Ný dagsbrún - 01.08.1973, Blaðsíða 3

Ný dagsbrún - 01.08.1973, Blaðsíða 3
AGtJST 1973 NY DAGSBRÚN 3 MARX-LENINISMINN ALMENN HÖFUÐATRIÐI IV. Saga Kommúnistaflokksins SAGA KOMMÚNISTAFLOKWS RÁÐSTJÓRNARRÍKJANNA (Bolsévíka). Ágrip samið af ritstjórnarnefnd Miðstjórnar Komm únistaflokks Ráðstjórnarríkjanna. Isl. þýðing eftir Björn Franz- son. títgefandi: Víkingsútgáfan. Rvk. 1944. SAGA KOMMtíNISTAFLOKKSINS var fyrst gefin út 1938. Par er gerð grein fyrir lærdómum og reynslu verkalýðsins í löndum Rússa- keisara í sigursælli baráttu gegn einveldi, aðli og borgarastétt fyrir sósíalisma, myndun kommúnistaflokksins, baráttu hans fyrir meg- inreglum marxismans gegn endurskoðunarstefnu og hentistefnu. Ekkert einstakt rit marxismans hefir að geyma meiri fróðleik og skýrari dæmi um rétt og hagnýtt viðhorf til fræðikenningar og starfs, að hvorugt verður lært að gagni án þess að þetta tvennt haldist í hendur. I Sögu Kommúnistaflokksins er jafnframt greinagott yfirlit um höfuðatriði marx-leninismans og verður kaflans um dialektiska efnishyggju síðar getið. Að öðru leyti verður efni bókarinnar ekki rakið nánar hér, enda er hún í margra höndum. jismanum var boðað innan ann- lars alþjóðasambandsins sem stefna (opportúnismi). Þýzki sósíaldemókrataflokkur- inn hafnaði lengi vel endurskoð- unarstefnu Bernsteins, einkum vegna forystu Karls Kautskys, sem var á þeim dögum einn viðurkenndasti marxiskur fræði- maður flokksins. Af þessum á- stæðum getur að lesa í ritum Lenins frá þessum tíma hið mesta lof um þýzka flokkinn og Kautsky sérstaklega. Þetta átti eftir að breytast. Endurskoðun- arstefnan, gróf um sig, ekki að- eins í þýzka flokknum, heldur í öllum flokkum II. alþjóðasam- bandsins, enda var hvergi blak- að við boðberum stefnunnar. Rússnesk hliðstæða endurskoð- unarstefnunnar var svonefndur ökónómismi. Það gerði gæfu- muninn að í Rússlandi háðu marxistarnir vægðarlausa bar- áttu gegn endurskoðunarsinnum og byggðu upp hreinan bylting- arflokk, en aðrir sósíaldemó- krataflokkar urðu hentistefnunni algerlega að bráð, eins og sýndi sig í afstöðunni til heimsstyrj- aldarinnar fyrri, þegar flokkar ófriðarlandanna tóku afstöðu hver með „sinni" burgeisastétt. Rósa Luxemburg sagði um þýzka sósíaldemókrataflokkinn 1914, að hann væri eins og „illa þefjandi hræ". Og Lenin lagði til i 1917, að rússneski flokkurinn varpaði af sér hinum „saurugu dulum þjóðrembingssósíalist- anna", hætti að kenna sig við sósíaldemókrata og nefndist þaðan í frá Kommúnistaflokkur. Endurskoðunar- stefnan. Um aldamótin, þegar rússnesk- ir marxistar hófu að skipuleggja flokk sinn, höfðu slíkir flokkar starfað í fjölmörgum Evrópu- löndum um skeið. Þýzki sósíal- demókrataflokkurinn var öflug- astur og til hans sóttu bræðra- flokkarnir fyrirmyndir sínar að stefnuskrá og skipulagi. Hann hafði starfað neðanjarðar undir andsósíalistalögum Bismarks, en þegar þeim var aflétt sýndu þingkosningar hraðvaxandi fylgi hans meðal þýzks verkalýðs. Stefnuskrá flokksins, sem Karl Kautsky var höfundur að, var samþykkt á flokksþinginu í Er- furt 1891 (Erfurtstefnuskráin), var framför frá Gotha-stefnu- skránni, en á henni voru þó miklir gallar, sem Engels gagn- rýndi. Það sýndi sig líka fljótt að innan flokksins voru ýmsar hentistefnutilhneigingar á reiki, einkum ofmat á þingræði og þingbaráttu. Þingflokkurinn varð ákvarðandi valdastofnun innan flokksins. Afstaðan til ríkisvalds ins var ekki skilgreind og al- ræði öreiganna ekki nefnt á nafn. Hér var að