Sagnir - 01.06.2001, Síða 89

Sagnir - 01.06.2001, Síða 89
hér. En auðvitað var vandalítið fyrir mig að velja um, því þú veist nú sjálfsagt eins vel og ég, að E.B. er ólýrískur mjög og líka óþjáll mjög ef maður setur hans skáldskap í sam- band við músík. Annars get ég sagt þér það að ég var að öðru leyti alveg á móti kvæði E.B. og álít að það verðskuldi ekki meira en 2. verðlaun.“ Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Páll ísólfsson til Jóns Leifs, 23. janúar 1929. 31 Á þetta bendir Árni Heimir Ingólfsson í enn óbirtri grein sem fjallar meðal annars um kantötukeppni Alþingishátíðarinnar. Sjá Árni Heimir Ingólfsson, „Hetjur styrkar standa. Þjóðhvöt Jóns Leifs og Alþingishátíðin.“ (Handrit að grein). 32 Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Páls ísólfssonar. Jón Leifs til Páls ísólfssonar, 9. janúar 1929. 33 Er undirbúningsnefnd Alþingishátíðarinnar taldi sér hvorki fært að heimila né banna breytingar á hátíðarljóðum Davís Stefánssonar skrifar Jón Leifs höfundinum sjálfur og beiðist leyfis hans fyrir breytingunum. Davíð svarar um hæl: „Eg gef yður fullt leyfi til þess að nota, í tónverk yðar, þá kafla úr hátíðarljóðum mínum, sem þér óskið eftir og með þeim kjörum, sem þér nefnið í bréfi yðar.“ Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Davíð Stefánsson til Jóns Leifs, 12. nóvember 1929. 34 Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Undirbúningsnefnd Alþingishátíðarinnar 1930 til Jóns Leifs, 6. febrúar 1929. 35 Sjá tilvitnun í: Bjarki Sveinbjörnsson, „Tónlistin á íslandi á 20. öld“, bls. 23. 36 Magnús Jónsson, Alþingishátíðin 1930, bls. 34. 37 í dagbók Sigfúsar Einarssonar sem hann hélt vegna undirbúnings Alþingishátíðar- innar segir hinn 27. september árið 1929: „Brjef frá Jóni Leifs til umsagnar. Tilkynning um að hann hafi í smíðum kantötu við 7 kafla úr hátíðarljóðum Davíðs. Býst við að verkið verði „fullklárað“ „í desember sennilega“. Kveðst skuli senda verk sitt til athug- unar ef nefndin óski. Tjáði framkvæmdastjóri að þessu boði Jóns væri sjálfsagt að taka og lofaði hann að síma Jóni þegar, að hann sendi handrit sitt til sendiráðs íslands í Kaupm.höfn.“ Morgunblaðið, 11. október 1996. 38 Sjá tilvitnun í: Bjarki Sveinbjörnsson, „Tónlistin á íslandi á 20. öld“, bls. 24. 39 Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Afrit af bréfi Jóns Leifs til Páls ísólfssonar, 30. maí 1928. 40 Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Kristján Albertsson til Jóns Leifs, 11. júní 1928. 41 Auk Páls ísólfssonar sendu inn kantötur til keppninnar þeir Bjarni Þorsteinsson, Emil Thoroddsen, Sigurður Þórðarson, Björgvin Guðmundsson, Sigurður Helgason og Þórarinn Jónsson. 42 Árni Heimir Ingólfsson, „Jón Leifs - hugleiðingar á afmælisári“, 1. þáttur (Ríkisút- varpið, maí 1999). 43 Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Páls ísólfssonar. Jón Leifs til Páls ísólfssonar, 15. apríl 1929. Lagið sem um ræðir var Rís þú, unga íslands merki, sem Jón hafði samið árið 1922. Ekki er vitað hvort eða hverju Páll svaraði, en lag Jóns var ekki á dagskrá kórtón- leikanna sem fram fóru á hátíðinni. 44 Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Páls ísólfssonar. Jón Leifs til Páls ísólfssonar, 26. apríl 1929. 