Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.02.1936, Qupperneq 1

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.02.1936, Qupperneq 1
2. tbl. 1936 Rvtnefnd: Svbj. Oddsson, Arnmundijr Gíslason, Guðm Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Borgarfjarðarsýslu. Ábyrðarmaður: Sigurdór Sigurðsson. Sve-1' nbjs. Akranesi Febrúar 1936 VTfflA, VERKALAIM OG FÚLA.GSSKAFUÍI. Hinn 1. nóvember s.l. sagði Verkamanna- deild Verklýðsfélags Akraness upp kaup- gjaldssamningí við atvinnurekendur frá 26. mars 1933, með því var ætlast til að ná einktverri kaupHsekkun og bættri félags- legri aðstöðu verkamanna. Nokkru fyrir jól voru byrjaðar samningaumleitanir og kom þá strax í ljós að ekki mundi auð- Hlaupið að því að ná verulegum árangri. Atvinnurekendur kvörtuðu um erfitt árferði sérstaklega livað verð afurða væri lágt og sölutregða. letta kvorttveggja gerði þeim ómögulegt að hækka verkalaunin. Þeir sögð- ust búast við versnandi f járhag frá ári til árs og liti Helst ut fyrir hreina upp- gjöf hjá sumum. leim var bent a vaxandi verðhsekkun á öllum .iiauésynjum manna, bæði til fæðis og klæðnaðar o^ yfirleitt væri lífsbarátta verkamanna nu strangari en hún heféi verið undanfarin ar og verka- menn gætu ekki dregið fram viðunandi líf, með þeim launum og því: vinnumagni, sem almenningur á Akranesi a við að búa. Af- leiðingin af J?v£..hlyti að verða vaxandi fátækraframfæri, sem þá lenti fyrst og fremst á atvinnurekendum, sem mesta fjar- muni hefðu undir höndum, og ekki myndi þeim hægara að taka á sig framfæreluskyldu jjeirra manna, sem ekki geta framfært sig sjálfir, en geta og vi.lja vinna, heldur en að haekka nokkuð kaupgjaldið, svo þeir geti framfært sig og sína án stuðnings frá öðrum. Um það var deilt við hvað kaupgjaldið ætti að miða, af-urðaverðlag eða nauðsynjaverðlag, og kom ^ltanlega fram frá atvinnurekendum, að afurðaverðið ætti að miða við, því það skapaði greiðslu- getuna. Aessi rök eru ætíð sett fram þegar afurðir standa lágt, en eitthvað annað begar þasr standa vel, En því verður vitan- lega ekki neitað, að lágt afurðaverð er hemill á f jársöfn\m þeirra, sem raðijð hafa sjálfa sig til þess að versla með afvirðir þjóðarinnar, og af\irðir geta stað- ið svo lágt að þær borgi okki, jafnvel lág verkalaun, en þarfir manna til lífs- framfæris eru þær sömu, í goðum og vondum árum, hvað magnið snertir og geta ekki miðast við neitt annað en magnið, hvað sem verðgildi þess líður, enda er þetta viðurkennt sem hin einu gildandi rök fyrir þörfum fólks. Það eru því þurftarlaun, sem leggja ber til grundvallar^ miðað við vinnutíma, og vinnutíminn a að miðast við það eitt, sem lífeðlisfræðingeir hafa fund- ið út að væri eðlilegt mannlegum líkama, en það er 8 tíma vinna, 8 tíma hvíld og 8 tíma svefn. Það vantar þvi nokkuð til að verkalýðurinn búi við eðlilega vinnu— a ðbúð. Samningar voru undirskrifaðir £ann 10. þ.m. og fela í ser allverulega. felagsleg- ar réttarbætur. Má þar fyrst og fremst nefna, að allir verkamenn verða að vera félagsbundnir, og af því að nokkuð er deilt um þessa kröfu, þá verð ég að fara um hana fleiri orðum. Því er haldið fram að her sé um kúgun að ræða gagnvart þeim mönnum, sem ekki vilji vera félagsbundnir, þeir eigi vitan- lega að vera frjálsir um það. Til þess að

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.