Alþýðublaðið - 23.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1924, Blaðsíða 1
mmmmmmmmmmmmmnmm m 1924 Miðvikudag ínn 25. april. Skemtiskrá barnadagsins (sumardaguvlnn fyrati). Et veður leyfir, safnast börn bæjarins saman í Barnaskóla- portinu kl. 1x/a e. h. og ganga þaðan í skrúðgöngu Inn á Austur- vöil mað Lúðrasveit Reykjavíkur í broddi. E»á tal .r frú Aðalbjörg Sigurðardóttlr. Kl. 3 í Kýja Bíó. 1. Hljóðfæraílokkur undir stjórn Bernburgs. 2. E>órbergur Þórðarson íes kafla úr bók, íiem hann er að . semjá (Bréf tií Láru). 3. Barnasöogflokkur; um 50 börn syngja undir stjórn Aðal- steins söngkennara. Aðgöngumiðar ko»ta 1 krónu og fást í bókaverzluuum og við iungacginn. Kl. 5 í Iðnó. 1. Sjónfeikur: >Hildur kemur heimr, leikinn ;*f börnum; börn dansa, kveða, glíma, og smámeyjar lesa upp. 2. Leikfimi: íþróttatélag Reykjavíkur (ungling; flokkarnir) Aðgöngumiðar 2 krónur, stæði kr. 1 50 og fyrir börn 1 kr. Kl. 8 í Goodtemplarahúsina. 1. Annar barnasöngflokkur (um 50 börn), undlr stjórn söng- keanara Hallgríms Þorsteinssonar, syngur. 2. Sjónieikur: >Happið«. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. 50 aura. Aðgöngumiðar að öllum skemtiflokkunum verða seldir nú þegar í bókaverziunum bæjarins og frá kl. 10 árdegis á barnadáginn í hverju húsi, er skemtunin fer tram í. Framkvæmdarnefndin. Orðsending til viskiftavina ininna. Eias og öllum er kuanugt, hefir þingid samþykt 20% veiðtoli & ýmsar aðflultar vörur, og er atarmilrið af þeim vörum, er ég verzla með, uodir þeim lið. Þar sem ég hefi hey t msnoa á milíi og séð á prenti, að vefnaðar- vörukaupmenn hafi iagt þennan 20% toll á þær vörur, sem voru íyrirliggjandi, er lög þessi gengu í gfldi, leyfi ég rnér hér með að iýsa yfir því, að s.Hkt hefir ekki verið gert og verður ekki geit í verz un minnl, Virðingaríyllst. 95. töíublað. Snmarf agnað heldar U. M. F. R. f húsi sínu síðasta vstrardag (í kvöld) kl. 9 sfðdegis. Margt til skemtunar. ,,Snmarhvðt‘.‘ Fyrirlestur fluttur af Kjart- ani J. Gíslasyni frá Moafelíi fyrsta sumardag kf. 3 e. h. í >Bárunnl«. Aðgöngumlðar seldir við Innganginn trá kl. 2 Kosta kr. 1,00. 2 menn óskast tll sjóróðra á mótorbát í SandgerðL nú þegar. — Upp- lýsingar á afgreiðslu blaðsins. ékeypis í neiiðl Til þess aliir geti gengið úr skug rjjr um, hvar neftó- bak er bí-zt í bænum, þá verður ókeypis í nefið í Litfu Búðinni í d:>g. Persfl, Sólskinsápa, Krystái- sápa, Sóda, Taublákka. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Verðiækkun: Mítarkex 1.25 pr. */* kg. Góðar kartöflur, pok- inn 20 kr., Strausykur 75 aur.i, Melís 85 aura. Hannes Jónsspn Laugavegl 28. Skyr, nýtt og gott, fæst í verzl. Símona- Jónssonar Greft- isgötu 28,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.