Stormur


Stormur - 26.11.1936, Page 2

Stormur - 26.11.1936, Page 2
2 STORMUR Ky nsj úkdómar. Eftir heilbrigðisskýrslum landlæknis liafa verið 576 lekanda- sjúklingar á árinu 1934 og hefir þeim farið mjög fjölgandi síð- ustu 10 árin. 1935 voru þeir 258 eða meira en helmingi færri. I skýrslu Iíannesar Guðmundssonar læknis segir að skrásettir gonorrhoea-sjúklingar hjá lionum hafi verið 329, þar af voru 15 börn á aldrinum 1—15 ára, 100 konur á aldrinum 15—60 ára. 304 sjúklingar voru íslendingar, 25 útlendingar, flest Danir og Norðmenn. Eftir aldursflokkum skiftast sjúklingar þessir þannig: Aldur ár 1—5 5-10 10-15 15-20 20-30 30-40 40-60 yfir 60 Konur 8 4 1 24 65 9 2 7 — Karlar » 1 1 22 139 36 15 2 — — Þola konurnar eftir þessu ekki samkepnina við karl- mennina, þegar þær fara að nálgast þrítugsaldurinn og heltast algerlega úr lest er þær eru komnar yfir sextugt. — Mörgum mun blöskra með börnin. Ókeypis læknishjálp er nú hjá Ilannesi Guðmundssyni lækni daglega frá kl. 11—12. Uti um land er nokkuð af lekanda en þó hlutfallslega mikið minna en í Reykjavík, er margt sjúklinganna ixtlendingar og allmjög hefir borið á smitun héðan úr Reykjavík. — Eftir- tektarvert, er það, sem Jónas læknir Kristjánsson segir: Lekanda verður vart öðru hvoru, jafnvel uppi í sveitum, og «r sennilega mun tíðari en nokkurn grunar. Blenorrhrea í ný- fæddum börnum hefir orðið vart síðustu árin, þrátt fyrir ídrep- ingar í augun við fæðingu. Norðfjörðurs „Héraðslæknir segir smitunarsögu 6 kyn- sjúkdóma sjúklinga, sem leituðu hans á árinu. Alt ungt fólk og .sumt að minsta kosti myndarfólk. En sagan er drykkjuskap- ur, andvaralaus léttúð og lausung í kynferðismálum, lygar, trassaskapur um að leita sér lækninga og síðan ófyrirsjáanlegar afleiðingar' ‘. Orívisnes: „Sá tvo karlmenn með gonorrhoea. Höfðu báð- ir smitast af sömu stúlkunni, sem var frá Reykjavík". Eyrarbakkas „Þau fáu tilfelli af gonorrlioea, sem komið liafa fyrir á árinu, eru öll frá Reykjavík, á föngum á vinnuliæl- inu á Litla-Hrauni“. Syphilis. Syphilis sjúklingar voru 30 árið 1934. 1925 voru þeir 31, og hafa verið 20—30 flest árin á þessu tímabili, en komust þó uiður í 13 árið 1929 en urðu liinsvegar 50 árið 1932. Hjá Ifann- esi Guðmundssyni lækni voru skrásettir 16 árið 1934, 11 karl- menn og 5 konur. íslendingar voru 12 en 4 útlendingar. 1 mað- ur dó úr lekanda á árinu og 1 úr syphilis. Dánarorsakir. Sex algengustu dánarorsakirnar eftir lieilbrigðisskýrslunum 1934 eru þessar: Ellihrumleiki 170 Berklaveiki 165 Krabbamein og sarkóm 148 Lungnabólga 137 Hjartasjúkdómar 96 Heilablóðfall 65 í 2100 kr. Útkoman verður þá sú, að þessi dyggi starfsmaður hefir fengið 70 — sjötíu — krónur í kaup um tímann, eða um sjötíu sinnum meira en verkamaðurinn, umbjóðandi hans. Er þetta að jafna lífskjörin, verkamenn? Er þetta að fylgja fram boðorðum og hugsjónum jafnaðar- stefnunnar ? Eða er þetta eitthvað annað? Er þetta eitthvað, sem á skylt við það, sem almenningur nefnir þjófnað eða svik? Er þetta það, sem veldur brottrelcstri og refsingu, þar sem eftirlit er og lögin eru látin ganga jafnt yfir alla? Þið svarið. — Og þá fyrst og fremst þið, verkamenn, sem hafið þennan mann fyrir fulltrúa ykkar og ábyrgð berið á honum. Dánartala ársins 1934 er 10,4 af þúsundi hyerju. Árið 1933 var luin 10,3% og var þá lægri en liún hafði verið nokkru jsinni áður. Berklaveikin er enn sem fyr algengasta dauðameinið, þegar ellihrumleiki er frátalinn en