Sagnir - 01.05.1991, Page 86

Sagnir - 01.05.1991, Page 86
Kristín V. Á. Sveinsdóttir Skápur úrfurufráþví um miðja Í9. öld. í miðju eru Adam og Eva við lífsins tré. Þetta er eitt af meistaraverkum Bólu-Hjálmars. Hann notaði mikið íslenska teinungamunstrið. inn eða rómanska teinunginn. Hann blasir víða við, í tréskurði, málmsmíði, saumi og vefnaði svo nokkuð sé nefnt. íslensk tréskurðarlist er sérstæð og merkileg arfleifð sem verð- skuldar meiri athygli, virðingu og umfjöllun en hingað til hefur tíðkast. Norskur útskurður hefur alla tíð verið metinn að verðleikum en hið sama er ekki hægt að segja um íslenska útskurðarlist. Stað- reyndin er sú að íslenskur tré- skurður og listmunagerð er afar merkileg og íslenskir alþýðulista- menn skópu listmuni sem vel má líkja við afreksverk íslenskra bók- menntamanna á miðöldum. Tilvísanir 1 Hauglid, Roar: Akantus. 1. bindi. Osló, 1950, 9. 2 Kristján Eldjárn: Hagleiksverk Hjálmars ÍBólu. Rv. 1975, 7. 3 Ágúst H. Bjarnason: Saga matinsandans 3. bindi. Rv. 1950, 52. 4 Hauglid, Roar: Akantus, 13. 5 Hauglid, Roar: Akantus, 14. 6 Hauglid, Roar: Akantus, 14. 7 Hauglid, Roar: Akantus, 14-16. 8 Hauglid, Roar: Akantus, 13-21. 9 Hauglid, Roar: Akantus, 28-30. 10 Hauglid, Roar: Akantus, 22-23. 11 Hauglid, Roar: Akantus, 30. 12 Hauglid, Roar: Akantus, 30-35. 13 Hauglid, Roar: Akantus, 40-51. 14 Hauglid, Roar: Akantus, 57-60, 79. 15 Hauglid, Roar: Akantus, 61. 16 Hauglid, Roar: Akantus, 61-66. 17 Mageroy, Ellen Marie: Planteorna- mentikken i islandsk treskurd. Kh. 1967, 9. 18 Mageroy, Ellen Marie: Planteorna- mentikken, 13-23. 19 Mageroy, Ellen Marie: Planteorna- mentikken, 27-28. 20 Kristján Eldjárn: íslensk list frá fyrri öldum. Rv. 1957, 13-14. 21 Mageroy, Ellen Marie: Planteorna- mentikken, Kh. 1967, 50. 22 Mageroy, Ellen mentikken, 36. Marie: Planteorna- 23 Mageroy, Ellen mentikken, 51. Marie: Planteorna- 24 Mageroy, Ellen mentikken, 139. Marie: Planteorna- 84 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.