Alþýðublaðið - 16.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1924, Blaðsíða 1
*9*4 jjanska stjðrnin segli> ai sór. Jafnaðarmenn taka vid* Miðvikudag nn i6. aprí!. 92 tol.ubisð. Terkamai naféiagið „Dagsbrða“ heidur íund á skírdag kl 7V2 e. m. í G.-T.-húsiuu. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. KaupgjHldsmálið. 3. Verkbann atvlnnurekecda á einstaka menr. Fjðlmenaið! Stjðrnin. Samkvæmt skeyti, sem sendi- hð'ra Dana hér hefir borist, hefir stjórn N^ergaards ságt af sér og StrunÍDg verið beðirsn um að my.ida nýja stjórn. Segir um þrtta á þessa leið í skeytinu: A'devis á máoudrg fór Naer- gaard forsætisráðherra á fund konungs og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Tók kon- ungur belðninnl og báð ráðu- neyti Neergaards að gegna stðrf- um áfram um sinn, þangað til nýtt ráðuneyti væri myndað. Síðdegls á mánudag var Stáun- ing kvaddur á fund konungs og fékk tilmæli um að mynda nýja stjórn. Kvaðst hann mundu verða vlð þeirri beiðni. Konuugur verður um pásk a ra á Skaga, og verður stjórnln ekki mynduð iyrr en e tir páska. Ove Rode hrfir sagt í vlð- tali, að gerbótamenn myndu styðja stjórn jafnáðarmanna til þest að vinna að almennum mál* um og framkvæmd þeirra, en að stuðningur flokksins myndi þó ekki ná lengra eu samrýmst gæti stetnuskrá gerbótaflokksins. DmdagiBnogvegmn. Tiðtalstími Páls tenölæknis er kl. 10 — 4. Jarðarier færeysku sjómann- anna. Sendiherra Bana hefir beðiö þlnDið að fœra ollum beztu þakkir, er auðsýndu bðsinni og hluttekn- ingu við jarðarför færeysku sjó- mannanna af þiiskipinu >Önnu«. Pásfeasýning Asgríms verður opnuð í Templarahúsinu á skír- dag. Veiður þar margt fagurra mynda og flestar nýjar bæði frá dvöl hans við Kerlingaifjöll og í Þjórsárdal í fyrra sumar, frá ffing- völlum og víðar. fessar páska- sýningar Ásgríms eru jafnan vel sóttar og komnar svo í vitund manna, að páskarnir myndu þykja missa nokkuð af sínum venjulega blæ, ef þær fóllu niður. Sýningin verður opin báða bænadftgana og úr því fram yfir páskana. Héðinu Yaldimarsson fór í erindum Landsverzlunar tii Eng- lands með Yiliemoes ásamt konu sinni. Haraldur Gfrðmnndsson og Vllmundtr Jónsson héraðslækn- ir, bæjarfulltrúar á ísafiiði, komu hingað með Guflfossi í errndum kaupstaðarins. Dagsbrúnarfnndar er annað kvöid í Goodtemplarahúsinu (sjá augiýsingu). Fjölsækið fundinn! Messnr bænadagana: Á skírdag: í dómkirkjunni kl. 1] séra Fr. Friðriksson og séra Bj. Jónsson (altarisganga). í fríkirkjunni kl. 2 séra Átni Sigurðsson (altarisganga), kl. 5 próf. Har. Níelsson. — Á langa frjádag: í dómkirkjunní kl. 11 séra Bj. Jónssön, kl. 5 sóra Ásgrínnr Jðnsson opnar málverka' sýningu kh íi f. m, á m o s* g u n (skirdag) í Góð- te m pla ra húsinu. I. O. G» T. Bfejaldbrelðar- og Víkings- fnndir falla niður á föstudag- inn langa. Engir barnastúfenfnndtr e?u um páskaheigina. Kostak|5r. Þeir, 8em gerast áskrifendur að »Skutli< frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tsekifærið, meðan upplagið endist! Jóh. Borkelsson. í ftíkivkjunni kl. 6 séra Ólafur Ólafsson (passíu- sálmar sungoir). Upp gongnir eru aðgöngumið- ar að fyiirlestri og skuggamynda- sýningu Ólafs Friðrikssonar íyrir börn á morgun. >Morgnnbiaðið< er geöð út af dnnsknm bnrgeisnm eftir því, sem Þorsteinn Gíslasou skýrir frá í L'ögréttu í gær. Nánara verður sagt frá þessu, er Alþýðublaðið kemur á laugardag næst út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.