Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 98

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 98
384 Kviksettur. [Stefnir Aðalumboðsmaöur CARL PROPPÉ Reykjavik | Sími 385. Pósthólf 207. j Hann var að reyna að segja við sjálfan sig, að þetta væri ýkjur. En hann varð samstundis að játá með sjálfum sér: „Hvað eiga þeir eiginlega að segja illt um mig?“ Eins og hann hafði alltaf hugs- að sér einhliða lof væmið, þá var eins og þessir náungar töluðu svo sanngirnislega og sannfærandi, að það hlaut að vera rétt. Aldrei á æfi sinni hafði hann verið eins ánægður með veröldina eins og nú. Það lá við að honum væri sama um það, þó að Leek væri farinn veg allrar veraldar. En svo rakst hann á niðurlag einnar greinarinnar. — Hún var mjög lofsamleg. En endaði þann- ig: „En þess verðum vér að minn- ast, að það er jafnan erfitt fyrir samtíðina að dæma .með vissu um mikilmennin, og það getur jafu- vel farið svo, að dómar manna reynist mjög rangir. Tíminn einn getur dæmt með vissu um Priam Farll eins og aðra menn“. Það dugði ekkert þó að lítillætið hvíslaði því að honum, að þetta væri alveg rétt. Hann var reiður. Samtíðin dæmdi oft rangt, en alls ekki í þessu máli. Og hvað átti þá að þýða, að þykjast ausa út lofi, ef það var ekkert að marka. Höf- undurinn var að gera sjálfan sig að heimskingja með svona um- mælum. Hann fór að reka sig á smá- vegis, sem honum gazt ekki alls- kostar að. Eitt blaðið sagði, að það væri erfitt að segja mikið um Farll, vegna þess, hve fáskiftinn og ómannblendinn hann hefði ver- ið. Hann hefði víst hreint og beint verið mannhatari. Og í öðru blaði stóð, að hann hefði verið mjög sérvitur í öllum háttum. „Sér- vitur!“ Nei, nú var öll stilling hans og geðprýði á förum. Hann fleygði blaðinu. „Sérvitur! — Hvaða skammir skyldu nú koma næst?! Sérvitur!“ Það væri gaman að vita------- [Frh.].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.