krabbamein togast á við hana um völdin og veitti heldur betur þetta ár því að dánartala úr berkla- veiki lækkaði lítið eitt frá árinu 1933, en liækkaði úr krabbanum. Berklaveikin. Um liana segir meðal annars svo, í heilbrigðisskýrslunum: „Árið 1933 lækkaði dánartalan skyndilega úr um og yfir 200 og um 2% af öllum landsmönnum, sem hún liafði verið í síðan 1924 niður í 173 og 1,5%. Dánartalan lækkar enn á þessu ári (þ. e. 1934) (165, 14%). Fellur nú berklaveikin í fyrsta skifti eftir langan tíma, lir forsæti dánarmeinanna og verður önnur í röðinni næst á eftir ellilirumleika“. Langflestir dejga úr lungnaberklum eða 108 af 165 árið 1934, en lieilahimnuberklar ganga næstir, 26. Skýrslur liéraðslæknis telja berklaveikina yfirleitt fara lieldur rénandi í liéröðum sínum. Þetta ár voru liinar svonefndu Pirqueu rannsóknir gerðar á 2669 skólabörnum í 13 læknishér- uðum og reyndust 24,8% berklasmituð. Læknirinn í Þingeyrarlæknisliéraði liefir þessa sögu að segja: „74 ára gamall maður veiktist í fyrsta sinni í sumar með miklum blóðspýtingi. Við eftirgrenslun kemur í ljós ,að liann mun liafa veikst um tvítugs aldur. Hafði þá mikla kirtlabólgu í hálsi. Annars hefir hann yfirleitt verið liraustur, og aldrei leitað læknis af þessum ástæðum. Við hlustun finnast miklar skemdir í báðum lungum, einkum þó í liægra lunga. Hafa svo stórfeldar breytingar eigi gerst á skömmum tíma, enda veiktist lian nsnögglega eftir ofkælingu. Gegnir furðu, að maðurinn skuli aldrei liafa orðið þess var fyr. Ilefir stundað störf sín liindrunarlaust alla tíð. Við áramót er liann farinn að vinna venjuleg störf sín og telur sig sjálfur alheilann. í hráka fund- ust berklasýklar. Er sennilegt, að maður þessi hafi verið smit- beri meginið af ævinni“. A ffrásögn þessari sést, hversu lævís og undirförul berkla- veikin getur verið, þar sem getum dulist með manni hálfa öld og allan þann tíma aldrei séð sig úr færi að vinna mein grandalausum mönnum. Holdsveiki. Árið 1925 voru alls taldir 50 lioldsveikir sjiiklingar í öllu landinu. Þar af voru 38 á Lauganesspítala en 12 í héruðum. 1934 var sjúklingatalan 31, 22 á Lauganesi en 9 í liéruðum. Sullaveiki. „Um liana er orðið fremur lítið í fólki. Langflest er þetta gamalt fólk með forna sulli. Þó er getið um einn mann á tvítugs aldri í Hólmavíkurhéraði, og eftirtektarvert er, að í Norðfjarð- arliéraði er kunnugt um ekki færri en 3 konur á miðjum aldri sullaveikar* ‘. Læknirinn í Miðfjarðarhéraði skýrir frá þessu: 1 sjúldingur skráður með echinococcus pelvis et abdominis- Var gerð echin ococcotomis og tæmdir út tveir stórir sullir, og greri liún að fullu fyrir ca. 30 árum. Kvaðst sjúklingurinn hafa verið um 3 álnir yfir um sig. Þá sprakk sullur út í kviðarliolið og var sullvökvinn tæmdur út með ástungu tæmd út alls um 30—40 lítrar að sögn sjúklingsins“. Kvillar skólabarna. Skólaskoðanir fóru fram á 7420 börnum 1934 í 40 lælmis- liéruðum. „Af þessum 7420 börnum töldu héraðslæknar 12 svo berkla- veik við skoðunina, að þeir vísuðu þeim frá kenslu, þ. e. 1,6/U Önnur 135, þ. e. 18,2%, sem voru að vísu talin berklaveik, eD ekki smitandi og leyfð skólaganga. Lús eða nyt fanst í 1370 börnum eða 18,8% af þeim, seD1 skýrslur lágn fyrir um, að athuguð hefðu verið að því leyti •• • Geitur fundust ekki í neinu barni. Tannskemdir höfðu 5595 börn eða 76,8% af þeim, sem séð varð að athuguð hefðu verið að því leyti“.

x

Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.