Stormur - 31.01.1942, Blaðsíða 1

Stormur - 31.01.1942, Blaðsíða 1
STORMU Ritstjóri: Magnús Magnússon XVIII. árg. Reykjavík, 31. janúar 1942. 2. tölublað. Laun syndarínnar eru dauði. Um fátt eða ekkert verður mönnum tiðræddara en úr- slit bæjarstjórnar- og sveitarstjórnarkosninganna 25. þ. m. Eftirleikurinn er endurtekning margendurtekinna sjálfsblekk- inga: Sá, sem betur mátti, ætlar að rifna af yfirlæti, og tel- ur stefnu sina bafa unnið frambúðar sigur. Sá, sem miður mátti, viðurkennir ekki ósigurinn, og þykist líka bafa unn- ið. Staðreyndin er ómótmælanlega þessi: Sjálfstæðisflokkur- inn er, að þessum kosningum loknum, i minnibluta i atjórn flestra kaupstaða og kauptúna, þrátt fyrir það, að æ íloiri og fleiri landsmanna aðbyllast Bjálfstæðisstefnuna. — Og að Alþýðuflokkurinn, sem með réttu var talinn deyjandi flokk- ur, befir aldrei verið sterkari i aveitarstjórnum en nú. Sjálfatæðisflokkurinn verður nú að gera sér rétta grein fyrir þvi, af hverju ósigur hans stafar. Eann á að rétta hlut sinn i stað þeBB að gera aig blægilegan, með þvi að látast vera sigurvegari, ósigur Sjálf8tæði6flokkeins stafar ekki af þvi, að fylgi við Bjálfstæðisstefnuna hafi þverrað. Hann stafar eingöngu af þvi, að fólkið hefir framkvæmt a honum refaiaðgerðir. Um það eru sjálfsagt skiftar skoðanir, hvort þessar refaiað- gerðir eru réttmætar. En það tvent er vist: að fólkið, aem framkvæmdi þær, álitur bvo vera, og eius hitt, að þetta sama íólk mun aftur hefja landsmálabaráttu undir merki sjálfstæðiBstefnunnar, jafmkjótt og það sér, að fiokkurinn er stefnu sinni trúr. Það hefir hrest upp á lík Alþýðuflokksins sera snöggvast, til þesa að minna Bjálfstæðismenn á það, að i lýðfrjálsu landi geta menn ekki farið sinu fram, án þess að ráðgast um það við fólkið. Við skulura þvi varpa frá okkur öllum sjálfsblekking- um, og gera okkur grein fyrir þvi, hvað Sjálfstæðiamenn hafa brotið af sér. Sú leit er ekki vandasöm: Sjálístæðia- menn hafa haft ofmikið samneyti við hinn illræmda Fram- sóknarflokk og afbrot hans og óhappaverk hafa verið skrif- uð i reikning Sjálfatæðisílokksins. Það þarf sterk bein til að þola pólitiskan félagBBkap við FramBókn. Alþýðuflokkurinn hefir fengið að reyna það á undan Sjálfstæðisflokknum. Sá flokkur var fyrir fáum árum í hröðum vexti. Fjöldi manna trúði þvl, aö foringjar hans væru ósíngjarnir og fórnfúsir hugsjónamenn, og hugsjónir þeirra mundu, ef þær yrðu að veruleika, bæta lifskjör al- þýðu manna. Foringjar flokkBins tóku þa það ráð að ganga i banda- lað við Framsókn. Og Framsókn kunni lagið á þeim. For- ingjarnir urðu hálaunaðir stórefnamenn; en þeir slitnuðu úr öllum tengslum við alþýðuna, er sá þá úr mikilli fjarlægð. Flokkurinn visnaði smám saman upp, þar til eftir var að- eins litíll hópur nýrikra manna í þjónsaðstöðu gagnvart Framsókn, en sekur við gömlu fy]gi6mennina fyrir marg- háttuð svik stórra loforða, sem gefin voru og hrópuð af tak- markalausri óskammfeilni út til fólksins, hvert Binni er þetta þjónuBtulið þurfti á liðstyrk að halda. Þannig urðu laun syndarinnar dauði Alþýðuflokksins. Nu hafa Sjálfstæðismenn um skcið haft ógætilega mikið samneyti við Framsókn, þennan gamla gjörspillta pestbera. Og fyrstu afleiðingarnar eru fram komnar. Sókn flokksins samkvæmt hinni frjálslegu stefnu hans, sem laðað hafði að honum fjölda alþýðufólks og aflað honum trausts meiri bluta allrar islensku þjóðarinnar, hefir dvinað, og fólkið hefir gert hann meðábyrgan fyrir haftastefnu og einræðisbrölti Fram- sókuar. Við kosningarnar, sem nýlega eru um garð gengnar, komu víðast hvar fram listar »óháðra manna*. Sjálfstæðis- raenn telja sér þetta fólk, þegar þeir eru að reikna útfylgi Bitt. Sennilega eru það þvl nær eingöngu Sjáifstæðismenn, sem koBÍð hafa þessa óháBu lista. En haida menn að Þoir list- ar hafl komið fram vegna þess eð Sjálístæðismenn hafi veriö svo elnhuga ánægðir meB Btjórn og athafnir flokksins? Ætli þessl tvíslcifting sé ekki heldur andmseli gegn hinu marg'oíaða vopna- hlösástandi? Ætli þaö sé ekki svo, að íolkiB hyggi aB þaB verBi lengi að biða jafnréttis BjAlfstœðis, frjálsræBis og diengskapar, ef þess skal bíBa, aB Framsókn fœri þau gœBI I bú af írjálsum vilja. Það fáBt fáir faisvllegir hlutir án baráttu. BæjaritjórnarkosnÍDgu í Roykjavík lieflr verið frestað. Hve langvarandi sa frestur verður, veit englnn. ÁstæBan fyrir frest- uninni er sOgð vera klækibragð Alþýðuflokksina I blaðamálunum. En ef eftir þvi á að biða, að blðð SjálfstBcðÍBflokksins geti sann- fært Roykvíkinga um ÞaB, að Framsókn bari hlýjan hug tll þeirra, og aB stjórnajstefna þcss flokks muni veiBa bæjarfélaginu til farsældar, þá er biBin óþorf, þvi Reykvíkingum verður aldrei talio trú um slíkt. % Framsóknaiflokkurinn heflr frá upphafl sinna vega sýnt Reykjavík óblandinn fjandskap. BlöB ílokksins hafa látlaust rægt Reykvíklnga og boriB Þ4 lognum Bökum. Þ&u hafa reynt að gera það að trúaibrOgðum utan Roykjavíkur, að Reykvíkingar

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.