Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 46

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 46
140 ÞJÓÐIN LÝSISSAMLAG ÍSLENSKRA BOTNVÖRPUNGA SÍMAR: 3616, 3428. SÍMNEFNI: LÝSISSAMLAG. REYKJAVÍK. Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á Islandi. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta fl. kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra bestu skilyrði. Enginn veit æfikvöld sitt fyrir. Oft kemur það í ljós, að menn hafa gert áætlun um framtíð sína og sinna, án þess að reikna með því, að þeirra getur misst við áður en varir, en þar með er sá grundvöllur, sem byggt var á, hruninn. Við þessu er aðeins eitt ráð og það er LÍFTRYGGING. Um allan hinn mennt- aða heim cr viðurkennt að líftrygging sé sá grundvöllur, sem hver einasti inaður á að byggja framtíð sína á.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.