Alþýðublaðið - 19.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1924, Blaðsíða 1
&®&® ti* «f -áOþýðiiftokl, riicma 1924 Laugardag m itj, aprfl. 93. töíublað. Málverkasping Asgríms Jónssosjar í Goodtemplarahúsinu or opln daglega frá kl. io árd. til 5 síðd. Sttídentafræðslan. ©•nðbraiidnr Jónsson flytur erindi um Borg hínna 11000 meyja á annan páskadag kl. 2 í Iðnó. Harg&r sknggamyndlr. Miðar á 50 au. vlð inng. frá kl. i80. Skemtileg sumargjöf eru armbandst0skur og maigar aðrar nýfízku-töskur og veski úr ágætu skinni, >bvokade« og >lakk<, verð frá 5 kr. upp í 50 kr. Fal- legar >toilet<-öskjur, silkifóðraðar, með bursta, greiðu og spegli eru, seldar fyrir elnar 10 kr. Rit- íangakassar með pappírshníí, pennastöng og signeti úr >aligat< að eins 7 kr. 50 aura. Ferðahylki (etui) fyrir fullorðna og unglinga frá 13 kr. og upp eftir. Mjög smekklegir saumakassar með marga konar innihaldi verð 6 kr., 10 kr., 11 kr. og 12 kr. »Maui- cure«, margar teguiidir, frá 4 kr. 50 a. upp í 50 kr. Áf seðiaveskjum og buddum afarstórt úrval úr ágætu skinni, verð frá 1 kr. 50 a, til 29 kr. Skjalamöppur og skjala- töskur úr niðsterku nautaleðri 18 — 35 kr. Ferðatöskur, Bridge- kassar með ísl. spilum, >visit koitat-möppur, vincllingub.ylki, skátabelti, vasaspeglar, ólal teg- undir frá 0,65. — Nasii áletrað. Leðurvörud, Hljóðfærahtíssins. LaygiiYögÍ l8. Leikfélag Heykfavfkug. Síuii »600. Tengdapabbi verður leikinn á annan f páskum. Aðgöngumiðar seldir f dag kl. 4—7 og annan f páskum kl. 10—12 og eftir 2. Frá AlftýðabrauðgerMnDL Brauðabúðinni á Laugavegi 61 verður lokað kl. 7 í kvöld. — 1. páskadag er lokað allan daginn. — 2. páskadag er búðln opin tll kl. 7 síðdegls. B. D. S. .s. „Diana kom f morguo. Fer væntanlega á mánudagskvold vestur og norður um land til Noregs. Nle. Bjavnason. I. 0. G. T. Svava nr. 23 Fundur á annan f páskum a venjulegum tfma. Séra Bjarni Jónsson talar. Sungnir sálmar nr. 164 og 174 f sálmabókinni. Anglýsing. Sólarstofa tii lelgu með að- ! gangi að eldhúsi fyrir barnlaus, eldrl hjóo. UppS. á Oðinsg. 24. \ Vanur stýrlm.-iðnr (handfaeia- vaiðai) óskast á skip írá ísafirði, enn fremur 5 ví nir og duglegir fiskimenn. Góð kjör. Uppl. f Grjótagötu 9 11. 6—8 síðd. í kvöid og á mor;*un. Lagarfoss fer héðan f kvöid kl. 12 til Vestmannaeyja, Aberdeen, Leith og Hul). Afikið af fallegum enskunr völsum og öðrum dansoótum verður selt meðan birgðlr endast á 1 kr., en kostuðu áður 3 kr. og þar yíir. Notið tækií'æríð' tii þess að geta gefið góðum vini yðar góða og ódýra sumargjöi! Gleymið ekki að kanpa plótur og nótur fvrir hátíðinel Hijóð- feerahús Reykjavfkur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.