honum hafi liðið „á leiðinni“. Sé allt í lagi, er mað- urinn innritaður í fallhlífa-herinn og sendur út á flugvöll. ()g þar hvrja svo verklegar æfingar. Þessi Niland, sem fvrr var nefnd- ur, þótti hafa alveg sérstaklega góða „liæfileika“, þegar hann var reynd- Óvænt árás á bak við viglínu óvinanna. Fallhlifarhermenn að lenda. ur þannig fyrst. Hann afréð því að spreyta sig á þessu frekar en al- mennt gerðist. Hann þjálfaði sig fjrrst í klefanum, miklu nieira en venja er til, og fór síðan að æfa „stökkin" úr flugvélum, og smá- hækka sig. Úr 7000 m. hæð lét hann sig falla og opnaði eklci fallhlífina fyrr en hann átti aðeins eftir 100 m. lil jarðar. Hafði fallið þá tekið 1 mínútu og 20 sekúndur. Úr 0000 m. hæð lét hann sig falla i 2 min- útur. Og loks kom sá mikli dag- ur, þegar hann stökk úr 11.560 m. hæð. Auðvitað var hann ákaflega vel

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.