sjálfsögðu um borgaraleg áhrif að ræða, en þó ekki mótaða, viðurkennda stefnu. Flokkurinn taldi sig þá og lengi síðan standa á marxiskum grund velli. Það var varla fyrr en með endurskoðunarstefnu Edwards Bernstein að fráhvarfið frá marx i fastmótuð stefna og fræðikenn- ' ing. í Bernstein hafnaði að mestu kenningum Marx um þróun auð- jvaldsþjóðfélagsins. Hann hélt |því fram að ójöfnuður ykist ekki, og að stéttamótsetningar (færi ekki harðnandi, kreppur jværi aðeins barnasjúkdómar | kapítalismans, sem yrði sífellt | „lýðræðislegri" með hlutafélags- íforminu. Stofnanir og stjórn I auðvaldsþjóðfélagsins yrði sí- fellt lýðræðislegri, ríkið væri ekki einungis stéttakúgunar- tæki, heldur tæki sem verkalýð- urinn gæti sem hægast yfirtekið og notað í sína þágu. Pólitískar ályktanir af þessum niðurstöð- um taldi B. vera þær að sósíal- demókratar ættu ekki að miða starf stit við komandi byltingu, heldur að'^vinna að umbótum á borgaralegu þjóðfélagi. Mcð því móti gæti verkalýðurinn náð fram öllum kröfum sínum. Því var stefnan einnig nefnd endur- bótastefna (reformismus). Bern- jstein lýsti sjálfur stefnu sinni jþannig: „Hreyfingin er allt, imarkmiðið ekkert" og er það nærfærin lýsing. Það liggur í [ augum uppi að slík stefna hlýt- ur að leiða til fullrar tillitssemi til vilja og þarfa auðvaldsins, framleiðslu- og stjórnkerfis þess, af því að hún hefur ekki annað mark fyrir augum en að bæta það. Þess vegna er hún henti- Yerkalýðsleiðtogi - eða Framhald af forsíðu. kljáð fyrir hádegi mönnunum hughvarf, lokka þá arbakkann umgetinn dag, var þann dag eða blekkja til fylgis við sjónar- (föstudaginn 13. júlí). En undir mið atvinnurekandans, er hann kvöld þann dag er varaformað- þegar á brott og þarf ekki frek- ur Dagsbrúnar, Guðmundur J., ar að ræóa um verkalýðsmál, komnin niður á hafnarbakka og kemur enda aldrei til fundar við er nú hverjum manni áhugasam- ari um kaup og kjör verka- manna, og horfir ekki í tóbaks- verkamenn á öðrum tímum þeirra vegna, grípur aðeins til þeirra í blekkingarskyni meðan kornið við menn. Gengur svojhann er að komast að efninu, þ. um stund, unz títtnefndur Guð-!e. a. s. erindi atvinnurekandans, mundur lætur þess getið að nú því þau erindi ein virðist hann sé illt í efni, það standi þannig á eiga niður að höfn við þá menn að frystihúsin séu að stöðvast vegna umbúðaskorts, aðalbjarg- ræðisvegur og lífsafkoma ís- lenzku þjóðarinnar sé í stórri hættu, fyrirsjáanlegt sé milljóna tap hjá þessari lífæði þjóðarinn- ar ef framleiðsla hennar stöðvist jum einn dag eða svo vegna um- Ibúðaskorts. Ábyrgðarhluti sé fyr- .ir verkamenn að valda slíku, það I hljóti allir sanngjarnir menn að |samþykkja, en nú standi einmitt þannig á að eitt af leiguskipum Eimskipafélagsins sé hlaðið efni sem þar vinna. 1 öðru lagi er vert að veita því athygli, sem þessi verkalýðsleið- togi hefur að segja um umbúða- þörf frystihúsanna. Draga verður í efa að þessi um- búðaskortur hafi verið svo mik- ill að höfuðmáli skipti hvort um- búðaefninu væri skipað í land á laugardegi eða mánudegi, ekki sízt með tilliti til þess að þessi sýnilega ekki annað en að firra Eimskipafélagið þeim kostnaði sem það hafði í för með sér að leiguskip þess lægi í höfn yfir helgi. Gróðasjónarmið Eimskipa- félagsins mat hann meira en laugardagshvíld verkamannanna frá óhóflega löngum vinnudegi. Fám dögum síðar efndi Eim- skipafélagið til veizlu um borð í Lagarfossi og var þar meðal gesta verkalýðsleðitoginn Guðmundur J. Guðmundsson, hvort