Alþýðublaðið - 22.04.1924, Blaðsíða 1
sift af JU&ýðufiotelm
1924
Þriðjudagli a 22, apríl.
94, töiublað.
Erlenfl stesteiíL
Khöfn 16. apríl.
Sfeaðabótamálið.
Frá Lundúnum er símað: Ram-
say MacDonald forsætisráðherra
hefir í gær tilkynt neðri málstofu
enska þingsins, að stjórnin hafi
fallist á öll aðalatriði í tillögum
sárfræðinganefndarinnar um skaða-
bótamálið. Kvað forsætisráðherr-
ann alla þjóðina sem heild mundu
styðja styðja stjórnina að fram-
kvæaid þessa máls, og var þeim
ummælum ágætlega tekið af öll-
um þingheimi.
Belgir og ítalir hafa einnig tilj[
kynt, að þeir hafi fallist á tillög-
urnar.
Crríslra iýðveldið.
Frá Aþenu er símað: Srikkir
hafa ákveðið að skíra Grikkland
uPPi °S * lahdið framvegis að
heita >Hellenike Politeiac
Khöfn 19. apríl.
Eríðaskrá Stlnness.
Þegar ertðaskrá Hugo Stinnes
var opnuð, kom það í Ijós, að
hann heflr arfleitt ekkju sÍDa að
öllum eignum sínum. Stjóinfyrir-
tækja þeirra, er Stinnes átti, verður
fiamvegis haldið áfram í sömu átt
og pð undanförnu og ekkert breytt
til i neinu.
Skaðabótamálið.
Frá Berlín er símað: Þýzká
stjórnin hefir opinberlega tjáð sig
reiðubúna til þess að styðja að
því. að tillögur þær, sem sér-
fræðinganefnd skaðabótanefndar-
ionar heflr komið fram með,
kornist í framkvæmd,
Fiá París er símað: Eftir að
akað.ibótaneíudín hefir kynt sér
tillögur sórfræðinganefndarinnar,
lýsir hún yfir því, að hún fallist
á tillöguvnar og aðferðir þær, ér
jjeíöiíui vilji haía til þe's's' að koma
Brunabótagjöld
íéiíu í gjalddagn 1. apríi. Þeir, sem ekki hafa enn greitt þan, að-
varast um að Ijúka grelðslu nú þegar, með þvi að ógoidin bruna-
bótagjoid verða 1. mai afhent bæjarfógeta tii innhdmtu með logtaki
á kostnað húseigenda.
Brunamáiaiskrifstofan í Suðurgötu 15 er opln hvern virkan
dag kl. 10 — 12 og i —3. (Sími 1201.)
Brunamálastjórlnn í Reykjavík, 19. aprí! 1924.
Slg. Bjöj°nsson.
Sumarfsgnat
heldar U. M. F. K.
f húsi sínu sítJasta vetrardag
kl. 9 s'ðdegis.
Margt til skemt mar: Fyrirlestur,
gamanvísur, up rtestur og dans.
Stjórnin.
þeim í framkv emd, og mællr
nefndin með Þ im við stjómir
hlutaðeigandi ríkja. Enn fremur
skorar inín á þýzku stjórnina að
leggja sem bráðast fyrir þingið
lagafrumvörp þau, sem nauðsyn-
leg eru til framkvæmda málsins.
Nefndin ætlar að skipa ýmsar
undirnefndir í sérstök atriði máls
ins og býr sig undir frekari fram-
kvæmd tillagna þeirra, sem felast
í skýrslu Dawes, formanns sér-
fræðinganefndarinnar.
"Wolffs fréttastofa segir, að þýzka
stjórnin sé þegar byriuð að seraja
lagafrumvöip til framkvæmdar
skaðabótamálsins, og fylgi blöð
jafnaðarmanna og þjóðræðismanna
(Demokrata) heni i að málum. En
þjóðerniEsinnar bamast af ofur-
kappi g'egu stjótBinni og halda því
fram, að ráðunífti Marx sé alls
ekki fært um a?1 ráða málinu til
lykta. Heflr Str semann hrakið
þá otaðhæiingu.
Málverkftspin
Asgríms Jónssonar
í Goodtemplarahúsinu er opln
daglega frá kl. 10 árd. tií 5 síðd.
Aðalluidiir
Kaupfólags Reykvíkiríga
verður haldinn sunnudaglnn 27.
þ. m. í Bárunni og hefst kl. 2 e>. h.
Dagskrá samkv. féiagslðgunum.
Stofnfjárbók gildir sem aðgongu-
miði. IÞeir, sem ekki hafa enn
þá fengið stoínfjárbók, geta
iengið hana á skdfstoíu íélagsíns
fyrir fundlnn.
Stjórnia.
1 1 1 . 1,
Barna*siimargjafir:
Boltar.
Munnhorpur.
Myndabækur.
Dúkkur.
íslenzk og útlend
ielkföng,
Ódýiast hjá
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti 11»— Síuii 915,