Stormur


Stormur - 29.02.1936, Síða 1

Stormur - 29.02.1936, Síða 1
STORMUR -iii>. • muHjOfl Magnúston XII. árg. Reykjavík, 29. febrúar 1936. 6. tbl. | | i E F N I: Jeremíasarbréf — Áfengissalan og dómsmálaráðuneytið. —* Hræsni Sig- | fúsar Sigurhjartarsonar. — Sendiför Sigurðar „seriös“ til Vínlands. — ♦£ Dulskeytamálið — Bændurnir og riffill Hermanns. — Gamlar sagnir. — I t | ------------------------„ .................. ... £ <**:-:-:-x-:-:-x**x*<“:-x-:-x-:*<-x-x-x-:-X”X-x-:”X-x-X”X-x-X"X-x-x-:-x-x-x*':''X"X**:-x-x-x-x-x-:**x-x-x**X“X-x-:-x-x-x-:"X-:-:* Peningafalsarinn o. fl. J eremíasarbréf. Reykjavik, 28. febrúar. 1936. Gamli kunningi! Eins og þú hefir heyrt, hafa áfengismálin verið rædd alj mikið í útvarpinu að undanföniu af bannmanna hálfu. Af beim umræðum varð ekki annað ráðið, en að bannmenn hefðu ekkert lært af hinni hörmulegu reynslu bannár- anna. Þeir lýstu því yfir, hver á fætur öðrum, að tak- toarkið væri enn sem fyr bann. Jafnframt ásökuðu þeir sVo andbanninga fyrir, að þeir skyldu ekki hafa skipað sér úndir merki hjá þeim til þess að berjast fyrir þessu fakmarki. Með öðrum orðum, að andbanningar gerðust nú þeir ræflar, að fara að berjast fyrir að koma á því Kióðarböli, sem þeir í áratugi börðust fyrir að afnumið ^’ði. — Er slíkt meira en meðal-ósvífni hjá bannmönn- um, að krefjast slíks, og auðvitað þurfa þeir aldrei að vsenta neinnar beinnar samvinnu af andbanninga hálfu, á meðan þeir hafa bannið á stefnuskrá sinni. Allur málftuningur bannmanna í útvarpsumræðum bessum. var mjög villandi og einhliða. Þeir t. d. studd- Ust eingöngu við, hvað salan í útsölustöðum áfengisversl- Uuarinnar hefir aukist, en gengu algerlega fram hjá því, uð öll landa-sala í Reykjavík og kaupstöðunum, þar sem utsala á vínum er, hefir horfið. — Sömuleiðis alt smygl eða því sem næst og lyfjabúðarsala. Einnig hefir koges- úi’ykkja minkað stórkostlega. Kunnugustu menn hér í Reykjavík fullyrða, að neysla bessara ólöglegu drykkja hafi verið fult svo mikil, ef elíki meiri, en Spánarvínanna. Það er því algerlega ó- Sannað mál og verður aldrei sannað, hvört vínneyslan efiv aukist nokkuð eftir að þetta bahnslitur var af- Ul*mið, en þann árangur af afnámi þess sjá aftur á móti u br heilvita menn, að ríkissjóður fær nú þann ágóða, áður rann út úr landinu, eða til einstakra manna. k þeir menn, sem nokkra velsæmistilfinningu hafa akha því líka, að landa-óþverrinn skuli hafa orðið að •Vma a. m. k. í kaupstöðum landsins. ®h hitt er annað mál og þessu óskylt, að ofmiklu fé nð Var^ áfengiskaupa, ekki síst, þegar þess er gætt, Það fer 1 hendur stjórnar, sem ekki kann að fara með bitl' VGr ,iafnvel illra hluta og óþarfra, svo sem mga handa óstarfhæfum mönnum og óhlutvöndum er S’ ,frv' Einn ósvífnasti maðurinn í liði bannmanna íáðnu Sigfús nokkur Sigurhjartarson, formaður útvarps- að S', Hann mun vera guðfræðingur að mentun, en fagn- í arbeðskapuriun virðist þar hafa fallið millum steina og rJova jörð. Maður þessi er hlaðinn allskonar bitling- um og beinum, en til endui’gjalds fyrir það, verður hann að skrifa endurgjaldslaust í Alþýðublaðið verstu óhróð- urs og lygagreinarnar, sem þar birtast. Hefir hann með- al annars verið notaður til þess að Ijúga á Kveldúlf og þá Thorsbræður. Svo langt gengur óskammfeilni þessa manns, að nú hef- ir hann í Alþýðublaðinu verið látinn ráðast á félagsskap, sem stofnaður er hér í bænum til eflingar bindindi, og Sjálfstæðismenn munu aðallega standa að. Getur þú af þessu ráðið, hversu nauðaómerkileg þessi mannpersóna er. Áfengisvarnarnefndin hefir nú kært Guðbrand Magn- ússon fyrir ólöglegu söluna á Þorláksmessu, sem Storm- ur skrifaði um á sínum tíma. Hefir Brandur kannast við hana, en segist hafa gert hana í samráði við dómsmála- ráðuneytið, og ver sig með því, að hann hafi gert þetta til þess að minka söluna hjá leynisölunum um jólin. En hvernig áttu leynisalarnir að selja vín, sem þeir ekki fengu? Og hvernig getur dómsmálaráðherrann, eða þjónn hans varið sig með því, að þeir fremji lagabrot, til þess að koma í veg fyrir, eða minka lagabrot hjá þegnunum? Mun slík málsvörn aldrei fyr hafa heyrst í siðuðu landi, en kemur mönnum þó .ekki á óvart, því að vitað er að allur þorrinn af ráðandi mönnum stjórnarliðsins eru blátt áfram „moralskir Idiotar". Eitt af því hneykslanlegasta, sem átt hefir sér stað hér að undanförnu, eru afskifti Fiskimálanefndar af fisk- sölunni til Ameríku. — Er ekki annað sjáanlegt, en að nefndin muni baka fiskieigendum stórtjón og landinu smán með afskiftum sínum. Urðu allir steini lostnir, er þeir fundu upp á því að’senda Sigurð „seriös“ til Ame- ríku. Maðurinn hefir, eins og allir vita, ekki vit á fiski fremur en hundur ofan úr sveit, sem aldrei hefir í sjáv- arþorp komið. Auk þess er maðurinn ýmissa hluta vegna ekki vel til þess fallinn að hafa erindisrekstur með hönd- um fyrir ríki, þótt hann geti ef til vill staðið fyrir einka- sölu fyrirtækjum, þar sem að því einu er hugað, að selja með okurálagningu, jafnvel langt fram yfir það, sem leyíilegt er, samkvæmt reglugerðum þessara fyrirtækja. Sýnist þurfa fremur lítið verslunarvit eða hæfileika til slíkrar formensku, og það eitt duga, að maðurinn sé ekki svo mikill stórþjófur að vitgrannir endurskoðendur reki augun í þjófnaðinn. — Auðvitað valdi nefndin þennan mann til fararinnar vegna þess, að hún gat ekki unt andstæðingum sínum heiðursins, ef vel tækist til um fisk- söluna, en svo er mannvalið lítið í liði stjórnarinnar, að hún átti ekki völ á neinum færari eða með meiri sérþekk- ingu en ,,Commander“ manninum Sigurði Jónassyni. En algerlega er það óforsvaranlegt og sýnir best ábyrgðar- leysi þeirra manna, sem nú fara með völdin og flokks- ofstækið, að þeir skuli stofna málum sem þessum í beinan

x

Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.