hann hef- ur verið boðinn til þeirrar vezilu sem hafnamefndarmaður (sem hann að vísu er) eða Eimskipafé- lagið hefur talið sig standa í þakkarskuld við hann fyrir fram- göngu hans sem sérstaklega af- brigðilegs verkalýðsleiðtoga skal látið ósagt, en hafi hann verið þar veizlugestur sem hafnar- nefndarmaður ætti hverjum manni að vera það ljóst að það frétt kom eins of þrama úr heið- skýru lofti, ekkert hafði frétzt: er varla holt fyrir verkalýðsleið- um þennan umbúðaskort frysti- ^ toga að eiga sæti í ráðum og í umbúðir fyrir frystihúsin og húsanna í blöðum eða útvarpi og nefndum sem opna honum leið þess vegna sjái hann sig til-^má næsta einkennilegt heita að inn í veizlusali auðvaldsins, vesa- neyddan að fara þess á leit við svo hefði ekki verið ef slíkur lings Guðmundur J. Guðmunds- menn að þeir geri nú undantekn- skortur hefði almennt verið orð- son er ljóslifandi sönnun þess. ingu frá þeirri ákvörðun sinni inn á umbúðum hjá frystihúsun-1 En hvað gat komið verkalýðs- að vinna ekki á laugardögum um; um sem Guðmundur J. vildi vera | leiðtoganum Guðmundi J. Guð- sumartímann og eitt eða tvö láta. Vert er og að minnast þess, mundssyni til þess að gerast tals- Lenin um hentistefnuna Hentistefna táknar það að fórna frumhagsmunum fjöldans fyrir stundarhagsmuni fámenns hóps verkalýðs, eða með öðrum orðum, bandalag nokkurra verkamanna og borgara- stéttarinnar gegn meginþorra öreigastéttarinnar. Styrjöldin gerir þetta bandalag einkar áberandi og knýjandi. Henti- stefnan hefur dafnað gegnum áratugi fyrir sérkenni tíma- bilsins í þróun auðvaldsins, með því að gera borgaralega, tiltöiulega frðisama og vel siðaða forréttindahópa verka- manna, gefa þeim mola af gróða hins þjóðlega auðvalds, losa þá undan skorti og eymd og gera þá viðskila byltingar- sinnuðum viðhorfum arðrændrar og fátækrar alþýðu. Heims- veldastríðið er beint framhald og hástig þessara ástæðna, vegna þess að það er styrjöld um forréttindi stórvelda, um skiptingu nýlendna þeirra í miili og yfirráð yfir öðrum þjóðum. Það er eðlilegt framhaid smáborgaralegrar henti- stefnu, að hún geri sér far um að vernda og styrkja forrétt- indaaðstöðu sína sem smáborgaraleg „yfirstétt" eða aristó- kratí verkalýðsséttarinnar (og skriffinnar), og hafi uppi sam- svarandi aðferðir á styrjaldartímum — það er efnahags- grundvöllur nútíma sósíalimperíalisma. Og auðvitað, vald vanans, venja tiltölulega „friðsamrar" þróunar, þjóðlegir fordómar, ótti við ofsafengnar umbreytingar og vantrú á þær — þetta eru aukaástæður sem bæði styrkja hentistefnuna og hræsnisfulla og raga sáttfýsi við hana — að sögn aðeins tímabundna styrjöldinni, aðeins vegna óvenjulegra orsaka og tilefna. Styrjöidin hefur breytt svip þsesarar hentistefnu sem verið hefur áratugi í ræktun, lyft henni á hærra stig. aukið fjölbreytni hennar og Iitbrigði, dregið fleiri undir merki hennar og auðgað röksemdir hennar með aragrúa nýrra hártogana; hefur, ef svo má segja, látið margar ár og Iæki renna í meginfarveg hentistefnunnar, en upphaflega rennslið er ekki úr söganni. Þvert á móti, styrjö'din hefur. þannig séð, sameinað marga nýja strauma uppheflegu rennsli hentistefnunnar. Hran II. Alþjóðasambandsins. gengi mæti nú til vinnu næsta morgun (laugardagsmorguninn 14. júlí) og losi hið umgetna skip við hinn dýrmæta farm þess. Fær hann að lyktum svo komið máli sínu, að það verður úr að næsta dag skuli tvö gengi mæta til vinnu og losa þetta leiguskip Eimskipafélagsins við farm