Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 31

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 31
Þ J Ó Ð I N 125 Óperuhöllin i Berlín (Deutsches Opernhaus). stöðugt fullæfð og gat sungið þau hvenær, sem var, undirbúnings- og fyrirvaralaust, enda var hann á stöðugum ferðalögum og söng sem gestur í öllum helztu óperuliúsum Þýzkalands, þrátt fyrir hin miklu störf, sem liann varð alltaf að inna af hendi þar sem hann var fast- ráðinn. FYRIR OPNUM TJÖLDUM Alþýðusambandið. Sjálfstæðismenn hafa harizt ötulli haráttu fyrir því, að koma á lýðræði og jafnrétti í verkalýðssamtökunum, en liingað til hafa Alþýðuflokks- menn einir notið þar fullra mann- réttinda. Loks hefir Alþýðuflokkur- inn neyðst til að láta undan síga, og á Alþýðusambandsþinginu nú í nóv. var lögunum breytt, svo að þau veita verkamönnum jafnrétti, Iivaða flokki sem þeir fylgja. En Alþýðu- flokkurinn vill njóta ranglætisins enn um stund. Hann lætur kjósa stjórn" '■ •Alþýðusanibandsins- eftir gömlu ofheldislögunum. til tveggja ára, og er hún því' skipuð Alþýðu- flokksmönnum einum saman. Þetta gerræði þýðir að lýðræðið og jafn- réttið í Alþýðusambandinu kemur ekki til framkvæmda fyr en eftir 2 ár. Vitaskuld eru þessar hreytingar pappírsgagn eitt fvrst um sinn og engar raunverulegar réttarbætur. Sjálfstæðismenn munu auðvitað ekki ganga í Alþýðusaml)andið, með- an þeir liafa raunverulega ekki rétt til neinna áhrifa þar.....-..-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.