Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 12

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 12
Þ J Ó Ð I N 106 þessu gerræði harðlega, en enn er óvíst, hvort þeir láta sitja við mót- mælin ein. Fráleilt myndu þeir gera það, ef þeir hefðu eigi í jafnmörg iiorn að líta nú og raun her vitni. Þó verður a!ð Oera ráð fyrir, að þeir muni liefjast handa, cf Spán- verjar taka lil að víggirða Tangier, því að við það væri yfirráðum Breta yfir Gibraltarsundi (Njörvasundi) teflt í hættu. Þykir Bretum Spán- verjum farast ódrengilega, þar sem þeir hafa nýlega veitt Spánverjum ýmsar viðskiftalegar lilslakanir, greilt fyrir innflutningi á afurðum, sem Spánverjar þarfnast mjög, og lofað að kaupa af þeim spanskar afurðir. ÁFORM ÞJÓÐVERJA í NOREGI. Blaðið Times skýrir frá þvi i ■fréttapistli frá norskum fréttaritara 27. nóv., að allt hendi til, að Þjóð- verjar ætli að svíkja þau loforð sín, að hverfa úr Noregi, er styrjöldinni h7ki, en þessi loforð voru gefin snemma í sumar, er Þjóðverjar hjuggust við að sigra Breta eigi sið- ar en í september. Þjóðverjar liafa fjölmenna leynilögreglu í Noregi, og 000.000 manna her, þ. e. 1 þýskan hermann móti hverjum 5—6 ihú- um Noregs. Eftir ýmsum merkjum að dæma, húa Þjóðverjar sig' und- ir að dveljast langdvölum í Noregi. Þeir koma sér upp hermanna- skálum sem viðast, og leggja vegi — að því er virðist með herflutninga fyrir augum. Þeir koma sér upp Frá spænska Marokkó H 11 ■ . • rp, *Í®S1 >í.i > ' j . ' ly!

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.