Stormur - 23.12.1942, Blaðsíða 2

Stormur - 23.12.1942, Blaðsíða 2
2 STORMUR Lýsissamlag íslenzkra bofnvörpunga Símar 8616, 3428 Símnefni: Lýsissamlag. Reykjavík. Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á tslandi: Belgjagerðin h.f. Símnefni Belgjageröin. Sími A(Já2- Pósth. 961. Sænska frystihúsinu, Reykjavík. FRAMLEIÐUM: Lóða- og netabelgi, allar stærðir. Tjöld. Bakpoka. Svefnpoka. Kerrupoka. Ullarnáttteppi. Stormjakka. Blússur, kvenna, karla og barna. Skíðaleggingar. ' Skíðatöskur. Skinnhúfur. Frakka. Kápur o. fl. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfjelögum fyrsta fl. kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra bestu skilyrði. Guðmundur Þorsteinssun gullsmiður Bankastræti 12. Sími 4407. Reykjavík. Lif ur og lýsi allar tegundir, kaupum við hæsta verið. A 1 1 s k o n a r gull- og silfursmíði. Trúlofunarhringar ávallt fyrirliggjandi. Vörur sendar út um land gegn póstkröfu. Gerið svo vel og reynið viðskiftin! H.t. Lýsi. ÚTVEGUM allskonar vörur frá Englandi og Bandaríkj- Símnefni: Lýsi, Reykjavík. — Símar: 363Í og 181*5. unum> eingöngu frá þekktum næðist um stjórnarmyndun og lausn dýrtíðarmálanna. En hefndargirni og heipt Framsóknarflokksins, ábyrgðarleysi og óþjóðhollusta kommunista og þrekleysi og vesalmenska Alþýðuflokksins hefir eyðilagt það, að þessi sátta- og við- reisnartilraun Sjálfstæðisflokksins bæri árangur. Þegar eg er að enda þetta bréf til þín, berst sú fregn að Sjálfstæðisflokkurinn sé að gera tilraun til þess að mynda bráðabirgðastjórn, sem einn maður úr hverjum þingflokki eigi setu í. Á hún að sitja að völdum til 15. jan. n.k., en tím- ann þangað til á að nota til þess að reyna að mynda varan- lega þingræðisstjórn. — Verða sennilega fengin úrslit á þessari síðustu tilraun flokksins nokkru áður en bréf þetta berst í hendur þér. Má því hiklaust segja, að enn sem fyr hafi Sjálfstæðis- flokkurinn sýnt það, að lýðræðið og þingræðið er honum meira alvörumál en nokkrum hinna flokkanna, en skylt er þó að geta þess, að Alþýðuflokksmennirnir hafa sýnt stór- um meiri drengskap, þjóðhollustu og þegnskap í þessum málum en hinir flokkarnir tveir, Kommúnistaflokkurinn og sá, sem kennir sig við Framsókn, en ætti í raun réttri að heita Stigamannaflokkurinn, því að flestöll stjórnmálaaf- skifti hans hafa verið réttnefnd stigamenska. Svo vona eg, að þú verðir ekki alveg þurbrjósta um jólin. Þinn einl. Jeremías. verksmiðjum. Sverrir Bernhöft h.f. Liekjargötu 4 • Sími 5832 Hreinlæiisvörurnar sem bera af sem gull af eiri. BRASSO fægilögur SILVO silfurfægilögur ZEBO ofnlögur WINDOLENE gler-fægilögur RECKITTS þvottablámi Fást í flestum verzlunum.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.