þess. Verkamenn, vissulega má draga lærdómsríka ályktun af því sem hér hefur verið rakið. Varaformaður Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar, verkalýðs- leiðtoginn Guðmundur J. Guð- mundsson, sést aldrei á vinnu- stað hafnarverkamanna nema þegar Eimskipafélag Islands þarf á sérstakri aðstoð að halda til þess að koma fram vilja sínum gagnvart verkamönnum. Þá er hann þegar kominn mitt á meðal þeirra fullur af brennandi á- huga á kaupi og kjörum þeirra, en kemur þó jafnan að erindi at- vinnurekandans og reynir að telja verkamönnum hughvarf gagnvart því. Takist það ekki rnissir hann skyndilega áhuga á kjörum verkamanna og hverfur af vettvangi, finnur síðan ekki hvöt hjá sér til þess að heim- sækja þá aftur á vinnustað þeirra og ræða við þá um mál- efni þeirra, fyrr en atvinnurek- andinn þarf á sérstakri aðstoð að halda til þess að koma fram vilja sínum gagnvart verka- mönnunum, þá er verkalýðsleið- toginn Guðmundur J. Guðmunds- son þegar kominn á vettvang aftur, innblásinn fjálglegum á- huga á kjöram verkamanna, en gengur þá um leið erindi atvinnu rekandans á ísmeygilegan hátt og takist honum að telja verka- að samkvæmt sögn Guðmundar J. verða frystihúsin upp til hópa umbúðalaus sama dag og Eim- skipafélagið þarf að losa farm einu af leiguskipum sínum svo það liggi ekki með hann yfir helgi. Dálítið einkennileg tilvilj un, eða hvað? En setjum nú samt svo að um- búðaskortur frystihúsanna hefði verið svo mikill sem verkalýðs- leiðtoginn vildi vera láta. Hverra hagsmunir voru það þá að fá úr honum bætt sem fyrst? Slíkt seg- ir sig sjálft. Aldrei gat verið um nema eins dags vinnustöðvun að ræða hjá frystihúsunum, ef upp- skipunin hefði dregist fram á mánudag. Eins dags vinnulaun era að vísu tap fyrir verkafólk, en þó ríður slíkt enganveginn baggamuninn um lífsafkomu þess og fastráðið starfsfólk á auðvitað ekki bera það tap þótt vinna stöðvist vegna umbúða- skorts. Tapið er því eins dags framleiðslustöðvun séð frá sjón- armiði hraðfrystihúsaeigenda. Ef svona hefði verið í pottinn búið, þá hefði það því verið hagsmun- ir hraðfrystihúsaeigenda sem verkalýðsleiðtoginn Guðmundur J. Guðmundsson hefði verið að verja. En eins og þegar hefur verið sýnt fram á þurfti verkalýðsleið- toginn Guðmundur J. ekki að ó- maka sig niður á hafnarbakka föstudgainn 13. júlí til þess að verja hagsmuni frystihúsaeig- enda. Sagan um umbúðaskort frystihúsanna mun hvergi hafa átt upptök sín nema undir hans eigin tungurótum, nema honum ráðsnjallari menn hafi lagt hon- um orð í munn. Erindi þessa verkalýðsleiðtoga niður á hafn- maður fyrir gróðasjónarmið Eim skipafélagsins? Getur það hugs- ast, að það snerti á einhvera hátt hagsmuni hans? Verkamenn, á svörunum við þessum spurningum hlýtur það að velta hvort Guðmundur J. Guðmundsson er fær um að gegna þeirri trúnaðar- og ábyrgð- arstöðu sem hann nú gegnir fyr- ir Verkamannafélagið Dagsbrún. Og það er undir þeim svörum komið hvort slíkum manni er trúandi til að semja við atvinnu- rekendur um kaup og kjör verka manna á hausti komanda. Fa IfííiÁíEIVAX LUMf 22 II-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 Þeir sem óska að gerast áskrifendur Nýrr- ar Dagsbrúnar eru beðnir að hafa samband við innheimtu- mann blaðsins, Sigurjón Jóns- son, Tómasarhaga 39, í síma 19713, eftir kl. 8 á kvöldin; einnig þeir, sem eiga ógreidt áskriftargjöld.

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/1026

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.