Alþýðublaðið - 15.04.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 15.04.1924, Side 1
1924 Þriðjudaginn 15. april. 91. töiublað. Aðalfnndur Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinn 16. apríi n. k. kl. 7^/2 síðdegis í Bárubúð. Dagskrá samkvæmt félagslög- unum. Stofntjárbók félagsmanna er aðgöngumiði að fundinum. Stjórnln. FunduP verður haldinn í hellsohælisfélaglna þriðjndag Inn 15. þ. m. kl. 5 síðdegis i kaupþing8alnum í Elmskipafé- lagshúsinu. Fundur þessl er framhaid af fundi þelm, er frestað var 5. þ, m. Lag abreytlng artiliögur nefndar þelrrar, er kosin var á téðum fundi, geta félagsmenn fenglð á skriistoíu borgarstjóra, K. Zlm- seng. Reykjavík, 14, apríl 1924, Féiagsstjérnin. Rangikj Ot, 0 ágætt. fæst í verzlnn ; j Ámunda Árnasonar , HverflsgOtu 87. 20 — 30 strákar geta feng ð að selja flugrit, komi á moigun eftir kl. 3 á Vesturgötu 29. 6 flskimenn óskast á flskiskip á Vesturlandi þurfa nð fara með Díönu. Upplýsingar Grjótagötu 9 kl. 6 — 8 síðd, Ágætis haugið kjöt væntan- j legt. Tailð við mig áður en þér 'j kaupið annars staðsr. Elfss S. í-yngdsl, SÍOii 664. i VerkamatinafélagiB „Dagshrún" heldur fund á skírdag bl. 7x/2 e. m. í G.-T.-húsiuu. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kauj igjaldsmálið. 3. Verkbann atvinnurekenda á einstaka menn. Fjölmer nið! Stjérniil. Fimleikasýning jþróttafélags Heykjavxkur verður endurtekin í Iðnó í kvöld kl. 81/., e. h. Flokkar karla og kvenna sýna leikfimi. Sýnt að eins I þetta eina skifti. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun ísafoidar og kosta kr. 1.50 og 1.00. Páska-vörur. Páska-verð. Rúsínur 90 auríi x/2 kg. Sveskj- ur 90 aura x/2 kg. Þurkuð epli 2 kr. x/2 kg. Apríkósur kr. 2.50 x/2 kg. Blandaðir ávextir 2 kr. x/2 kg. Hveit', 3 tegundlr. Krydd. ísienzkt smjör 2 30 x/2 kg. Melís, smáhögginn. Strausykur. Kartöfl- ur, sérlega góðar, iæst í verztun Theódðrs N. Sigurgeirssonar Baldursgötu 11. Sími 951. Sími 951. RevnsianeréivgnuSt. Kauplð því >Smára<- juptafeltl og >Smápa<- smjðpliki í páaka- kökupnapl Sykur á 80 ao. x/2 kg. í verzl- un Elíasar S. Lyugdals, sícui 664. Teggfdðnr, ytír 100 teguudir. Prá 65 aa, rúllan (ensk stæi ð). Hf. rafmf. líi & Ljés, 2 stofur og eidhús óskast á leigu 14. maí. — A. v. á. Rúsínur á 85 au. x/2 kg. í vpfzlun Eliasar S. Lyngdaie, si ni 664.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.