Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 23

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1942, Blaðsíða 23
í> J Ö Ð I N 21 ræktarinnar. Ungur íslenzkur fræðimaður er um þessar mundir að semja íslenzka samheitaorðabók — hún ætti að geta orðið að miklu gagni. En það er þörf svo margra fræðslugagna fyrir menn, sem vilja sýna tungu sinni rækt. Ég skal nefna dæmi. Hver maður hefur nafn, sem fylgir honum eins og skuggi og aldrei skilur við hann. Því er ekki ti! ltver sem veitir fræðslu um hin framúrskarandi merltilegu íslenzku mannanöfn, sögu þeirra og þýðingur Eða kver um íslenzlt staðanöfn! Talshætti! Spakmæli og fleyg orð ur íslenzltum liókmenntum! Að ég tali nú ekki Jim orðabólt yfir góð og hentug nýyrði ... Ef slílt stofnun leiddist eltlti í þá villu að verða eitthvert einveldisfyrir- tæki eða ltalífadæmi, en ræltti starf sitt með víðsýni og einlægum vilja til að vinna gagn, þá má miltið vera, ef hún gæti eltlti orðið að gagni. Hér er eltlti staður né stund til að fjalla náltvæmar um þessa hugmynd. Og hvað sem henni eða öðrum ein- stökum atriðum líður, er inest um vert, að við, við öll höf- um góðan vilja og breytum honum I holla athöfn. Mun- um, hvað í húfi er: tilvera þjóðarinnar. En látum þetta ekki verða til athafnalauss ’nugarvíls, heldur jákvæðs starfs. Hvötum er betra en sé óhvötum í hildileik hafaslt; glöðum er betra en glúpnanda, hvat sem at hendi kemr.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.