Alþýðublaðið - 19.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.04.1924, Blaðsíða 2
5 Þorsteinn Gíslason fletttr ofan af y,Morganbl&ðsdótinní‘ Á þrlðjudaginn var kom »Lög- rétta« út sjálfstæð í fyrsta sinn eftir skilnaðinn. E>ar flettir rit- stjórinn gærunni af »Morguu- blaðsdótinu< og sýnir fram á, að >Morgunblaðið* og >Isafold< eru gefin út af donskum burgeisum. Þorsteini segist svo frá: »Blaðaútgáfa Ðana á íslandi. ísafoid er nú farin að koma út á ný og á að sendast bænd- um landsins. Útgefendur eru: Firmaet Nathan & Olsen, Bröd- rene Proppé, C. Höepíner, Geo Copland, Kjöbmændene Jensen- Bjærg, Egil Jacobsen o. s. v. Enga hlna minstu óvild til út- lendinga eða Dana sérstaklega, hvað þá heldur Danahatur, þarf tii þess, að mönnum fínnist það undarlegt, að hópur útlendinga, mest Dana, hér 1 bænum, sé að sækjast eftir því að leggja undir sig umráð yfir ísleczkum biöðum. Þótt ekkert liggi á bak við þetta annað en hégómaskápur hlutað- eigandi manna, þá er það engu að síður athugavert, og aðfinsl- urnar, sem komið hata fram gegn þessu i sumum at biöðunum hérna, eru á fulium rökum byggð- ar. Þvi verður ekki neitað, að eignarumráðin yfir Morg.bl. og hinni nýstoínuðu ísatold eru meira í höadum útlendinga en inniendra manna, enda hefir Kka útlendum manni tekist áð kom- ast í formannssesslnn í útgáfu- félaginu og það manni, sem enginn mun telja til atkvæða- manna á nokkru sviði og enga þekkingu hefir á blaðamensku né biaðaútgáíu. Enginn efi er á því, að mörg- um mundi finnast það varhuga- vert, ef flest eða öll biöð lands- ins kæmust í hendur útiendinga, og vei viðkunnanlegt gæti fæst- um þótt það. Ekki var laust við, að menn hneyksluðust hér á því 1 íyrra, er danskur maður, ný- kominn hlngað til iandsins og ger&amiega ókunnugur íslenzk- um högum og aívinnuvegun^ •ótti um bankastjóraembætti við lalaadsbanka. En hltt er eogu ▼yvvtvtttt Bears tttttttttt Elephant Cígarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtals. Hva ð v©lduí? Elephant eru Ijúffengar og kaldar. Elephant kosta þó aÖ eins 55 aura pakkinn. Hlephant fást því alls staðar. Thomas Bear & Sons, Ltd. AAAAAAÁÁ l o n d o n. ÁAAAAAAA Tilbúinn áburöur: Chlie-saltpétnr, Superfosfat kemur til okkar seinni hluta þessa mánaðar; einnig sáðhafrar. Gerið pantanir sem fyrst. — Verðið varður hvergi lægra. ijélkurfélag Rejkjavíkir. Landhfnaðarvélar höíurn við iyrirliggjandl: Plóga, herfl, forardælur o. fl. Verðið er mun lægra en núverandi verksmiðjuverð. Vélarnar eru tii sýnis hér á staðnum, Mlélkurfélag Rejkjavíkur. síður efni til hueykslunar, að J. Fenger sé falin tormenska fyrir fslenzkri blaðaútgáfu, manni sem ails ekkert hefir til að bera, sem gerl hann hæfan tíl þess að tak- ast það verk á hendur.< Um ritstjóraskiftin segir svo: »Þvf er ekki að ieyna, að ósamkomuiag roiill mfn og nú- verSndi stjórnar útgáfufélags Mrg.bl. veldur því, að ég hefi nú látið aí iltstjórn þess.... Þetta ósamkomulag er ekki nýtt, held ur hefir það átt sér stað alia tíð eítlr að stjórnarskiíti urðu í útgáfuíélagi Morgunbl., á íyrri hluta ársins 1922. Ég haíði frá fynv. útgáfuíélagsstjórn,... samn- ing, sem trygði mér nær ótak- mörki 1 ráð yfir ritstjórn og rekstri biaðsins En yfir þessu var hin nýja íélagsstjórn, stór- kaupmennlrnir J. Fenger, C. Proppé og Gasðar Gíslason, frá i upphafi mjog óánægö/ þ'ótt upp- Veggféðor, yfir 100 tegundir, Frá 65 an. rúllan (ensk stæi ð). Hf. rafmfg Hiti & Ljás. Ný bók. NlaðuF frá Suður- Amerlku< PantanEr afgrelddar ( síma 1269. sögn samningsins færist fyrir þnr til í síðastl. nóv. ' Geta þeir nú kornið í fram- kvæmd öllum þeim umbótum, sem fyrir þeim vaka, og tel ég víst. að héðau a? standbt ekk- ert fyrir þelm, sem eltki nýtur fullrar náðar fyrir þeirra augum, og að þeir ráði upp frá þessu yfir fandsstjórn, þingl og þjóð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.