Stormur - 30.06.1942, Blaðsíða 2

Stormur - 30.06.1942, Blaðsíða 2
S r 0 R M U R £ Grein um Korpúlfsstaðasöluna, sem birtist í blaðinu 11. júní endar á þessa leið: ... I lengstu lög ber þó að treysta því, að Jensen sýni sveitungum sínum þann drengskap að hann reyni ekki að brjóta lög á þeim til þess að hnekkja sjálfstæði sveitar- félagsins og sjálfstæðum búrekstxú innan takmarka þess. Þeir eru að vísu margii', sem gei'a sér ljóst að hagsmuna- hyggju og hroka Thors-fjölskyldunnar eru lítil takmörk sett, en að Jensen, sem hefir látið líkt og honum væri um- hugað um íslenskan landbúnað (auðk. hér) gangi svona freklega í berhögg við málstað bænda — því geta ekki t einu sinni römmustu andstæðingar Thors-fjölskyldunnar trúað að óreyndu“. Blaðið, sem út kom 13. júní birtir tvö bréf um kaup- in á jörðum Thor Jensens. Annað bréfið er svohljóð'andi: „Herra ritsjóri! Þér segið í Tímanum í fyrradag að ekki verði hægt að nota stórhýsin á Korpúlfsstöðum, ef jörðinni, yrði skift í smábýli eða smáreiti, sem bæjarbúar gætu ræktað í tóm- stundum. Ég er ekki alveg viss um, hvort þetta er rétt. — Oft hefir verið rætt um stofnun fávitahælis eða iðjuleys- ingjahælis. Væri ekki hægt að nota stórhýsin á Korpúfs- stöðum í því skypi? , Frá mínu sjónarmiði væri það einmitt vel til fallið, að annað hvort yrði komið upp fávitahæli eða iðjuleys- ingjahæli á Korpúlfsstöðum. Það fyndist mér vei’a hinn hæfilegasti minnisvarði yfir fjármiála vinnubrögð ættarinn- ar, sem nú vill fyrir hvern mun losna við afleiðingar verka sinna á Korpúlfsstöðum. Reykvíkingur. Síðan bætir ritstj. þessai’i athugasemd við: ,,Það getur vel staðist hjá gi’einai'höfundi að braski Thors-ættarinnar væri það hæfilegastur miinnsvahði að komið væri upp fávitahæli eða iðjuleysingjahæli á Koi’p- úlfsstöðum. En hitt mun sannmæli þeirra sem til þekkja, að það myndi síst kosta rninna fé að breyta húsakynnum .þar á þá leið, að þau fullnægðu þörfum umi’æddi’a stofn- ana, en að í'eisa þeim alveg ný húsakynni“. Thor Jensen fluttist ekki af landi burt með miljóna auð sinn, heldur varði honum til þess að breyta gi'óðui'- lausri auðn í í'æktað og frjótt land. Nú telur þessi viti'ing- u rTímans, að hæfilegasti minnisvarðinn, sem Thor Jensen eigi skilið fyrir þetta sé sá, að fávita- eða iðjuleysingjahæli sé reist eða stai’fi'ækt á þessari jöi'ð, sem segja má að Thor Jensen hafi sjálfur skapað úr fátækasta efni, sem ísland hefir að bjóða, og gert að mesta og fegursta stói’býli lands- ins. — f mönnum sem syona ski'ifa getur enginn ærlegur blóðdropi í'unnið. Þeim er níðings eðlið í blóð boi'ið og þeir verða níðingar svo lengi sem nokkur líftóra leynist með þeim.' — En litíl er hún oi'ðin skynsemin og réttlætiskendin hjá íslenskum bændum, ef Tímanum vei'ður ávinningur ‘að öðrum eins óþverraskrifum og þessum. — Hljóta allir menn með heilbi'igða skynsemi að sjá, að ef um einhvéi'ja sök er að í’æða í sambandi við þessi jarðakaup, þá er hún hjá forráðamönnum Reykjavíkurbæjar, en ekki hjá Thor Jensen eða sonum hans. IV. Tíminn. sem út kom 18. júní s. 1. birti kafla úr bréfi, og er niðurlag þess svohljóðandi: ,, . . . Ég hefi notið þeirrar ánægju, að kynnast for- ráðamönnum Framsóknarflokksins síðan 1934 og hika ekki við að fullyrða að enginn stjórnmálaflokkur hér í landi hefir það, sem af er aldai’innai’, vei’ið skipaður jafn- völdu liði að mannást dugnaði og drengskap (auðk. hér), og þar sem stjórnarferill