Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 8

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 8
6 Þ J ö Ð I N ekki var meira en ár liðið frá því hann fluttist til bæjarins, er hann tók virkan þátt í bæjarstjórnarkosn- ingum hér gegn jafnáðarmönnum og var fyrir bragðið vikið úr verka- mannafélaginu Hlíf, sem hann var meðlimur í. Hann hefur lengst af verið í stjórn landsmálafélagsins Fram og fonnaður þess um mörg ár. Formaður fulltrúaráðs vai hann «frá byrjun þar til síðastliðið ár og átt manna mestan þátt í að skipuleggja baráttu flokksins í undanförnum kosningum til Alþingis og bæjar- stjórnar. 1 skattanefnd átti hann sæti frá 1921—30 og í niðurjöfnunarnefnd í mörg ár. Hefur hann gegnt ýms- um mikilvægustu nefndarstörfunum innan bæjarstjórnarinnar og á nfi sæti í bæjarráði. Auk þess hefur hann verið fulltrúi flokksins í ýms- um nefndum utan bæjarstjórnar, svo sem í vinnumiðlunarstjórn frá byrj- un, í stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarð- ar um mörg ár og í Fiskimálanefnd síðan 1938 og formaður þeirrar nefnd- ar síðan 1941. Hann var ritstjóri og eigandi blaðs, sem um skeið var gei'- ið út hér í Hafnarfirði og vann að ýmsum hagsmunamálum bæjarfé- lagsins í anda Sjálfstæðisflokksins. I framboði var hann fyrir flokkinn við Alþingiskosningarnar 1934 og munaði litlu að hann yrði þingmað- ur. — Auk þessa má geta þess, að Þor- leifur var aðalhvatamaður að stofn- un málfundafélgsins Magni og hef- ur setið í stjórn þess í mörg.ár, stund- um sem formaður. Eins og sést á þessu yfirliti, hef- ur Þorleifur Jónsson aldrei legið á Fndurmínning fró maktarárum Framsóknar Mynd þessi er sýnishorn af því, hvernig Framsóknarflokkurinn afl- aði fjár til útgáfu Tímans á mestu uppivöðsluárum flokksins. Saga reikningsins, sem myndin er af, er þessi: Á Alþingi 1932 báru Sjálfstæðis- menn fram í Sam. Alþ. þingsálykt- unartillögu um það, að skipuð yrði þingnefnd, til þess að rannsaka all- an búrekstur ríkisins og gera tillög- ur um niðurfærslu g'jalda og alhliða sparnað. Rauðu floltkarnir þvældu málið lengi, og að lokum var forseti Sam. Alþ. látinn vísa tillögunni frá. Þá var lillagan horin fram í háð- um deildum. Neðri dcild eyddi mál- inu, en í Efri deild var tillagan sam- þykkt, og þrigg'ja manna nefnd kos- in. Nefndin klfonaði, og neitaði meiri hlutinn að starfa, en minnihlutinn (Jón Þorláksson) skilaði áliti og til- lögum, Ein tillagan var um það að rannsaka fiskveiðar varðfskipsins liði sínu og verið einn af styrkustu stoðum flokksins. Þess vegna munu allir sjálfstæðismenn í Hafnarfirði fylkja sér fast um þennan frambjóð- anda flokksins og vinna að því með dáð og dug, að hann fái tækifæri til að vinna að hagsmunamálum lands og bæjar á Alþingi, því þeir treysta honum ekki síður að leysa þau störf vel af hendi heldur en þau marg- þættu trúnaðarstörf, sem flokkurinn hefur falið honum hér í bænum. Bjarni Snæbjörnsson,

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.