Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 31

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 31
þ J Ó Ð I N 85 Hvers vegna tekur Ljómasmjörlíki öllu öðru smjörlíki fram? Vegna þess að LJÓMI hefir fullkomnari vélar en nokkur önnur smjörlikisgerð á landinu. — Hin nýja gerð ATLAS-vélanna, sem LJÓMI fékk á síðastliðnu ári, fer sigurför um allan heim. — LJÓMI er einasta smjörlíkisgerðin á landinu, sem hefir þessa allra nýjustu gerð Atlas-véla. Fullkomnustu tækin skapa besta smjörlíkið. Húsmóðirin velur Ljómasmjörlíki vegna þess, að hún hefir reynslu fyrir því, að hest er að haka úr Ljóma, hest að sleikja og brúna í Ljóma að því óglevmdu, að Ljómi geymist betur en nokkurt annað smjörlíki. Menn greinir á um margt, en eitt eru allir sammála um,að best cr LJÓMA-SMJÖRLÍKI.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.