Stormur - 23.12.1942, Blaðsíða 4

Stormur - 23.12.1942, Blaðsíða 4
4 STORMUR JIUGGBT H.ÖLAFSSON & BERNHÖFT - REYKJAVI K- ICELAND. / Gjörið svo vel að líta í glugg- ana hjá okkur þar sjáið þið fjölbreitt úrval af allskonar jólaskreyting- um og tæki- færisgjöfum. Blóm & Avexfir Hafnarstrœti 5 — Sirni 2711 o avorurnar úr Kornvörur allskonar Heildverslun Garðars Gíslasonar. m Tilkynning til húsvátryggjenda í' Brunabótafélagi íslands. — Takið eftir! Að framkomnum óskum þar um hefir Brunabótafélag íslands ákveðið, að leyfa dýrtíðarhækkun — án endurvirðinga. — a. Á vátryggingum eftir virðingum eldri en frá 15. okt. 1989 og alt að 150% — eitt hundrað og fimmtíu pró- sent. — b. Á yngri virðingum eftir samkomulagi vátryggjenda við umboðsmenn félagsins á hverjum stað. Eigi er þessi ákvörðun til fyrirstöðu því, að endurvirðing húsa fari fram, ef eigendur þeirra óska þess. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Gólfbón og húsgagnaáburður er óviðjafnanlegt að gœðum. Heildsölub irgSir: telDRIK Magnússon Jcö HEILDVEHZLUN EFNAGERÐ Sími 30UU — Reykjavík ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.