Alþýðublaðið - 15.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.04.1924, Blaðsíða 4
&Í.ÞYÐUBLA.Ð1Ð Í3« Do Sö S.s. Mercur fer frá Bargen miðvikud, 16. apríl til Reykjavíkur. Fer héðan miðvlkudaginn 23. apdl til Bergen. Viðkomustaðir ( báðum leiðum: Vestmann&eyjar og Færeyjar. Framhaldsfarbréf til Kaupmannahafnar kosta n. kr. 215 00, til Stokkhólms n. kr. 20000, tekur 5x/a til 6 daga. Tekur vörur til framhaldsflutnings til flestra hafna í Evrópu og Ameríku. Strax eftir komu Mercurs til Bergen fer fiskskip til Suður-Evrópu. Fiutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. BJapnaaon. rétt lítilmagnans og ekkert til sparað. Og þakkir sé öllum öðrum fyrirliöum flokksins. Og þakkir sé verkamönnum fyrir hreystilega framgöngu gegn kúgurunum. Standib saman! Standið sem einn! Pá vinniö þór sigur. Málefni ykkar er gott. Béttvísin er yðar megin, Brandur að Bjargi. AlMngi. í gær var i Ed. frv. um brt. á J. um sjdkrasamlög samþykt til 3. umr., frv. um seðlaótgáfu- rétt ríkisins og írv. um Lands- banka lslands vísað til stjórnar- innar eftir ósk hsnnar með rökst. dagskrá, frv. um seðlaútgáfu ís- landsbanka samþ. til 3. umr. og frv. um samþ. á landsr. 1922 vísað til 2. umr. og fjárhagsn. Ákveðnar voru tvær umr. um þsál.tlll. um þegnskylduvinnu og út af athugasemd yfirskoðunar- manna við iandsr. (innheimta eftirstöðva). í Nd. var frv. um iögg. ve?zi- unarst. í Fúluvík afgr. sem lög og hv. um, að í sveitarstjórnar- lögum skyldi svæðið frá Reykja- nesl að Garðskaga teijast til Faxaflóa; —• >í þessu efoU, eins stóð í frv. Var það felt burt, eftlr að M. J. hafði borið fram brttlll. um, að >svæðið frá I>jórs- árósum til Garðskaga< teidlst »í þessu efni tll Faxaflóa<, og var hún þá tekin a'tur. (Er eftir þessu ekki að vita, neœá F»xa- flói verðl einhvern t'ma með lög- um látinn ná í kring um ait landlð.) Frv. um brt. á 1. um tekjuskatt og elgnarskatt var afgr. til Ed., en trv. um ákvörð- un vinnutíma í skrifstofuœ ríkls- ins vísað tii stjórnarinnar eftlr ýmisleg harmkvæli. Frv. um vlð- auka við 1. um samþ. um iokun- artfma söiubúða f kaupstöðum (rakarastofur) var afgr. til Ed., en við næsta mál komst hreppa- >pó!itíkin< f aigleyming. Var það irv. tll vegalaga, er miðar að því að Íétta á sýsiunum kostnaði vlð vegi og láta ríkissjóð taka taka við. Var umræðu um það frestað kl. 4 ti! 5, eri um ki. 61/, Sveskjur á 85 au. V. kS- 1 verziun Elfasar S. Lyngdals, stmi 664. Skyr, íbI. smjör og egg, Dýtt og gott í verzl. Símonar Jónssonar Grettisgötu 28. Sími 221. samþ. til 3 umr. með ýmsum brt. Ut af dagskrá voru þrjú mál tekin, þar á meðal >haita«-frv., sem er 2. mál á dagskrá í dag. I. H. B., Magn. J. og T. A. J. bera fram þsál.till. um, að stjórn- inni sé falið að semja íyrir næsta þing frv. um íslenzkt happdrætti því skyni, að ágóði af því gangi til að koma upp landsspftala og starfrækja hann. Jör. Br. og Tr. E>. bera fram brttill. vlð þsál,- tlll. um undirbúnlng kfæðaverk- sœiðju á þá ieið, að sion undir- búningsnefndarmann skipi hver, ríkisstjórnin, Sambandið, Búnað- ar>élagið, Verzlunarráðið og Fiskhéiagið. Fjárveitinganefnd Ed. ber fram 38, brt.tlll. við fjári.frv., flestar tii hækkunar og viðauka. Minni hi. allsh.n. (J. B. og Magn. J.) yiíl fella frv. um skatt- freisi fyrir Eimskipaféiagið, þar eð borgarstjóri hér hafi sýnt fram á, að féiaginu hafi alis ekkl verið íþyngt með útsvörum, enda eigi Eimskipafélagið ekki sér- staki , >:t erfiðari aðstöðu en ýmis öunur félög. Nætnrlækuir er í nótt Níeis Til bBkunar: Gerhveiti, Hveiti nr. 1, Strausykur, Egg, Sultutau, margar teg., Möndlur ásamt öðru, sem með þarf, er bezt að kaupa í Yerzlun Úlafs Ámundasonar, Langaveg 24. — Sími 149. Haframjöi f pökkum á kr. 1 40 pakklnn f verzlun Eliasar S. Lyngdais, sími 664. Gerhveltl á 43 au. x/2 kg. í verzlun Eiiasar S. Lyngdals, sími 664. Steinoifa á 36 au. lítrlnn í verzlun Elfasar S. LyngdaU, sími 664. Kartöfiur á 28 au. x/2 kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals, sfmi 664. Eitstjóri og ábyrgöarmaöur; Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Haligrims Benediktesonar BgrgstHfrsijt/rwfl 1% VOÍY umræður bónar og irv. j P. Dungaf. Sími 1318.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.