Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 36

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 36
130 ÞJÓÐIN Borðið meira af síld Öllum þjóðum, nema íslendingum, þykir hið mesta hnossgæti að borða íslenzka síld, enda er hún fræg fyrir gæði og sérstaklega mikið næringargildi. íslendingar ! Á þessum alvörutímum, þegar hver þjóð verð- ur að búa að sínu, eftir því sem f rekast er hægt, eigum vér að líta á síldina, ekki að eins sem útflutningsvöru, heldur og sem neyzluvöru fyrir þjóðina sjálfa. Nú ætti hvert einasta heimili á landinu að útvega sér síldarforða til vetrarins. — fáohhih. ísímsIccL síícL — tf.wi q.k km.ssg.œtí —

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.