Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.03.1936, Blaðsíða 2

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.03.1936, Blaðsíða 2
í samla^inu, að undanteknnin þeim, sem dvelja á sjulu?aliúsum eða heilsuhælum vegna langvarandi veikinda. Allir þessir hrepps'búar eru skyldir til að greiða þau iðgjöld til samlags- sjóðs, sem ákveðin eru í reglum samlags- ins. En réttindi til bess að njóta hlunn- inda úr samlagssjoði kafa ekki allir krepps'buar. Þeir eru undanskilair retti til hlunninda, sem á síðastliðnu ári liöfðu 4500 kr. tekjur eða meiri, eftir að persónufrádráttur liefir átt sér stað samkvsant skattlögum. Þessir menn létta ■byrði þeirra, sem máttaminni eru, en fá full réttindi jafnskjótt, sem tekjur þeirra fara niður fyrir þetta, og gjald- geta þeirra þar með dvínar„ Þar sem tekjukæstu mennirnir a þennan iiátt leggja nokkuð í samlagssjóðinn,en taka ekinert ur iionum, þa verkar það auð- vitað á þann veg, að gjöld efnaminni mannann til samlagsins geta verið lsegri en ella mundi verið liafa. Sjúkrasamlag tekur jþátt í fjárliags- legu tjóni, sem veikindi baka samlags- mönnum og skylduliði þeirra. Hversu langt samlag getur gengið í því, fer eftir ýmsum ástæðum. En fyrst og fremst fer þaö eftir tekjumagni sam- lagsins, eða því hvað sa.nlagsmenn vilja á sig leggja, þegar þeir semja reglur um iðgjöld. Það er því á valdi samlag- anna sjálfra, að hafa hlunnindin nokkuð misjöfn. En hver þau eru, verður að til- greina nákvsanlega í samþykktum samlags- ins. í lögum um sjukratryggingar er þó til- tekið lágmark hiunninda samlagsmanna,sem ekki má fara niður fyrir í samþykktum sam lagsins. Þar er svo ákveðið, að sjukra— samla^ skai veita hjalp vegna veikinda, sem her er talin: 1. Læknishjálp hjá tryggingarlsdmi, þ.e. lsekni, sem samlagið hefir samið við, eða tryggingarstofnunin, að fullu á sjúkrahúsi og að 3/4 hlutum utan s jiílÝrahúss . Lsekni shjalp fyrirfram á viðtalsstofu læknis, se sjúklingurinn ferðafcer og hsegt að koma því við. 2. Lyf og umbúðir, samkvæmt fyrirsögn tryggingarlsámis, að fullu a sjulcra— húsi of að 3/4 hlutun utan sjúkrahúss. 3. Ókeypis vist eftir ráði tryggingar- læ'mis á sjúkrahúsi, sem samlagið hef- ir samið við, eða tryggingarstjórn fyrir þess hönd. Þetta eru lágmarkshlunnindi, sem öllum s júkrasamlögum er skylt að v_eijta^ s^pJjxgs— mönnum, En auk þess er sjúkrasamÍSguíy sT.y 11 að greiða dagpeninga til þeirra, sem óvinnu- færir eru sökum veikinda# Öðrum samlögum (í hreppum) er heimilt að ákveða greiðslu dagpeninga, þeim er einnig heimilt að ákveða x samþykktum sxn— um meiri tryggingar, en lágmarksákvæði laganna gera ráð fyrir, svo sem: fulla lælmishjálp, læknisaögerðir hja öðrum en tryggi ngarlaifcni, styxk vegna barnsfæðinga, styrk upp í útfararkostnað, kostnað við læknisvitjun, hjúkrunarko st nað utan samí- þykktra sjúkrahúsa o.fl. Samlagsmenn fá hina lögskipuðu hjálp frá sjúkrasamlagi ekki aðeins fyrrr sjalfa sig, heldur líka börn sín yngri en 16 ára, sem þeir hafa á framfaari sinu (að undan- skildum dagpeningum). Fjárhagsleg hjálp, sem s júkrasamlag veitir er eftir lögum háð þeim takmörkun— um, sem hér segir: Meðlagskostnaður x sjúkrahúsi (og dag- peningar, þar sem um þá er að ræða) grei ð- ist fyrir samlagsmenn o^ born þeirra í allt að 32 vikur á 12 manuðum samflej’i.t, þc aldrei lengur en 26 vikur alls fyrir einn og sama sjúkdoma í sambandi við þetta er rétt að geta þess, að sá sem í sjúkrasamlag gengur fæn ekki að jafnaði réttindi fyr en 6 mánuoir eru liðnir frá þvx að hann héf iðgjakda— greiðslu, þó má í samþykfctum ei nstakn-a sjúkrasamlaga ákveða þennan biðtíma nokkuð lengri eða skemmri. Eins og áður segir er sjúkrasamlogum í kaupstöðum skylt að grei ða dagpeninga til þe irra, sem ekki eru vinnufæ: ii’ sökum • veikinda. Hm þetta eru settar nokkrar reglur í lögum, sem rétt er að hafa til hkióstjénax, þegar hreppar ákveða hja ser dagpeninga— greiðslu, án þess að vera lögskyldir til þess. Dagpeningar eru tvennskonar, pe.rsónu— dagpeningar og f jjölskyldupeningar. Ejjphæð dagpeninga er s júkrasamlögum heimilt að ákveða í samþykktum sínum eftir ei gi n geð— þétta, alsstaðar annarsstaðar en í Beykja— vík, þar er upphæð þeirra lögboðin. Dagpeningar grei ðast ekki fyrr en vika er liðin frá því, að hinn tryggði var óvinnuf æc, . Það er ákveðið í lögum, að fasfcir starfsmenn skuli aldrei miSsa nems í af launum sxnum, í hverju, sem þau eru greidd, fyrstu 14 dagana eftir að þeir forfallast

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.