Alþýðublaðið - 15.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.04.1924, Blaðsíða 3
AL»YBtt-BLA'*X»- að velja, enda er Alþýðuflokkur- ian einl íramfara-flokkurinn, s*m nú er i landinu. Alþýðan þarínast framfara. Hún hefir ekkert gagn af íhaldi eða afturhaldl né heldur af gæsalappaðri >framsókn< eða >6jálfstæði<. Hún þarf framfarir bæði í andlegum og líkamiegum efnum, og þær verða að elns reistar á hán kaupgjaldi alþýðu. í framfaraiöndunum er kaup alþýðustétta helmingi hærra en hér eða melra, og þar ræður alþýðan miklu og sums staðar ollu. I>ar eru íyrlrmyndirnar. Húrra! búrra! húrra! Yel sé yður, Dagsbrúnaraienn! Vel só yður, foringjar verkamanna! Hver einaeti hugsandi drengur og góður flnnur til með yður og styöur málstað yðar í hjarta sínu. ■— Svívirðingar leigugutlara Morg- unblaðsins ráku mig til að segja nokkur orð. Þeir gera tilraun til að svívirða foringja verkamanna og smána Dagsbrúnarmenn. En hvað er verkamönnum til saka fundið? Að þá langar til að hafa eitthvað að ets og vilja setja börnin sín ál — Sigurður Júlíus Jóh.rnnesson oriíar það svona: >Sjá! þrællinn, sem vinnur, er ósvíflnn, — heimtar að borða!< En kvæðið heitir; >Verkamaður í auðvaldsklóm<, og ættu verka- mannafjendur at hafa það kvæði yfir með stilliiog u — og kenna það forýstusauðu íum. Þrælmenni e a neit& veska- manninum um nefndar kröfur. Hverjir úr efi amannaliði vilja vinna eyrarvinnr íyrir lægra kaup en kr. 1,40 um stundina? Treysta rubbungar sér til að komast af með mmna kaup en verkamenn heiinta? Gætu þeir herrar framfleyi.t heimili, þótt ekki séu fleiri ómagar en 3 — 12, á þessu nefnda kaupi? — Vog-Bjarni á að hafa sagt í íyrra, að engim maður kæmist af rneð minni laun um árið en 16000 kr. Hve ja kaliar Bjarni menn? — \ Nei; herrar þrssir komast ekki af með laun verkamanna. Það vita þeir. En hitt víta þeir ekki né viðurkenna, að verkamenn eiga jafnan rétt á 1 fl og þægindum sem rubbungar. Þetta ve^ða ! eir nú að lærai Og þótt illa’ gan; i og seint, lærist það samt. Eldsj lóðir safnast yflr I höfðum yðar, e 3m rænið bróður j yðar lótti, og piíilirnar kenna yður i að lokum sannleikann. — I Margfaldar þakkir só hinum j ötulu forgönguménnum verka- I manna hór, þeim Ólafl og Héðni. Atgreiðsla blaðsins er i Alþýðuhúainu, opin virka daga kl. 9 árd. til 8 siðd., sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sími prentsmiðjunnar er 633. 9 ls* H 8 Konur! Æ ætiafnífvitamitiar) eru notuó i„Smára^- smjörlíEié. ~ Siðj þvi ávaít um þaé ié Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Ætti alþingi að Deita þeim 50 til 100 þúsund krónur til að kómá jafnaðarstefnunni í framkvæmd. Og væri þeim aurum vel varið. Ólafur og Hóðinn eru einbeittir menn og ósérhlíínir. Og ef dæma skal af ávöxturn verka, eru þeir kristnari en Knútur. Enn éiníi sinni hafa þeir sifstýrt neyð fjölda manna; enn hafa þeír verndað Edgar Rioe Burroughs; Tarzern og gimsteinar Opar-borgar. „En það hlýtur að vera önnur leið,* staðhsefði konan. „Engin leið er eins auðveld til auðlegðar og sú aö fara i fjúrhirzlu Opar og flytja þaðan auðinn,“ svaraði hann. „Eg skal fara einkarvarlega, Jane! og liklegt er, að ibúar Opar verði þess aldrei varir, að ég hefi aftur hnuplað úr fjársjóði, sem þeim er eins ókunnugt um að til, er eins og þeir þektu ekki verðmæti hans, ef þeir rækjust á hann.“ Þetta virtist sannfæra lafði Greystoke um, að frekari mótbárur væru gagnslausar, svo að hún feldi niður talið. Werper hlustaði enn skamma stund, áður hann læddist aftur á pallinn, þar sem hánn reykti nokkra vindlinga áður en hann tók á síg náðir. Daginn eftir kvaðst Werper fara hið bráðasta óg bað Tarzan leyfis að mega veiða stór veiðidýr 1 Waziri-landi á leiðinni um það; — var það leyfi veict fúslega. Belginn var tvo daga að búa sig af stað, en loksins hélt lestin burtu með fylgdarmann i fararbroddi, er Tarzan bafði lánaö. Hópurinn var »1: amt kornirm, er Werper lézt vefða vöikur og kvaðit se jast að þar, mib hátíö vár ."•komfiiBj' unx íór tíatMtöl. Þáí skanit vár komið frá Tarzan-bæ, sendi Werper fylgdarmanninn heim og sagðist senda eftir honum, þegar sér batúaði. Þegar fylgdarmaðurinn var farinn, kallaði Werper einn af trúustu þjónum Achmet Zeks til sin og skipaði hon- nm að njósna um burtför Tarzans og koma strax, er hann yrði hennar var, og segja sér, i hvaða átt Bretinn héldi. Belginn þurfti ekki lengi að biða, þvi að dftginn eftir kom sendimaðui’ hans aftur og sagði, að Tarzan hefði um morguninn lagt af stað til suðausturs og með honum fimm tugir Waziri-mauna. Werper kallat i til sin fararstjórann, er hann hafði skrifaö Achmet Zek langt bréf. Bréfið fékk hann farár- stjóranum. „Sendu hraöb >ða þegar í stað með bréf þettai til Achmet Zek,“ stgði hann. „Bíddu hér svo frekari skip. ana frá mér eða Achmet. Komi einhver frá bæ Bretans, þá segðu, að óg sé afarveikur i tjaldi minu og enginn megi ónáða mig Fáðu mór nú sex burðarmenn og sék hermenn — þá beztu og hugrökkUstú, — og ég elti Bretann og kemst að þvi, hvar hann geymir gull siti. Þannig atvikrðist það, að jafnframt þvi, að Tarzau hálfnakinn hólt til Opar i fararbroddi Waziri-manna, rakti Werper »1< ð hans á daginn og áði skamt frá hon- um á nætmrnar. ' 1 ' .... ' '-i'I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.