Stormur


Stormur - 26.11.1936, Blaðsíða 4

Stormur - 26.11.1936, Blaðsíða 4
sWrWií EBJ ús Sigurhjartarson íyrir dómstóli drottins, nefnist leikrit í einum þætti, sem birtist í næsta blaði Storms, er kemur út 1. desember. ! . Bókafregn. Skýjafar. Höf. Ásm. Jónsson frá Skúfsstöðum. Bók jþessi er eiguleg ,frágangur allur í besta lagi og út- gefandanum til sóma. Jívæðin sjálf erú nú æði misjofn eins og gerist og gengur hjá skáldunum. — Fyrsta kvæðið í bökinni er til íslands, fyrsta erindið er svona: :,,. Hef jist þinn 'fáni, vör frjálsa móðir, friðarins máttur þér yfir vaki. Fögur þú stendur, með frægð að baki, þín framtíð er óráðinn draumur. Þitt hjarta slær, það á heilagar glóðir, þitt höfuð signir aldánna straumur. Það er ómögulegt að neita því, að þarna er fallega af stað farið. — Á bls. 48 er kvæði sem heitir: Við sefið; laglegt og lyriskt kvæði. Eg tilfæri úr því þessi erindi: Þar bylgjan vaggar í blænum þýða, und bláu lofti við hólmann fríða, — eg man eitt kvöld, þar var kyrt og hljótt, þá kysti blómin hin þögla nótt. Eg hafði ei gætt þess, er gafst mér dýrast, og glatað perlum, sem lýstu skýrast og eiða brotið og bölmælt sál, og byrlað sjálfum mér eitur skál. En hvað er harmur óg hvað er tregi. Hjartans bæn finriur drottins vegi. Vort æfi lögmál er lífsins stríð, með loka-þætti hefst Önnur tíð. Á bls. 114 eru eftirmæli eftir öl. heit. Briém frá Álfgeirs- völlum, er þar í stuttu riiáli prýðilega lýst, látnum merkismanni. I bókinni eru alls 44 kvæði og þó það sé leiðinlégt að þurfa að tala iim það, þá bera þó nokkur af þessum fáu kvæðum sem í bokinni eru, allt of mikinn keim áf kvæðum annara skálda, eg nefrii ekki dæmi, því bókin sýriir sig sjálf, ög þétta er frá skálds- ins hendi óviðfeldið og illa afsakandi, vegna þess að Ásmundur er ékki á neinu flæðiskeri staddur ,hvað hugmyndirnar og hag- mælsku til að ríma þær viðkemur, og einmitt af því að bestu kvæðin í bókiririi éru óátalin eign skáldsins, þá kippir maður sér firemiir upp við áðurriefrida ágaílá. Þeir, sem hafa ástæður til þess að eignast bækur, munu kaupa þessa kvæðabók Ásm. Jónssonar, að því sleptu, að bókin "eir prýði í hverjrim bókaskáþ, þá eru ýms kvæðin svo fallega lnreðin, að menn larigar til að íésa þau oftar en einu sínni. INNLENDA L í F T R Y G G I N G I N SJÓVÁTRYGGINGARFELAG ÍSLANDS H.F. Líftryggingardeild. m ^ W>. 0>mm^ SKAANE Höfúðsl 12,000,000,00 sœnskar krónur. Aðalumboð á íslandi: Ingímar Bfyiijólfsson (I. Brynjölfsson & Kvárán). Reykjavík. Hreggviður. Veturinn 1754 var einhver hinn harðasti, er komið- hefir Norðanlands, og var kallaður Hieggviður. Gengu sleitulausar stórhríðar af norðri og vestri alt til Miðgóu^. Var 18 vikna skorpa á Skaga, en þá blotaði í Eyjafirði , og norðurundan var betra. Var þá hinn mesti fellir uiH-. alt land, og hélst fyrir norðan. Þar féllu 4. þúsundir hesta og tvö þúsundir fjár, að því er sagt hefir Jón Ól- afsson á Grímsstöðum, því hann reit annál. Áttu þeir menn 30 fjár um vorið er 500 höfðu átt um haustið, og" má af því sjá, hver grúi hefir verið kominn í fjár og hesta, og hve menn mjög hafa sett á útiganginn. Margir urðu þá sauðlausir, en sumir mistu vitið með. STORM WfolúarprentsmiBja h.f.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.