Byggingarlistin - 01.01.1956, Blaðsíða 3

Byggingarlistin - 01.01.1956, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT Fréttir.............................. 2 Sig. Guðmundsson: Til lesenda ......... 3 Skúli H. Norðdahl: Sarakeppni um fegrun og útlit Tjarnarinnar...... 5 Hörður Bjarnason: Tjömin í Reykja- vík og tjarnarsvæð'ið............. 16 Svanhildur Olajsdóttir: Húsbúnaður og búsáhöld....................... 18 Hannes Kr. Davíðsson: Stöng í Þjórs- árdal .............................. 20 Gunnlaugur Halldórsson: Akademían 200 ára ............................ 21 Skarph. Jóhannsson: Að teikna hús .. 22 Frú Svanhildur Ólafsdóttir. Minning .. 23 Skarphcðinn Jóhannsson: Nokkur orð um húsgögn ...................... 24—25 ARKITEKTAFÉLAG ÍSLANDS (Húsameistarafélag íslands) Félagið var stofnað 31. maí 1939, og er eingöngu skipað mönum, sem fengið hafa löggilt réttindi sín sem húsameistarar. — Heitin húsameistari og arkitekt eru lögum samkvæmt jafngild. Vísir að þessum félagsskap varð til árið 1926 og hét ]>á Byggingameistarafélag Is- lands, og hefur félagsskapur arkitekta hald- ist siðan með ýmsum breytingum. Á síðast- liðnu ári var heiti félagsins breytt í Arki- tektafélag íslands. Þeir einir, er lokið hafa háskólaprófi í hyggingarlist, hafa rétt til inngöngu í fé- lagið. STJÓRN A. í. 1956 — 57: Formaður: Gísli Halldórsson. Varajormaður: Hannes Davíðsson. Ritari: Guðmundur Kr. Kristinsson. Gjaldkeri: Sigvaldi Thordarson. NEFNDIR í A. í. 1956 — 57: Samkeppnisnejnd: Sigvaldi Thordarson, Hannes Davíðsson, Gísli Halldórsson (formaður félagsins sjálfkjörinn). Gjaldskrárnefnd: Gunnlaugur Halldórsson, Aðalsteinn Richter, Eiríkur Einarsson. Ritnejnd: Sigurður Guðmundsson, Skarp- héðinn Jóhannsson, Gunnlaugur Hall- dórsson, Hannes Davíðsson, Skúli H. Norðdahl. Fulltrúar A. I. í Bandalagi isl. listamanna: Sigvaldi Thordarson, Gunnar Ólafsson, Gunnlaugur Halldórsson, Ilannes Da- víðsson, Sigurður Guðmundsson. BYGGINGARLIST IN Heimilisfang: Hjarðarhaga 26, Reykja- vík, c/o Skúli Norðdahl. Afgreiðslu og innheimtu annast Prent- smiðjan Hólar h.f., Þingholtsstræti 27, Reykjavík. HOLNSUND-GOLF Plast-gólfflísarnar frá Holmsund fara sigurför um heiminn. Sl. ár voru Holmsund-flísar lagðar á 1.512.123 m. Holmsund-flísar eru mjög sterkar og hafa því verið notaðar í flesta þá staði, sem útlieimta mikið slitþol, svo sem skóla, sjúkrahús, samkomuhús, ganga, stiga, flugafgreiðslur, íþrótta- hús o. fl. o. fl. Slitþol Holmsund-flísanna iiefur verið reynt af Teknologisk Institut í Kaupmannahöfn og reyndist það 0.003—0.005. Jafnframt var Linoleum reynt með tilsvarandi aðferð, og revndist slitþol þess 0.09—0.18. Þannig hefur slitþol Holmsund-flísanna reynzt ca. 30 sinn- um meira en Linoleums. Holmsund-plastflísar fást í stæiðum: 30x30 og 20x20 cm. og yfir 20 litum. Nýung: Holmsund-verksmiðjurnar hafa einnig byrjað framleiðslu á Gólflistum, Tröppuköntum og Handriðalistum úr plasti. Gólflistar, tröppukantar og gólfflísar eru límd með Special- lími, sem þolir vatn. Holmsund-plastflísar þola flestar kemiskar efnablöndur, án þess að leysast upp eða skemmast. Hreingerning er mjög auðveld, vegna þess að efnið er svo þétt, að óhreinindi gang- ast alls ekki ofan í það. Holmsund-gólf þarf ekki að bóna. Allar nánari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn: LUDVIG STORR & CO. L

x

Byggingarlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.