Sagnir - 01.04.1990, Síða 15

Sagnir - 01.04.1990, Síða 15
Dáin úr vesöld vandamál vissulega til staðar í mun ríkara mæli en menn höfðu til skamms tíma gert sér grein fyrir. Er því nokkur ástæða til að ætla að sifjaspell gagnvart börnum hafi ekki viðgengist fyrr á tímum? Sifja- spellsmál komu vissulega upp, en þá aðallega í tengslum við fólk sem komið var af barnsaldri. Annað merkilegt athugunarefni er sú stað- reynd, að börnin skyldu öll vera stúlkur. Nú á dögum eru drengir ekki síður en stúlkur fórnarlömb kynferðisafbrotamanna. Þar af leið- andi verður að teljast líklegt, að kynferðisbrot hafi í einhverjum mæli beinst gegn drengjum þótt mál af því tagi hafi ekki komið fyrir Landsyfirrétt. Dómar og refsingar í þeim sex málum sem komu fyrir Landsyfirrétt vegna kynferðisbrota gagnvart börnum, voru sakborn- ingarnir fundnir sekir.58 Hins vegar var misjafnt hvort þeir voru dæmd- ir fyrir þau brot sem þeir voru upp- haflega ákærðir fyrir eða önnur og minniháttar brot. Eins og í málum varðandi líkamlegt ofbeldi, var oft reynt að draga úr alvöru brotsins og þar af leiðandi urðu refsingarnar stundum vægari en ella. Sem dæmi má hér nefna nauðgunarmál sem kom fyrir Landsyfirrétt árið 1911.59 Málsatvik voru þau, að sakborning- ur (sem starfaði sem barnakennari) hafði verið gestur hjá konu nokk- urri er bjó ein með tveimur börnum sínum og 14 ára systurdóttur. Sá ákærði notaði tækifærið þegar hann var einn í húsinu með systurdóttur- inni, og hafði samræði við hana nauðuga: [Hann] lagðist ofan á hana, setti vangann á munn hennar, ýtti buxunum, sem stúlkan var í, niður um hana, svo þær rifnuðu, SAGNIR 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.