Alþýðublaðið - 19.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.04.1924, Blaðsíða 3
A S L AÐI л" Ætla má, að æfiuundir Tímans I séu nú brátt taldar og sömu- ! lelðis Alþýðubliðsins, eða að ! hcppilegast sé fyrir þaa blöð að hafa sem hægast um sig, eftir að þeir hafa nú, að því er ætla má fengið full umráð yfir blaði s(na.< Svo mörar eru þaa orð. Hvernig skyldi Skaitfellingum lítast á að hafa að fulltrúa á þia&i leiguritara hjá döaskum burgeisum ? Lággengið. það hefir gengið fuiðu-seint að flnna hina réttu orsök lággengis- ins á ísl. krónunni. Piestir eru þeirra skoðunar, áð mismunurinn á verði innfluttrar og útfluttrar vöru rábi genginu, en hér hefir t>að sýnt sig, að svo þarf ekki atíð að vera. Nú á slðkastið hafa útfluttar vörur numið mikið meiri upphæð heldur en aðfluttar vöiur, og samt hefir gengi ísl. krónunnar hríðfallið. þetta þótti flestum ó-skilj- anlegt, og menn fálmuðu í allar áttir til þess að leita að orsökinni. En nú heflr bankastjóri íslands- banka, hr. Jens B. Waage, varpað ijósi yfir þetta í grein sinni í MorgUDblaðinu 15. þ. m. Og nú fer lóggengið að verða skiljaulegt. Hagstofan segir, að útflutningur Mjái |pssrsíöd hjúkruaartéiagií- i -a »Líknar< @s epin: ivláauáaga . . . kl. XI—12 f. k. IPriðjuéaga . . — 5~6 i. Miðvikudaga . . — 3—4 i. -- Föstudaga . . — 5—6 «. - Laugardaga — 3—4 e. - Takið ef'tir! Miili Reykjavíkur, Keflavíkur og ('rindavíkur verða hér eftir fastar bilferðir þrisvar í viku. Til Keflavíkur á þriðjudögum og laugardögum Til Grindavíkur á flmtudögum. Burtfarartími frá Reykjavík kl. 5 e. m., eins á báða staði. Afgreiðslustaður hjá Hann- esi Jónssyni kaupmanni, Laugavegi 28. Sími 875. síðustu 10 ár; hafi verið 17 milljónum krón; meiri heldur en allur innflutningar sömu ára að meðtöldum ölliim öðrum gjöldum, er greiða þurfti til útlanda á því tímábili. Og bankastjórinn kveðst ekki vilja vefengja þessar tðlur, en þó hafl bankamir neyðst, til að taka um 18 milljóna króna lán á þessum þrem síðustu árum tll þess að borga með mismuninn á innfluttum vöru;n og því, sem inn hafl komið fyrir seldar út- fluttar vörur. Eftir þessu að dæma, og þetta er eflaust rétt hermt, hijóta útflytjendur isl. afurða að 8 B 8 8 8 A fgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu, opin virka daga kl. 9 árd. til 8 siðd., sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sínrai ppentsmiðjunnar er 633. Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Verkamaðurinng blað jafnsöar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumái. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif. endnr á atgreiðslu Alþýðublaðsins. eiga mismuninn, um 35 miHjónir króna, inni í erlendum bönkum. Önnur Jausn á þessari gátu e- vart hugsanleg. Og þá er líka eðiilegt, að bönkunum hór sýnist verzlunarjöfnuðurinn ekki góður. En hvað segir skattstjórinn okkar um þetta? Orn hinn ungi. Nætnrlæknir er í nótt Konráö R. Konráðsson þingholtsti æti 21, símí 575; aðra nótt GuÖm. Thor- oddsen Lækjargötu 8, sími 231. Edgar Rice Burroughs; Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. III. KAFLI Skógurinn kallar. Tarzan lá vakándi eitt kvöldiö, þegar félagar hans voru sofnaðir, og hugsaði um fyrri æfl sina. Varð þá skógarþráin venju fremur sterk. Óvandaður skjólgarður var um náttstaðinn. Syfjaður maður stóð vörð við eldinn og horfði sljóum augum i myrkrið. Mjálm og urr hinna stóru villikatta blandaðist saman við hljóð smærri skógardýra og tendraði bál i brjósti liins brezka villi- manns. Hann bylti sér klukkustund óþolinmóður i fletinu; þá reis haun upp hljóðlega eins og skuggi og læddist út yflr skiðgarðinn upp i trén aö baki varðmannsins. Um stund þaut hann eins og loystur úr læðingi eftir miðju trjánna. Hann sveiflaði sór óraleið úr einu tré i annað; svo klifraði hann hærra upp. Þar lék andvari um laufið; máninn skein i heiði, og hætta stafaði af sérhverri veikri grein. Hann nam staðar og snéri and- litiuu að Góró, tunglinu. Hann fórnaði upp liöndum, og apaöskur kom fram á varir hans, en h mn kæfði það af ótta við að vekja menn sina, sem voru alt of kunnugir ópi húsbónda sins. Hanu hólt nú áfram hægar og vai legar, þvi að nú yar Tarzan apabróðir á veiöum. Hann rendí sér til SS"-!.!!-1" . . ' .11. U.......J..............---------LLiUJUS jarðar; þar var niðamyrkur. Við og við stanzaði hann, beygði sig niður og þefaði. Ilann leitaði dýraleiðar og fann hana. Loksins fann hann spor rádýrs, sem nýlega var farið um. Munnur Tarzans opnaðist, og lágt urr heyrðist. Hann skifti um ham, — var aftur viltur veiðimaður, — ljóst dæmi hins fyrsta manns. Hann fór móti vindi og rakti slóðina á lyktinni. Hann fann þefinn af mörgum fleiri skógarbúum, en skeytti þvi engu. Alt i einu varð þefurinn svo sterkur af rádýrinu, að Tarzan vissi, að það var rétt hjá. Hann stökk upp i trén aftur — i neðstu greinarnar, svo að hánn gæti sóð til jarðar; notaði hann bæði nef og eyru til þess að njósna um, hvenær hann væri liominn nógu nærri. Ekki þurfti apamaðurinn heldur lengi að biða, áður hann rækist á fórnarlambið, þar sem það stóð i jaðyinum á rjóðri, er tunglið lýsti upp. Tarzan laumaðist hljóðleg-a eftir trjánum, uuz hann var rétt fyrir ofan dýrið. í hendinni hélt 1 ann á löngum veiöihnifl og blóðþorsti svall lionum i brjósti; hann uam eitt augnablik staðar, en svo stökk hann beint ofan á bak dýrsins. Þungi hans feldi það á knén, og jafnskjótt sökk hnifurinn i hjarta þess. Þc jar Tarzan sté fæti á dýrið og rétti úr sór til þess að í ika upp siguröskur sitt, flutti vindurinu að nefl hans þ if, sem stöðvaði öskrið og hélt houum hreyfingarlausu; í; hann starði i vindinn, og rétt á eftir klofnaði grasið i rjóðrinu, cfg Númi, ljónið, gekk tignar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.