Alþýðublaðið - 16.04.1924, Blaðsíða 1
ilfc fiKf Alfrýeqflolrtmwro
1924
Miðvikudag nn 16. aprll.
92 tölublað.
Banska stjörnin
seglr af sev.
Jafnaíarmenn
taka við.
Samkvæmt skeyti, sem sendi-
ha-ra Dana hér hefir borist, hefir
stjórn Naergaards sagt af sér
og Stiuning verið beðinn um að
mynda nýja stjórn. Segir um
þttta á þessa leið í skeyttnu:
Átdesás á mánudíg fór Naer-
gaard íorsætisráðherra á íund
konungs og baðst lausnar fyrir
sig og ráðuneyti sitt. Tók kon-
ungur belðninnl og bað ráðu-
neyti Neergaards að gegna storf-
um áfram um sinn, þangað t'tl
nýtt ráðuneyti væri myndað.
Siðdegis á mánudag var Staun-
Ing kvaddar á fund konungs og
fékk tllmæli um að mynda nýja
stjórn. Kvaðst hann mundu verða
við þeirri beiðni.
Konungur verður um pást a ia
á Skaga, og verður stjórnln
ekki mynduð íyrr en ettir páska.
Ove Rode hefir sagt í við-
tali, að gerbótamenn myndu
styðja stjórn jafnaðarmanna til
þess að vinna að almennum mál-
um og framkvæmd þeirra, en að
stuðningur flokksins myndi þó
ekki ná lengra en samrýmst
gæti steinuskrá gerbótafiokksins.
Umdaginnogveginn,
Yiðtalstími Páls tannlæknis
er kl. 10 — 4.
Jarðarior færeyskn sjómann-
anna. Sendiherra Bana hefir beðið
þlaðið að færa öllum toeztu þakkir,
Verkamai nafélagið Jagshrni"
heldur fund á skfrdag kl. 7V2 e. m. í G.-T.-húsiuu.
Ðagskrá:
i. Upptaka nýrra félaga.
2. KaupsjiIdsnsáHð.
3. Verkbann atvinnurekenda á elnstaka ment».
Fjölmennið! Stjórnin.
er auðsýndu liðsinni og hluttekn-
ÍDgu við jarðarför færeysku sjó-
mannanna af þilskipinu >Önnu<.
Pásfeasýning Asgríins verður
opnuð í Templarahusinu á skír-
dag. Veiður þar margt fagurra
mynda og flestar nýjar bæði frá
dvöl hans við Kerlingaifjöll og í
Þjórsárdal í fyrra sumar, frá Þing-
völlum og víðar. Þessar páska-
sýningar Ásgríms eru jafnan vel
sóttar og komnar svo í vitund
manna, að páskarnir myndu þykja
missa nokkuð af sínum venjulega
blæ, ef þær féllu niður. Sýningin
verður opin báða bænadagana og
úr því fram yör páskana.
Héðinn Yaldimarsson fór í
erindum Landsverzlunar tii Eng-
lands með Viliemoes ásamt konu
sinni.
Haraldnr Grðmundsson og
Vilmundur Jónsson héraðslækn-
ir, bæjarfulltrúar á ísafirði, komu
hingað með Guílfossi í erindum
kaupstaðarins.
Dagsbrúnarfnndur er annað
kvöld í öoodtemplarahúsinu (sjá
augiýsingu). Fjölsækið fundinn!
Messnr bænadagana: Á skírdag:
í dómkirkjunni kl. 11 séra Pr.
Friðriksson og sóra Bj. Jónsson
(altarisganga). í frikirkjunni kl. 2
séra Árni Sigurðsson (altarisganga),
kl. 5 próf. Har. Níelsíon. ~- Á
langa frjádag: í dómkirkjunní kl.
11 séra Bj. JÓnsson, kl. 5 séra
Asgrímnr Jinsson
opaar málvepka-"
sýningu kl. 11 f.
m. á moríun
(skírdag) í Góö-
te m pla ra húslnu.
I. Q. G. T.
Skjaldbrelðar- og Víkings-
fnndir falla niður á iöstadag-
inn langa.
Engir barnastúknfundtr era
um páskahelgina.
KoStakjÖP. Þeir, »»m gerast
áskrifendur að >Skutli« frá ný&ri, fá
það, aem til er og út kom af blaðinu
síðasta ár. Notið twkifærið, meðan
upplagið endiat!
Jóh. ÞorkelsBon. í fríkirkjunni kl.
6 sóra Ólafur Ólafsson (passíu-
sálmar sungtir).
Upp gongnir eru aðgöngumið-
ar að fyrirlestri og skúggamynda-
sýningu Ólafs Friðrikssonar fyrir
b*rn á morgun.
>Morgnnblaðið< er geflð út
a( dtíiiskum bnrgeisnm eftir
því, sem Þorsteinn Gíslason skýrir
frá í L'ögréttu í gær. Nánara verður
sagt. frá þessu, er Alþýðublaðið
kemur á iaugardag næst ut,