þeirra Hermanns og Eysteins hefir verið flokknum fyllilega samboðinn, þykist ég vita, að þú munir ekki láta þitt eftir liggja að vinna af sömu alúð fy-rir flokkinn og hingað til þótt bratt sé framundan“. Kommúnistai’, sem lengi voru fósturbörn Hi'iflu-Jón- asar og Fi’amsóknarflokksins, og þekja því manna best mannkosti og drengskap foringjans, skrifa þetta meðal annars um stjói'nmálastarfsemi Jónasar í Þjóðviljann, sem kom út þenna dag 18. júní: ,, . . . Jónas frá Hriflu skrifar grein í Tímann 13. júní um „eiturgas í kosningum“ en þar með segist hann eiga við fémútur, og kveður hann mútur í kosningum sama og eiturgas í ófriði. . . . Jónar frá Hriflu, — maðurinn, sem trúað hefir á mátt mútnanna og skipuláfgt pólitískt valdakerfi sitt á andlegi’i niðurlægingu manna og upp- gjöf persónulegi’ar sannfæi'ingar þeiri’a, — þessi maður óttast það nú alt í einu að vera sleginn út í þessari sér- grein sinni . . .“. Sigurður Noi’dal, sem er skarpur sagnfræðingur og glöggur sálkönnuður, er einnig nákunnugur Hriflu-Jón- asi og var góður vinur hans áður en hann spilltist, hefir að undanförnu verið að draga upp mynd af þessum kenni- föður Framsóknarflökksins í mamxást og drengskap. — Síðasta lýsing Sigurðar á Jónasi birtist í Morgunblaðinu 16. júní s. 1. Þar segir Nordal meðal annai’s út af sanxan- burði þeim, sem Jónas lætur þi’æla sína gei’a á sér og Jóixi Sigurðssyni: „ . . . Jón Sigurðsson var manna heilastur, stöðug- ur í rásinni, vinfastur, jxeigingjai'n, hégómalaus fyi'irmað- ur. — Jónas er sundur tættur af sálarlegunx innannxeinum, i'eikull í skoðuixum eftir því sem byrinn blæs, ferill hans er markaður af sífeldum vinaskiftum, hann hefir hafið söma menn til skýjanna og nítt þá niður eftir völtum geð- þótta, alt af vei'ið að bi'enna það, sem hann hefir tilbeðið, og tilbiðja það, sem hamx hefir breixt. Eigingii’nin og hé- gómaskapurinn hafa nxeð árunum vaxið honum óviðráð- anlega yfir höfuð. Hann hefir glatað öllum smekk á sæmi- lega, opinbei’a franxkomu, alli'i stillingu í ræðu og riti, svo að jafnvel flokksmöixnunx hans blöskrai'. Með því að leita alt af að lélegustu hvötunx fylgismanna siixixa hefir hann smám saman gert sjálfan sig miklu lítilmótlegri en efni stóðu til“. Og emx segir Sigurður: ,, . . . íJónas Jónssoix hefir vaixi'ækt að afla sér ær- legrar þekkingar á nokkru sviði, hefir alt af unað við þann yfirboi’ðs kunnugleik til hnífs og skeiðai’, sem heyrði til áróðurs í bi'áðina, öll málfærsla hans hefir verið með sótt- heitum æsingahita, boi'ið vitni um sanxs konar fyrirlitningu á staðreyndununx og lesendunum, hann hefir farið yfir málefnin á hundavaði, en fylt í eyðurnar með dylgjum, hviksögum og ski’umi . . .“. — Það er þessi nxaður, senx hefir skapað og nxótað Framsóknai’flokkinn, og því er síst að undra þótt bréfrit- aranum í Tímanunx finnist mikið til um mannást og dreiig- skap fi’amsóknarmaixixa hans, og þyki stjónxarfei'ill þeirra Hei’manns og Eysteins þessum nxönnum og flokknum §am- boðinn. — Tíminn birti íxýlega myndir af öllum „fi’ammámönn- um“ flokksins, senx í framboði eru, eix þó ekki nema af 2 efstu mönunum á lista framsókani'flokksins hér í Reykja- vík. — AIls eru þessir „mannástar og di'engskapar- menn“ 34, en af þeim eru ekki bændur nema 8—10 og fáir þeiri’a eru eru það nenxa að nafninu, því að flestir þeirra eru annað hvort embættismenn meðfram eða sitja

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.