Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 7

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 7
Þ J Ó Ð I N 101 sig, að útgjöldin yrðu ríkissjóði um megn við það að tekjurnar brggð- ust. Þannig er ríkisstjórninni heim- ilt að lækka útgjöld ríkissjóðs, sem eru ekki bundin í öðrum lögum en fjárlögum, eftir jöfnum hlutföllum allt að .‘55%, og sömuleiðis ýmsar lögbundnar greiðslur að sama marki. I þessu formi náðist sani- komulag um afgreiðslu fjárlaganna. Þegar þeirra staðreynda, sem nú hefir verið getið, er gætt, virðist ekki of mælt, þegar dregin er sú niðurstaða, að tekizt bafi þó að veita viönám frá því, sem áður var. - En vitaskuld ber að herða tökin og leggja nú höfuðkapp á fjárhags- lega viðreisn ríkissjóðs, eftir því, sem framast má verða. En hvernig befir svo einlægni fyrri andstæðinga revnzt i sam- starfinu? Það er skemmst frá þvi að segja, að mikið af efni Tímans og áróðri Framsóknarmanna þetta ár hefir beinzt að því að ausa upp mold- ryki og ósvífnustu blekkingum um fjármálin og meðferð þeirra, eftir að Sjálfstæðismenn fóru aö hafa á- lirif á afgreiðslu þeirra. Með þessu hafa Tímamenn ekki áorkað öðru en að opinbera óheil- indi sín í samstarfinu. Er illt til þess að vita, þegar þörf einlægs samstarfs er jafn mikil og nú. Það eru einkum nokkur atriði, sem Tímamenn jagast á, með óheil- indum og blekkingum. Þeir segja, að þegar fjármálaráð- herra hafi gert tillögur sínar um niðurskurð útgjalda, hafi þær ein- göngu beinzt að framlögum til land- húnaðarframkvæmda og því ekki komið jafnt niður. Þeir láta sér þá sjást yfir þá staðreynd, að á fjár- lögum 1940 og frv. ráðherra fvrir 1941 voru áætluð framlög til sjáv- arútvegsmála t. d. skorin niður, samtals um 1 milljón króna.**) Þá segja þeir Tímamenn, að með tillögum sínum til lækkunar út- gjalda til landhúnaðarins hafi fjár- málaráðherra sýnt andúð sína i garð þessa atvinnuvegar. Slikar ásakanir eru liafðar i frammi gegn betri vitund um það, að gfirleitt miðuðust lækkunartil- lögur ráðherrans við þá staðregnd. að það ástand, sem nú ríkir, væri þess eðtis, að það mgndi gera þær landbúnaðarframkvæmdir, sem **) Lækkuð framlög til sjávarútvegs- inála: a. A fjárlögum 1940: Framlag til Fiskimálasjóðs . kr. 350.000.00 Til iandhelgisgæzlu ........ — 100.000.00 Til samgangna á sjó ........ — 270.000.00 Til Fiskiveiðasjóðs ........ — 30.000.00 Samtals kr. 750.000.00 b. A fjárlagafrumvarpi 1941: Eftirstöðvar framlags til Fiskimálasjóðs .......... kr. 100.000.00 Til nýrra vita ...............— 05.000.00 Til hafnargerða.............. — 58.000.00 Til bryggjugerða og lend- ingarbóta ................. — 54.000.00 Til undirbúnings friðunar Faxaflóa................... — 40.000.00 Til fiskifulltrúa i Miðjarð- arhafslöndum ................ — 10.000.00 Samtals kr. 327.000.00 Undir a-lið ......... kr. 750.000.00 Undir b-lið ......... — 327.000.00 Alls kr. 1.077.000.00

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.