Alþýðublaðið - 25.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1924, Blaðsíða 1
Öt af A.f*ýö?iB©klmnn 1924 Föstudagls n 25. aprU. 96 tölublað. $«Í0Wm\ ÍAX(VY\iOJv\ J Jafnaðaneni teknír við í Danmiirkn. Khöfn, 24. apríl. Ráðuneyti jafnadarmanna var opinberlega myndað í gær. Stau- ning er forsætisráðherra og enn fremur ráðherra iðnaðar, verzl- unar og siglinga, Moltke greiíi, sendiherra Dana í Berlín, er ut- anrikisráðherra, Borgbjerg er féiágsmálaráðherra, Rasmussen ríkisecdarskoðandi er hsrmáia- ráðherra, Hauge innanrlkisráð- herra, N. P. Dahl er kirkjumála- ráðhsrra, frú Nína Bang menta- málaráðherra, Friis Skotte ráð- herra opinberra framkvæmda og Steincke dómsmáiaráðherra. í skeyti til sendiherrans segir auk þessa, að Bramsnæs lands- þingsmaður sé fjármáiáráðherra og Bording fólksþingsmaður landbúnaðarráðhcrra. Um daginn og veginn. Barnaskemtnnln sú í Iðnó í gær verður endurtekin fytir börn í Iðnó í kvöld kl. 7. Aðgangur koat- ar að eins 1 kr. Gruðspekifélagtð. Reykjavíkur- stúkan. Fundur í kvöld kl. 8x/s stundvíslega. Frófessor Haraldur Níelsson flytur fyrirlestur. Tengdapabbl. Alþýðusýníng á ho'pum er ráðgerð á sunnudag. Allsherjarmót 1. s. 1. verðnr káð á íþróttavellinum í Reykjavík 17.—22 júuí n k. Kept verðnr í þessnm íþróttnm: I. Islenzk g íma í þrem þyngdarflokknm, II. Hla«p: 100, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10,000 stikur. BoV- hlaup 4X100 stikur. III. Kappgangii 5000 stikur. IV. St0kk: a) Hástökk meö atrennu. b) Langstökk með atrennu. c) Stangarstðkk. V. Kost: a) Spjótkast. b) Kricglukast. c) Kúluvarp. Öll köstin eru samanlögð beggja handa. VI. Fimtarþraut (1. L-mgstökk með atrennu. 2. Spjótkast betri hendi. 3. Hlaup 200 stikur. 4. Knnglukast betri hendi. 5. 1500 stiku hlaup). VII. Reipdráttur (8 manna sveitir.) VIII. Snnd: (1. Fyrir konur 50 stikur (frjáls aðfeið); 2) fyrir drengi innan 18 ára 50 Bt. (frjáls aðfeið); 3) Fyrir karla 100 st. (frjáls aðferð), a) 200 stiku bringusund, b) 100 stiku baksund (frjála aðferð). IX. Ftmleikar í flokkum (minst 8 menn). Kept verður um >Farand- bikar Chiisriania Turnforeningc. X. íslandsglinran. Kept um glímubelti í. S. í. (Handhafi Sig- urður Grieipsson) í hverri íþrótt verða veitt þrenn verðlauh (þó eftir þáttöku). Auk þess fær sá keppandi, er flesta vinninga hlýtur á mótinu, sérstök vertlaun Það félag, er flesta vinninga fær á mótinu, hlýtur >Farandbikar í. S. í.< (Handhafi GUímuíéiagio Ármann). Öllum félögum innan í. S. í. er heimil þátttaka í mótinu. Þátttaka só tilkynt skriflega fyrir 1. júní n. k. til einhvers af undiriituðum, er gefa allar nánari upplýsingar. F. h. Glíroufélsgsins Ármanns. í framkvæmdanefnd Uisherjaimóts í. S. í, Eyjólfnr Jókai nessoa, Eggert Kristjánsson, Pálnii Jónsson. formaður, Óðinsgötu 5 Takími 517. Lúðvíl Bjarnason. BJarni £inarsson. Ætti alþýðufólk að neyta þess tækifæris að sjá þann ágæta ieik. Hlntskarpast varð í viðavangs- hlaupinu í gær íþróttafólag Kjós- arsýslu. Vann það bikarinn, en fljótastur varð Geir Gígja kennari (K, R.) 14 mín. 12 sek, I. O. G. T. Skialdbrelðarfundur í kvöld kl. 8X/S. Ernbœttlsmannakosn- ing, Fjöinir oer fleira. Víravirkis-silfurLrjóstnál tap- aðist í vikunni, sem leið. Skillst á Bergstaðastræti 49 (í búöirw),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.