Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 7

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 7
Þ J Ó Ð I N tíjui’m Snæbjörnsson: Þorleifur Jónsson, bæjarfulltrúi Aðalmálin, sem fyrir verða tekin á aæsta þingi og sem kosningabai' áttan nú snýst um, eru kjördæma- málið og sjálfstæðismálið. Kjördæmamálið fær þá vænlau- lega fullnaðarafgreiðslu í því formi, sem síðasta Alþing gekk frá því og mun samþyklst þess marka stórt spor í baráttu Sjálfstæðisflokksins fyrir auknu réttlæti og lýðræði í stjórn- málum hér á landi. I sjálfstæðismálinu mun nefnd sú, sem kosin var á síðasta þingi, leggja fram sínar tillögur og þó seg'ja megi að síðustu þing hafi markað stefn- una í því máli, þá ríður það á miklu fyrir framtíð lands og' þjóðar, að vel sé vandað til afgreiðslu þess. Eng- um stjórnmálaflokki er hetur treyst- andi lil að leysa það, svo að þjóðinni megi verða sómi og gagn að, heldur en sjálfstæðisflokknum; því bæði er það, að sjálfstæðismálið hefur verið fjölmennari og ráða fyrst um sinn mestu um löggjöf og stjórn. En sök- um þess að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki líklegur til að neyta fólskulega aflsmunar, eins og Framsóknarflokk- urinn oftast hefir gert, má einnig gera ráð fyrir að sósíalistar læri að haga sér eins og þjóðhollum minni- hlutaflokki sæmir, og að þar með verði lokið þeirri þjóðmálaóöld, sem hófst með stjórnarskiftunum 1927. Sigurður Kristjánsson. Þorleifur Jónsson, bæjarfuliír. og er aðalstefnumál flokksins eins og nafn hans hendir til og' í öðru lagi á enginn stjórnmálaflokkur öðru eins mannvali á að skipa til að ganga giflusamlega frá því máli, enda á hann innan sinna vébanda flesta þá er röggsamlegast og skeleggast hafa harizt fyrir auknu sjálfstæði lands- ins síðustu áratugina. Við Ilafnfirðingar teljum að við leggjum fram góðan liðsmann til að leiða bæði þessi mál farsællega í hÖfn, þar sem Þorleifur Jónsson bæj- arfulltrui er. Þorleifur er fæddur 16. uóvember 1696 og fluttist hingað til bæjarins 1919. Fyllti hann þá þegar í stað þann hópinn. sem lengst vildi fara í sjálfstæðismálum þjóðarinnar og

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.