Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 32

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 32
126 Þ J Ó Ð I N Stjórnmálaskoðanir styrkþeganna. Oft ber það við í árásunum á Sjálf- stæðisflokkinn, að ljúgvitnunum. ber ekkii saman. Ofsinin er svo miktill lijá andstæðingunum að rægja flokkinn, að þeir gæta þess oft ekki nægilega, að bera saman ráð sín áður. Glöggt dæmi þess eru árásirnar á bæjarstjórn Revkjavíkur út af fá- tækramálunum. Komm.únistar og jafnaðarmenn ráðast 4 bæjarstjórn fvrir illa meðferð á styrkþegum og að allt of Iítið sc gert fvrir þá. En Tíminn liefir það lilutverk, að telja sveitafólki trú um, að Sjálfstæðis- menn kaupi sér fylgi í Reykjavík með því að moka fé í styrkþegana að ó- þörfu. Skulu hér birt tvö sýnishorn af málflutningnum: Ilið sálaða málgagn Framsóknar- flokksins, Nýja dagblaðið, segir svo (13. júlí 1938): „Það er lieldur ekkert leyndarmál, að meiri hluti bæjarstjórnar befir langsamlega öruggast fylgi meðal þess fólks, sem verður þessa fjár að- njótandi“ (þ. e. fátækrastyrks). Daginn eftir, 14. júlí, segir Þjóð- viljinn í grein, sem heitir „Þrælatök ibaldsins á styrkþegunum“: „Samt voga þeir sér (þ. e. Sjálf- stæðismennirnir) að bjóða vfir styrkþegunum eins og það væru á- nauðugir þrælar, ósjálfráðir gerða sinna og tilfinninga.“ Vitanlega er hvorttveggja hinar mestu öfgar. Bæjarstjóru gerir bvorttveggja í senn, að gæta liags- muna bæjarsjóðs og skattgreiðenda, og að níðast ekki á fátæku og bjarg- þrota fólki. En um stjórnmálaskoð- anir skiptast styrkþegarnir eins og aðrir menn í flokka. Hinir skynsam- ari og gætnari, sem enn þá eiga til ábyrgðartilfinningu og sjálfsbjargar- bvöt, þótt óviðráðanleg atvik kunni að liafa neytt þá til að leita til bæjar_ félagsins, fylgja vitaskuldSjálfstæð- isflokknum að málum. En hinir, sem eru gjörsneyddir þessari skapgerð og gagnsýrðir af kröfu- og stvrkjapóli- tík rauðu liersingarinnar, — þeir fylgja Framsókn, Alþýðuflokki og kommúnistum, eins og eðlilegt er, því að þessir flokkar liafa í tvo ára- tugi verið að kenna fólkinu að heimta allt af öðrum, en ekkert af sjálfum sér. ÞJÓÐIl TÍMARIT SJÁLFSTÆÐISMANNA. Útgéfendur: Gunnar Thoroddsen, Skúli Jóhannsson. Afgreiðsla: Hafnarstræti 21. Simi 4878. Prentað i Félagsprentsmiðjunni h.f.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.