45 Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Jón Leifs til Ragnheiðar Bjarnadóttur, 26. nóvember 1930. 46 Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Páll ísólfsson til Jóns Leifs, 23. janúar 1929. 47 í kjölfar útvarpsþátta sem Hjálmar H. Ragnarsson flutti í Ríkisútvarpinu, Rás 1, í október árið 1995 spunnust harðar blaðadeilur, einkum vegna þess að í þáttunum var Ieitt líkum að því að Páll hafi átt sök á því að Jón sendi ekki inn Þjóðhvöt sína í kantötu- keppnina. í þriðja þættinum sagði: „Næsta stórvirki Jóns var íslandskantatan Þjóðhvöt ... op. 13. Jón samdi þessa kantötu ... líklega með það í huga upphaflega að senda hana inn í samkeppni um hátíðatónverk fyrir þjóðhátíðina á Þingvöllum 1930. ... Verkið er samið við hátíðaljóð Davíðs Stefánssonar og er í sjö aðskildum þáttum. Jón sýndi forn- vini sínum, Páli ísólfssyni, tvo þætti úr kantötunni nokkru áður en skilafrestur í sam- keppnina rann út en ákvað í kjölfar þess fundar að hætta við að senda hana til dóm- nefndarinnar. Hann taldi sig vita eftir þetta samtal við Pál að hann ætti enga möguleika á að vinna samkeppnina.“ Morgunblaðið, 22. nóvember 1995. -Blaðadeilur þessar voru á milli Hjálmars H. Ragnarssonar, Jóns Þórarinssonar og Bjarka Sveinbjörnssonar. Sjá Morgunblaðið, 11. nóvember 1995. -Morgunblaðið, 22. nóvember 1995. -Morgunblaðið, 28. nóvember 1995. -Morgunblaðið, 14. september 1996. -Morgunblaðið, 11. október 1996. 48 Árni Heimir Ingólfsson, „Hetjur styrkar standa“. 49 Árni Heimir Ingólfsson, „Hetjur styrkar standa“. 50 Sjá tilvitnun í: Árni Heimir Ingólfsson, „Hetjur styrkar standa“. 51 Sjá tilvitnun í: Árni Heimir Ingólfsson, „Jón Leifs - hugleiðingar á afmælisári“. 52 Þótt orgelkonsertinn hafi ekki verið tilbúinn fyrir Alþingishátíðina virðist Jón hafa vonast til að Páll fyndi annað tækifæri til að leika konsertinn. í júní árið 1930 skrifar hann til móður sinnar: „Eg er að klára stærðarverk fyrir orgel og orkester, eitthvað handa Páli ís. að spila, ef hann vill.“ Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Jón Leifs til Ragnheiðar Bjarnadóttur, 19. júní 1930. -Páll var heldur ekki af baki dottinn. Átta árum síðar skrifar hann Jóni: „Kæri Jón! Undanfarið hef ég verið að æfa orgelkonsert- inn þinn. Eins og ég sagði þér - og þú auðvitað veist - þá er hann mjög erfiður að spila. Ég held samt að mér takist að „gestalte“ hann sæmilega úr því líður á sumarið. En segðu mér eitt, mundi vera nokkur möguleiki að spila hann í haust, t.d. í Þýskalandi? ... Ég hef í huga að ferðast um Norðurlönd í haust... [E]f hægt væri að koma því við að leika konsertinn, þá mundi ég mjög gjarnan vilja gera tilraunina í þeirri von að mér tækist hún sæmilega.“ Lbs.-Hbs. [án númers] Gögn Jóns Leifs. Páll ísólfsson til Jóns Leifs, 18. apríl 1938. -Að lokum varð það þó þýskur orgelleikari, Kurt Utz, sem lék einleikshlutverkið í þau tvö skipti sem konsertinn var fluttur meðan Jón lifði. Árni Heimir Ingólfsson, „Risaeðlur í Berlín. Um orgelkonsert Jóns Leifs.“ Lesbók Morgunblaðsins 30. janúar 1999, bls. 6-7. Sjá bls. 6. Nánar má lesa um orgelkonsert Jóns Leifs í eftirfarandi riti: Árni Heimir Ingólfsson, „Jón Leifs and the Organ Concerto: Compositional History, Analysis and Reception.“ B.Mus. ritgerð við Oberlin Conservatory of Music, 1997. Lbs- Hbs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.