Sagnir - 01.05.1991, Page 2

Sagnir - 01.05.1991, Page 2
Ritsafn Sagnfræðistofnunar 1. Sigfús Haukur Andrésson: Þjóðskjalasafn íslands. Ágrip af sögu þess og yfirlit um heimildasöfn þar (1979, 2. útg. 1982). 2. Sveinbjörn Rafnsson: Skrift, skjöl og skjalasöfn. Ágrip af skjalfræði (1980). 3. Sex ritgerðir um herstöðvamál. Eftir stúdenta í sagnfræði í heimspekideild Háskóla íslands (1980). Uppselt. 4. Gunnar F. Guðmundsson: Eignarhald á afréttum og almenningum. Sögulegt yfirlit (1981). 5. Guðmundur Jónsson: Vinnuhjú á 19. öld (1981). Uppselt. 6. Gunnar Karlsson: Hvarstæða. Leiðbeiningar um bókanotkun í sagnfræði (1981). 7. Gunnar Karlsson: Baráttan við heimildirnar. Leiðbeiningar um rannsóknartækni og ritgerðarvinnu í sagnfræði (1982). 8. Sveinbjörn Blöndal: Sauðasala til Bretlands (1982). 9. Förándringar i kvinnors villkor under medeltiden (Erindi frá ráðstefnu í Skálholti 1981) (1983). 10. Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld. Tilraun til félags- legrar og iýðfræðilegrar greiningar (1983). 11. Jón Viðar Sigurðsson: Keflavíkurflugvöllur 1947-1951 (1984). 12. Valdimar Unnar Valdimarsson: Alþýðuflokkurinn og stjórn hinna vinnandi stétta 1934-1938 (1984). 13. Æsa Sigurjónsdóttir: Klæðaburður íslenskra karla á 16., 17. og 18. öld (1985). 14. Bragi Guðmundsson: Efnamenn og eignir þeirra um 1700. Athugun á íslenskum gósseigendum í jarðabók Árna og Páls og fleiri heimildum (1985). 15. Ingi Sigurðsson: íslenzk sagnfræði frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar (1986). 16. Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni o.fl. Heimildir (1986). 17. Gunnar F. Guðmundsson: Kaþólskt trúboð á íslandi 1857-1875 (1986). 18. Kilderne til den tidlige middelalders historie (Ritgerðir lagðar fram á 20. þingi norrænna sagnfræðinga, í Reykjavík, 1987) (1987). 19. Nationaleog etniske minoriteter í Norden i 1800- og 1900-tallet (Ritgerðir lagðarfram á 20. þingi norrænna sagnfræðinga, í Reykjavík, 1987) (1987). 20. Levestandarden i Norden 1750-1914 (Ritgerðir lagðar fram á 20. þingi norrænna sagnfræðinga, í Reykjavík, 1987) (1987). 21. Iðnbylting á íslandi. Umsköpun atvinnulífs um 1880 til 1940 (1987). 22. Jón Thor Haraldsson: Ósigur Oddaverja (1988). 23. Þórunn Magnúsdóttir: Sjókonur á íslandi 1891-1981 (1988). 24. Jón Gunnar Gretarsson: Síbería. Atvinnubótavinna á kreppuárunum (1988). 25. Helgi Þorláksson. Gamlar götur og goðavald. Um stórbýli, fornar leiðir og völd Oddaverja í Rangárþingi (1989). 26. Hrefna Róbertsdóttir: Reykjavíkurfélög. Félagshreyfing og menntastarf á ofanverðri 19. öld (1990). 27. Jón Guðnason (útgefandi): Jafnaðarmannafélagið á Akureyri. Fundargerðabók 1924- 1932 (1990). 28. Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Því dæmist rétt að vera. Afbrot, refsingar og íslenskt samfélag á síðari hluta 19. aldar (1991). 29. Jón Þ. Þór: Landhelgi íslands 1901-1952 (1991). SAGNFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS SÖLUUMBOÐ: ÁRNAGARÐI VIÐ SUÐURGÖTU SÖGUFÉLAG 101 REYKJAVÍK GARÐASTRÆTI 13 B 101 REYKJAVÍK - SÍMI 14620 PÓSTHÓLF 1078 R 121

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.