Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1936, Qupperneq 1

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1936, Qupperneq 1
1. tbl. 1936. Ritnefnd.: Svbj. Oddason, Arnmundur Gíslason, Gudm. Sveinbjs. Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Borgarfjarðarsýslu. Abyrgðarmaður: Sigxirdór Sigurðsson. Akranesi janúar 1936 UMBðTASTARFSEMI ALÞÝÐUFLOKKSINS Á LÖGGJAFARSVICINU. Margir eru Þeir Akurnesingar, sem ekki fylgjast nógu vel með Þeirri viðreisnar- pólitík, sem AlÞýðuflokkurinn rekur til hagsbóta fyrir alÞýðtma í landinu. Þess- vegna finnst mér rétt að gefa stutt yfir- lit yfir siim Þau mál, sem AlÞýðuflokkur- inn er að koma í framkvsemd eða er búinn að framkvæma. Um leið er rétt að benda a Þann mismun, sem er á milli AlÞýðuflokksins annarsvegar og Sjálfstæðisflokksins hins- vegar. Á undanförnum Þingum hefir AlÞýðuflokk- urinn barist fyrir Því að koma alÞýðutrygg- ingunum x framkvæmd, en jafnan mætt harðri mótstöðu frá Sjálfstæðisflokknum og jafn- vel Framsóknarflokknum líka. Hvað er Það nú sem andstöðuflokkarnir hafa verið svo hræddir við í sambandi við alÞýðutrygging- amar, og hvað er Það, sem Þeir &afa ekki getað samÞykkt í Þessu frumvarpi? Vegna hvers hafa Þeir ekki getað samÞykkt frum- varpið um ellitryggingar? Er Það vegna Þess að Þeir hafi ekki getað unnt Þeim gemalmennum, sem eru búín að slíta sér út í Þágu Þjóðfélagsins, Þeim fjárhagslega styrk, sem ellitryggingamar hafa x för með sér. Skyldi ekki hverju gamalmenni finnast Það betra að fá frá 300 upp i 750 kr. á ári í ellistyrk, í stað 20 - 75 kr., sem nú er, Þó Þau Þurfi að leggja nokkrar krónur á ári fram, meðan heilsan og starfs- kraftamir eru óskertir. Sama gildir uon slysa- og sjúkratryggingar. Þasr miða hvoru- tveggja að Því að létta undir afkomu i‘‘irra manna, sem verða fyrir Því óláni ac missa heilsuna um lengri eða skemmi-i tíma, og forðo Þeim fra að Þurfa að Þyggja sveitahjalp. 3?' ð- asti kaflinn í Þessu frumvarpi eru atvinnu- leysistryggingar, en feer eru, sem kunnugt er. verst séðar af andstöðuflokkunum. Það skulum við athuga nokkuð nánar. Formaður Sjálfstæðis- flokksins sagði í útvarpsumræðunum im daginn, að atvinnuleysistryggingamar væru skaðlegar vegna Þess að teer eldu upp í mönnum leti og ómennsku. Getur nokkur maður hugsað sér að einn verkomaður, sem vill vinna, en fær ekki vinnu vegna atvinnuleysis, leggi árar x bát og hætti að vinna vegna Þess að hann hefir atvinnuleysisstyrk sér til hjálpar. Ég veit að verkamenn og sjómenn hér munu svara Þessu neitandx, sem er eðlilegt, vegna Þess að hver verkamaður, sem vill hafa sig áfram í lífinu, vinnur vegna Þeirrar skyldu, sem á honum hvílir, sem fyrirvinna annara, en ekki hugsandi Þess að láta aðra vinna fyrir sér. AlÞýðutryggingarnar eru gott sýnishom af Þeim stefnumismun, sem er milli sjálfstæöis- manna og jafnaðarmanno. Jafnaðarmenn vinna að og framkvsana bætt lífsskilyrði fyrir alÞýð- una í landinu, en Sjálfstæðisflokkurinn vinnur á móti Þeim málum eftir megni. Nú á Þessum vandræðatímum er full Þörf á Því að auka og bæta Þau lífsskilyrði, sem hér eru fyrir hendi í landinu. Að Þessu hefir AlÞýðu- flokkurinn unnið eins og nú skal bent á. Aðalatvinnuvegur okkar íslendinga eru fisk- veiðar, Því er Það að ef Þær bregðast oð ein- hverju leyti er voði fyrir dyrum. Nú er Það svo hér hjá okkur, aö undanfarin ár hefir alltaf verið að Þrengjast um á Þeim mörkuóum,

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.