Stormur - 15.11.1942, Síða 2

Stormur - 15.11.1942, Síða 2
2 S r 0 R M U R $ \ x þaðttinum „Léttara hjal“, en þó mætti hann að skaðlausu vera léttari og markvissari. Þetta læt eg nú nægja að sinni um nýútkomnar bækur og tímaritin. Alt er þetta vel {xess vei’t, að það sé keypt og lesið, en jafnframt vil eg benda þér á, að nú má fá ýmsar eldri bækur fyrir gjafverð og er því aldrei betra tækifæri en nú að koma sér upp góðu bókasáfni. En nú ætla eg að vekja nokkrum oi’ðum að því íóðrinu, sem líkaminn þarf til viðhalds sér. Það er óneitanlega helvíti hax*t, að í það eina sinn, sem segja má, að íslendingar hafi ekki þui’ft að svelta vegna fá- tæktar — eða a. m. k. allur þorri þeiri’a — þá skuli þeir lifa á kjarnminni fæðu og óhollari en þeir gerðu jafnvel er vesaldómurinn og óái’anin svarf mest að þeim. Og alt er þetta harðrétti sjálfskaparvíti — stafar bæði af heimsku almennings og þeirra, sem i opinberum málum vasast í þessu landi. Þegar fráfærur lögðust alment niður, stórspiltist fæði þeiri-a, sem í sveitunum bjuggu, en samt voru margir bænd- ur þá ekki svo skyni skroppnir, að þeir seldu besta matinn úr búum sínum og keyptu ómeti eða kjarnlaust léttmeti í staðinn. En nú eru þessir búnaðarhættir orðnir almennir. Allur þorri bænda, a. m. k. í gi’end við alla stæi'í’i kaupstaði landsins, keppist við að selja alt það lostætasta og ki'aft- mesta úr búum sinum. Þeir selja nálega alt ketið og smérið og þeir láta sér það ekki nægja, heldur selja lika alt það besta af slátrinu, sviðin, lundabaggana og lifrina, en söti'a slátrið mörlaust, eða réttara sagt gleypa það i sig með mél- inu einu saman, sem oft er misjafnt að gæðum. Fvrir þessar bestu afurðir búsins kaupa þeir svo erlendan mjölmat, kringlur og snúða. í kaupstöðunum gegnir svipað um mataræðið. Innlendu vörunum er haldið svo dýrum, að almenningur getur ekki veitt sér þær nema í mjög litlum mæli, og svo er öfugugga- hátturinn magnaður, að þær eru fremur seldar út úr land- ' inu fyrir „slikk“ en kaupstaðai’búum fyrir sanngjarnt verð. I fjöldamörg ár hefir ket verið selt bæði til Englands og Noregs fyrir mai'gfalt miiina verð en þær voru í á innlend- um mai’kaði. Var það hið mesta gróðabragð á tímabili fyrir kaupstaðarbúa að kaupa islenska ketið í Noregi og flytja það inn. Nú er ástandið í þessuni efnum hér í Reykjavík svo hjá öllum þorranum, að hann verður að neita sér um ket nema einu sinni í viku, smér og egg algerlega, og við þetta bætist svo, að sæmilegur, nýr fiskur fæst ekki nema endrum og eins og heita má að lifur og hi’Ogn sjáist aldi-ei. — Allur þorrinn lifir því mest á „bakaríis“-brauðum, sem heita mega gei’- samlega óæt úr sumum þeirra, eða a. m. k. einu, svo á að- fluttu, þunnu og hálfsúru mjólkui’gutli, mai’garíni og úi'- gangssaltfiski. Ávextir fást að heita má aldi’ei, og eru í vitlausu verði þá sjaldan þeir fást. Skyr fæst sjaldan, og þá venjulega skemt, ef það er á boðstólum, og svona mætti lengi telja. Er ekkex't vissara, ef svona heldur enn áfram um hríð, en það, að þjóð- in hlýtur að úrkynjast stórkostlega og verða að andlegum og líkamlegum afturúrkreistingum og örkvisum. Er þegar 4 svo komið, að þúsundir manna þjást af allskonar sléni, ipn- anmeinum og blóðleysi, og þótt læknum fjölgi um tugi ár- lega hér í höfuðstaðnum, hafa þeir altaf nóg að gera. Ætti nú þing það, er bráðlega sest á í'ökstóla, að taka xxigg á sig og gera ráðstafanir til þess að landsins eigin börn Tilkynning frá ríkisstjórninni Gallaðar sprengikúlur eða spi-engjur falla stundum nálægt æfingarstöðvum, án þess að springa. En þó að þær hafi ekki sprungið, geta þær verið mjög hættu- legar, ef þær eru snertar. Sói'hver sprengja og sprengikúla er því hættuleg lífi og limum manna. Söfnun slíkra sprengja sem minjagripa, er því hættu- legur. leikur, sem getur kostað annaðhvort mikil meiðsli eða lífið. Reynið ekki að flytja slíkar ó- sprungnar sprengjur eða spi'engjukúlur til hernað- aryfirvalda til athugunar, heldur merkið staðinn með smá vörðum og tilkynnið til næstu herbúða, en her- menn þaðan munu gera nauðsynlegar ráðstafanir. Það er lífsnauðsyn að hver ein.asti maður á heimilinu kynni sér og fari nákvæmlega eftir eftirfarandi regl- um: 1. Snertið ekki neinn ]>ann hlut sem líkist sprengju. spi'engjukúlu eða stórri byssukúlu. 2. Tefjið ekki lengur í námunda við þessa hluti en nauðsyn krefur. 3. Leyfið engum að safna slíkum hlutum, sérstaklega ekki börnum. 4. Mei’kið staðinn með smávörðum og tilkynnið til næstu herbúða. Lesið þetta og útákýrið það fyrir þeim, sem ekki hafa lesið það eða þurfa nánari skýringar á því. Dómsmálaráðuneytið, 26. okt. 1942 njóti þess besta, sem þetta góða land hefir að bjóða þeim, og því fremur er ástæða til að hefjast handa um þetta nú, þar sem skipakostur er ónógur og auk þess mjög erfitt að fá vörur ei'lendis frá, sem jafngilda vorum afurðum að gæð- um. Ætti það að vera fyrsta vei'k þingsins að banna allan útflutning á keti og lækka jafnframt verðið á því til stóri'a múna, svo að það gæti orðið almennings fæða. Ríkið hefii' nóg fé til þess að bæta bændum sanngjarnlega upp vérð- fallið og mikill hluti af þeirri uppbót, sem til þess gengi, mundi nást aftur vegna lækkaðrar vísitölu. En drottinn minn dýri, hvað heldurðu að þingið geri, þai' sem hver hendin er upp á móti annari og flestir af helstu forvígismönnunum hugsa mest um eigin völd, hagsmuni og metorð. Að þessu sinni mun eg lítið í-æða um stjórnmálin við þig> enda hugsa eg, að þú sért búinn að fá nóg af þessari póli- tíska þvai'gi í bráðina. Jónas og Hermann togast nú fast á um völdin innau Fi’amsóknarflokksins. Spriklar forsætisráðherrann í maga beggja og spyrnir fast við fótum. Langar Stebba .Jóhann mjög til þess að taka að sér ljósmóðurstarfið, en hendui' hans eru ekki einhlítar, heldur þax'f og Einar Olgeirsson að leggja sínar líknarhendur á móðurskautið. Er Hermann fús til þess að láta þá báða fai'a höndum u msig, en Jónasi óai’

x

Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.