Alþýðublaðið - 19.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.04.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUftLA&lÐ Erlenð símskejti. Khöfn, 14. apríl. Tyrklr og áfengið, Frá Angora er símað: Þing Tyrkja heflr numið úr lögum áfengisbannið hjá sér og lögleitt að tólf-falda tolla á öllum drykkj- arföngum. Yatnsflóð í Serbíu. Frá Belgrad er símað: Yatna- vaxtir og flóð hafa orðið svo mikil í Serbíu, að ekki eru slíks dæmi í síðast liðin 200 ár. Hafa vatnsflóð þessi gert gifurlegan skaða á lönd- um og mannvirkjum. Skaðabótamálið. Pýzka jafnaðarm annablaðið > Vor- wártz< skrifar um tillögur sér- fræðinganefndarinnar í skaðabóta- málinu, að Þjóðverjar muni neyð- ast til að taka þeim boðum, sem þar eru gerð. Japanar og Bandaríkin. Frá Washington er símað: Út af nýrri löggjöf, sem öldungadeild- in heflr á prjónunum áhrærandi strangari skilyrði fyrir innflutningi Japana tii Bandaríkjanna en áður hafa verið, heflr japanska stjórnin mótmælt frekari hömlum á inn- flutningi japanBkra þegna til ríkj- anna. Frsikkar og ltúmenar. Frá Berlín er símað; Konungs- hjónin rúmensku eru í heimsókn í París. Er það fullyrt, að för kon- ungsins standi í sambandi við það, að Frakkar og Rúmenar séu að gera vináttusamning sín á rnilli. Khöfn, 15, april. Frá Grikklandl. Frá Aþenu er símað: í gær fór fram atkvæðagreiðsla um alt Grikkland til þess að skera úr því, hvort rikið skuli framvegis vera lýðveldi eða konungsríki. Úislitin urðu þau, að 75 % allra atkvæða voru greidd með lýðveldisfyrir- komulagl. Að því, er segir í fregn frá Berlín, hafa kouungssinnai nir grísku haft í frammi ofbeldi og óeirðir í sambandi við kosningarnar og það bvo mjög, að stjórnin vaið aö Jýöa mestan hlut'a landsins f um- sálursástandi, Konduriotis stjórn- atformaður hefir lagt bann á. að grí ku blöðin ráðist í nokkru á lýðveldisstjórnina í næstu 5 ár. í*jéðvcrjar og Bretar. Frá Lundúmim er símað: Samn- ingar byrjuðu í gær milii Pjóð- verja og Breta um ýmislegt við- víkjandi Ruht-málunum. Skaðabótamálið. Frá Beilín er símað: í gær var samþykt á ráðherrafundi að ganga að tillögum sérfi æðinganefndarinn- ar með fyrirvara um nokkur smá- atriði. Ætlar stjórnin að svara skaðabótanefudinni skriflega. Khöfn 16. apríl. Bússustjórn og svartidanði. Frá Helsingfors er símað: Heil- biigðismálaráð Rús?astjórnar heflr kvatf. alla lækna Rússlands i þjón- ustu sína tii þess að bsrjast á móti útbreiðsJu svartadauðans, sem stórnm heflr magnast í hér- uðunum við Volga og í Kaukasus. Um dagmn og veginn. Yiðtalstímí Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Messnr um hátfðina: í dóm- kirkjunni á páskadag kl. 8 f. h. séra Jóhann Þorkelsson, kl. ii dr. Jón Halgason biskup, kl. 2 séra Bjarni Jónsson (dönsk messa), anuan páskadag kl. n séra Bjarni Jónsson (altarisganga), kl. 5 séra Ólafur Óiafsson. í frf- klrkjunni á páskadaginn kl. 12. Árnl Sigurðsson, kl. 5 próf. Har- aldur Níelssen, annan f pásknm kl. 2 séra Friðrik Friðriksson. í Laudakotskirkju á páskadag kf. 6 f. h. söngmessa, kl. 9 t. h. upptaka krossins og levftmessa með pradiknn, annan f pásknm kl. 9 f. h. hámessa, kl. 6 e. h. gnðþjónusta með predikun. Af V Iðnm komu um bæna- dagana togararnir Gylfi, Jón i forseti, Ðraupair, Egill Skalla- gríœsson, Ása, Austri og Belg- um. aliir sæmllega fiskaðir. í i mo'rgun kom Giaður. innilega þökk til alira vina fjeer og nœr fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför Hauks litla sonar okkar og bróður. Foreldrar og systkiní. RejnsianefðljgnflsL Kaupið því »Smára<- Jurtafeitl og >Smára<- smjörlíkl í páska- kökurnarl Falt hús vftr við fyrirlestur Ólafs Friðrikssonar fyrir börn á skfrdag. Svöva-fundur er á annan páska- dag, en það hafði í ógáti verið auglýst í miðvikudagsbiaðinu, að fundurinn félli niður. Til Yífilstaða á annan páska- dag kl. r 1 og 2 V2. sætið 1 króna. Til Hatnarfjarðar á hverj- um klukkutíma, sfmar 78 og 1216, Lækjartorg 2, Zóphenías. Látln er 16. þ. m. Jarþrúður Jóusdóttir, kona Hannesar I>or- steinssonar skjalavarðar, en dóttir Jóns heitins Péturssonar háyfir- dórnara, gáfuð kona og hagorð. Lúðrasveit B.eykjavíbur leik- ur nokkur sálmaiög á Austur- velli f fyrra málið á morgun, ki. 9, að aflokinni árdegismessu — Páll ísólfsson stjórnar sveitinnl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbj9m Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðaatrætl 13,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.