Sagnir - 01.04.1990, Síða 46

Sagnir - 01.04.1990, Síða 46
Ólöf Garðarsdóttir finnst líklegt að hér sé um að ræða áhrif frá Lúther og viðhorfum hans til alþýðunnar eftir bændaupp- reisnirnar. Yfirvöld kvörtuðu sáran yfir lausagangsplágunni sem var meðal annars rakin til agaleysis. Þannig segir í Bessastaðapóstum frá 1685: Kunna lausgángarar að orsakast með því móti, að einn partur af börnum og þjónustufólki kann finnast latt, ódugtugt, blótsamt, trássugt og óhlýðið í orðum og verkum við sína foreldra og hús- bændur, . . . svo að bóndinn, sem ei kann þeim í tilbærilegum húsaga að halda, vill heldur þeim burt sleppa en frekari skaða líða, og með svo móti or- sakar ódygðin þeim lausgáng- ara-frelsið.6 Yfirvöld og húsráðendur voru hvattir til að beita vendinum óspart til að betri agi kæmist á. Vöndurinn var einnig mikilvægur í trúarlegri uppfræðslu og trygging fyrir því að börn sýndu foreldrum sínum til- hlýðilega virðingu. Fljótt á litið kann okkur að virðast að uppeldi á tímum rétttrúnaðarins hafi verið býsna harðneskjulegt. Mér finnst rétt að taka tiltækum heimildum með fyrirvara, því þótt yfirvöld hvetji opinberlega til strangs aga og líkamlegra refsinga, er ekki þar með sagt að foreldrar hafi almennt ekki sýnt börnum sín- um blíðu og beitt vendinum spar- lega. Reyndar er ljóst af heimildum, að valdhafar voru ekki allskostar ánægðir með „agaleysið" sem börn ólust upp við. Þannig segir í hús- agatilskipuninni: Fremji börnin nokkuð ósæmi- legt, þá eiga foreldrarnir ekki eft- ir hingað til brúkanlegum siðvana að láta of-mikið eftir þeim . . ,7 (Leturbreyting höfundar) Þótt erfitt sé að fullyrða nokkuð um uppeldisaðferðir og umgengnis- hætti alþýðunnar við börn á 17. öld, virðist ljóst að flestir íslendingar kunnu skil á kverinu hans Lúthers í upphafi 18.aldar.8 Eiginlegt bóklæsi mun þó ekki hafa orðið algengt fyrr en undir lok aldarinnar, en sú hug- myndastefna sem líklega átti hvað Húsagatilskipunin frá 1746 var sennilega áhrifamesta löggjöf á 18. og 19. öld. Þar kom fram raunsæisleg viðleitni til að heitnfæra hugmyndir píetismans á veruleika staðnaðs bændasamfélags. náðu því til mikils hluta þjóðarinn- ar, þegar það er haft í huga hve vinnuhjúastéttin var fjölmenn. Sóknarprestum bar að ganga úr skugga um þekkingu vinnufólks á kristindómnum, ekki síður en barn- anna. Þetta er ekki eins fráleitt og það kann að virðast við fyrstu sýn, þar sem ekki var gerð krafa um bók- læsi var vissulega meiri hætta á að trúarboðskapurinn gleymdist, væri ekki rifjað upp reglulega. Breyttra viðhorfa gætti gagnvart ungdómnum eftir siðaskiptin, en fram til þess tíma var ekki talað um „óhlýðni" og „leti" vinnufólks í op- inberum skjölum. Loftur Guttorms- son rekur þetta til harðæris undir lok lú.aldar, sem leiddi til þess að vinnufært fólk flosnaði upp og fór á flakk í meira mæli en áður.5 Mér Danski presturinn Ludwig Harboe starfaði hér á landi á árunum 1741-45. Hann átti ríkan þátt í útbreiðslu píetískrar hugmyndafræði á íslandi og fyrir tilstilli hans var settur fjöldinn allur af til- skipunum sem vörðuðu uppeldis- og menntamál. 44 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.