Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 70

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 70
260 Frá Alþingi 1929. [Stefnir sem birtar voru í greinargerð frum- varpsins. Nú hlupu þeir Erlingur og Ing- var undir baggann og leiddu »ömmu gömlu« á milli sín inn í þingið að nýju. Frumvarp þetta var ekki sami, en samskonar glundroði eins og á fyrra þinginu. Enn er hér verið að gera sérstaka lagasmíð til þess að heimila það eftirlit með loftskeytanotkun, sem nú er heim- il. Eftir frumvarpinu þarf ekki nema »sterkar líkur« fyrir misnotkun til þess að allar skeytasendingar kom- ist undir strangt eftirlit. Var hent mikið gaman að »ömmu« og sofn- aði hún enn eftir skemtilega heim- sókn. Þá bar dómsmálaráðherra. fram eitt frumvarp enn, sem ekki má al- veg ganga fram hjá, af því að það lýsir svo vel höfundinum. Það er frumvarp um kvikmyndir og kvikmyndaleikhús. Til þess að skilja fánýti þessa frumvarps, verður að hafa það í huga, að kvikmyndaleikhús hér á landi eru yfirleitt mjög myndarleg og í fáu stöndum við útlöndum eins vel á sporði eins og einmitt í þessari grein. Hér eru yfirleitt ekki sýndar nema úrvals myndir, húsa- kynnin eru vistleg og aðgangseyrir mjög hóflegur. Þessar stofnanir bera, beinlínis og óbeinlínis, mjög há gjöld til opinberra þarfa. Dóms- málaráðherra hefði þvi vissulega getað fundið eitthvert þarfara verk- efni fyrir »dugnað« sinn, en það, að gera glundroða í þessum fyrir- tækjum. En nú átti að gera skurk í þessu. Sósíalisminn þolir ekki að sjá fyrir- tæki dafna í frelsi. Enda var nú farið fram á að reyra allt í reglur og bönd. Leyfi átti að veita til 5 ára í senn. Eftir þann tíma »getur« dómsmálaráðherra veitt framleng- ing á leyfinu, ef leyfishafi ekki »þykir hafa gerzt óverðugur« að halda því áfram. Sérstök »þekking« á starfinu er heimtuð, hver sem hún er. Leyfishafi má ekki búa lengra frá kvikmyndahúsinu en 5 kílómetra! Þetta eru nú sýnishorn af lífs- reglunum. En aðalatriði frumvarps- ins voru þessi: 1. Valdið til þess að veita sýn- ingaleyfi er tekið af bæjarstjórnum og fengið í hendur dómsmálaráð- herra. 2. Myndskoðun er komið á »í hverjum kaupstað, kauptúni eða sveit, þar sem kvikmyndahús er rekið«. 3. Lögð eru á kvikmyndahús af- arhá gjöld. En á hinn bóginn er dómsmálaráðherra veitt heimild til þess, að undanþiggja ný kvik- I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.