Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 30

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 30
124 Þ J Ó Ð I N BJARNI BJARNASON læknir: ■jÍ.o.(bitu azv.Lath.Lbi 'Pjátuks 'Jónsjonak. í síðasta hefti birtist grein Bjarna Bjarnasonar um Pétur Jónsson og ísl. söngmenningu. Hér eru helztu æviatriði Péturs. Ekki er hægt' að rekja æviatriði Péturs Jónssonar i stultri grein. Þau eru efni í stóra bók. Listamannsbraut hans hefir ver- ið svo glæsileg, líf Iians svo við- burðarikt og' fullt af tilbreytni, að ekki má bregðast, að sú bók verði til. — Þegar Pétur bafði lokið stúdents- prófi bér heima, fór hann á tann- læknaskólann í Kiaupmannahöfn. Hann átti aðeins lokaprófið eftir, cr bann var ráðinn til Kurfursten- óperunnar í Berlín. Sigraði hann í 40 manna samkeppni um stöðuna. Áður en hann fór til Berlinar, brá hann sér til Ameríku. Var ráðinn sem einsöngvari í „danska Stiid- entakórnum“ og vakti hvarvétna á sér athygli, sem alveg óvenjulegt söngvaraefni. Þá hafði hann aðeins verið 1 ár á óperuskóla Konung- lega leikhússins i Kaupmannahöfn. Hann átti Jjegar í byrjun að taka við sem fvrsti tenór viS Kurfursten- var stofnaður, vænti flokkurinn sér í upphafi m.ikils af þessari starfsemi. Það hefir líka á marga lund sézt góð- ur árahgur af þessu starfi og má ætla, að það verði því eftir föngum lagt kapp'á að efla Jjað í framtíðinni. J. H. óperuna, en hann tók þann kostinn að syngja eingöngu smærri hlutverk ,4 fyrstu árin og stundaði jafnframt sönghám af miklu kappi. Þá fyrst taldi hann sig hæfan til þess að ger- ast fyrsti tenór við óperuna og hafði verið ráðinn, þegar leikhúsið varð að hætta vegna fjárskorts. Þá réðist hann til óperunnar i Iviel, og síðan eru nú rúm 25 ár. Þar var hann til 1918. Þaðan fór hann til Darmstadt og er þar til 1922. Aftur í Berlín, við Deutsches Opernhaus, til 1924, og loks i Bre- men lil 1929. Hann hefir sungið 07 aðalhlutverk í flestum þekktustu óperunum. Hann söng í öllum stærstu borgum Þýzkalánds, svo og í Hollandi, Sviss, Póllandi og viðar. Elest hlutverkin eru úr óperum Wagners og Verdi, t. d. Tannháuser, Lohengrin, Parsi- fal, Siegfried — þessi hlutverk söng hann 70—80 sinnum. Othello, Ra- dames 60—70 sinnum og önnur ó- peruhlutverk 30—50 sinnum. Meðal þeirra má telja Maskenhall, Trou- badour, Vald örlaganna, Bajazzo, Afrikanerin, Carmen, Jiidin, Ma- non Lescaut, Tiefland, Cavalleria Rusticana, Rakarann frá Bagdad, Tristan o. s. frv. Öll þessi hlutverk hafði hann

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.