Alþýðublaðið - 22.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1924, Blaðsíða 1
I 1924 í>riðjudagli n 22, apríl. 94, tölublað. Brunabótagjöld félíu í gjalddaga 1. aptíl. Þeif, sem ekkl hafa enn greitt þan, að- varast um að Ijúka greiðslu nú þegar, með því að ógofdin bruna- bótagjöíd verða 1. maí afhent bæjarfógeta til innheimtu með iögtiki á kostnað húseigenda. Brunamálaskrlfstofan í Suðurgötu 15 er opln hvern virkan dag kl. 10 — 12 og 1—3. (Sími 1201.) Brunamálastjórinn f Reykjavfk, 19. apríi 1924. Blg. Björasson. Khöfn 16. apríi. Skaðabötamáiið. Prá Lundúnum er símað: Ram- say MacDonald forsætisrábherra heflr f gær tilkynt neðti málstofu enska þingsins, að stjórnin hafl fallist á öil aðalatriði í tillögum sárfræðinganefndarinnar um skaða- bót«málið. Kvað forsætisráðherr- ann alla þjóðina sem heild mundu styðja styðja stjótnina að fram- kvæmd þessa máls, og var þeim ummælum ágætlega tekið af öll- um þingheimi. Belgir og ítalir hafa einnig t.il^ kynt, að þeir hafi fallist á tillög- urnar. Gríska Jýðveldið. Frá Aþenu er símað: Giikkir hafa ákveðið að sbíra Grikkland upp, og á landið framvegis að heita >Hellenike Poiiteiac Sumarfagnað heldar U. M. F. R. i húsi sínu sídasta vetrardag kl. 9 s ðdegla. Margt til skemt mar: Fyrirlestur, gamanvísur, up ílestur og dáns. Stjórnin. Málverkasýning Asgríms Jónssonar í Goodtemplarahúsinu er opln daglega frá kl. 10 árd. til 5 síðd. Aðalfnndur Kaupfélags Reykvíkinga Khöfn 19. apríl. Eríðaskrá Stinness. Þegar erlðaskrá Hugo Stinnes var opnuð, kom það í ijós, að hann heflr arfleitt ekkju sína að öllum eignum sínum. Stjóm fytir- tækja þeitra, er Stinnes átti, verður ftamvegis haldiö áfram í sömu átt og pð undanfömu og ekkert breytt til í neinu. Sfeaðahótamálið. Prá Berlín er símað: fýzká stjórnin heflr opinberlega tjáð sig reiðubúna til þess að styðja að því, að tillögur þær, sem sér- fræðinganefnd skaðabótanefndar- innar hefir komið ftam með, komist í framkvæmd. Fiá París er símað: Eftir að skað.ibótanefndín hefir kynt sór tillögur sérfræðÍDganefndarinnar, iýsir hún yflr því, að hún fallist á tillögumar og aðferðir þæi% er iiefndin viiji hafa til Þ'e'ss ab koma þeim í framkv mad, og mællr nefndiu með Þ im við stjórnir hlutaðeigandi ríkja. Enn fremur sborar hún á þýzku stjórnina að legííja sem bráðast fyrir þingið lagaírumvörp þau, sem nauðsyn- ]eg eru til framkvæmda máisins. Nefndin ætlar að skipa ýmsar undirnefndir í sérstök atriði máls ins og býr sig undir frekari fram- kvæmd tillagna þeirra, sem felast í skýrslu Dawes, formanns sér- f t æðinganefndarinnar. Wolffs fréttastofa segir, að Þýzka stjórnin sé þegar byrjuð að semja lagafrumvörp ti) framkvæmdar skaðabótamálsins. og fylgi blöð jafnaðarmanna og þjóðræðismanna (Demokrata) hem i að mélum. En þjóðerniesimiar lamast af ofur- kappi gegu stjóin nni og halda því fram, að ráðun«/ti Marx sé alls ekki fært um af ráða málinu til j lykta. Heflr Str semann hrakið I þá staðhæflngu. verður heldinn sunnudaginn 27. þ. m. í Bárunni ogf hefst ki. 2 e, h. Dagskrá samkv. féiagsiögunum. Stofnfjárbók gildir seru aðgöngu- miði. Þeir, sem ©kki hafa eónn þá fengið stofníjárbók, geta fengið hana á skrifstofu iéiagslns fyrir fundlnn. Stjórniu. Barna-samargjafir: Boltar. Munnhörpur. Myndabækur. Dúkkur. ísleuzk og útlend leikföng. Ódýiast hjá K, Einarsson & Björnsson, Baökastrætl n,— Símigi^.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.