Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Blaðsíða 47

Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Blaðsíða 47
RAGNAR JÓNSSON, hrlm.: Listagagnrýni eða meiðyrði Kafli úr ræðu fluttri fyrir Hæstarétti Snemma á þessu án var dómur felklur yfir ntstjór- um Helgafeils, Ragnari Jónssyni og Tómasi Guð- mundssyni, vegna ummæla um Guðlaug Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra, í nafnlausri grein, cr birtist í októ- berhefti Helgafells árið 1953, Hæstiréttur dærndi ummæli þau, er þjóðleikhús- stjon höfðaðt málið.út af, ómerk, og voru ritstjórarnir dæmdir til að greiða sekt, auk málskostnaðar. Enn- fremur var þeini gcrt að birta niðurstöður ilómsins 1 Helgafeili. Þetta gat ekki orðið, þar cð tímaritið var hætt að koma út, er dómurinn féll, en ritstjórn Nýs Heigafells hcfur hins vegar talið sér málið nægilega skylt ttl að ástæða væn tii að birta dónts- niðurstöðuna í ritinu. Jafnframt er mál þctta þannig vaxið, að vert cr að fara um það nokkrum orðum. Að sjálfsögðu skal engin tilraun gerð til þess að vcfengja réttmæti þess dóms, er hæstiréttur hefur fellt. Ekki skulu heldur á nokkurn ltátt réttmætt þau ummæli, sem rnálið reis af. Hcfði þar vafalaust mátt betur í hóf stilla. Ritstjórum Helgafells virtist hins vegar mál þetta mikilvægt sent prófmál á það, livort gagnrýni á menningarstarfsenn mætti skoða sem metðyrði samkvæmt núgildandt lögunt. 7 il þess að fá úr þessu skorið var málinu skotið tii hæstaréttar, og var úrskurður hans sá, eins og að framan segir, að öll ummælin voru ómerk gerð. Svo virðist með öðrum orðurn, að unnt sé samkvæmt gildandi lögum að fá gagnrýni á bókmenntir, leiklist og önnur menningar- störf dænida ómerka sem meiðyrði, ef ltispurslaust er sagður kosmr og löstur á verkum manna. Sé þetta rett skilið, er meiðyrðalöggjöfin stórlega gölluð, svo að jafnvel mætti nota liana til að hindra heilbrigða ingi, heldur aðeins danssýningu. Atriðin voru 17, öll mjög stutt, og ægði öllu saman, gleísum úr klassískum ballettum, þjóðdöns- um og léttari dönsum, sem nálguðust það að vera akrobatik. Leiktjöld voru engin, bún- mgar voru kauðalegir, og undirleikur var aðeins á fiðlu og píano. Dansfólkið var að visu mjög snjallt, en þessai sýningar hljóta að hafa verið því til angurs, það naut sín gagnrýni, sem aldrei verður svo rckin, að margan svíði ekki undan. Einn tilgangur hennar cr beinlínis sá að hlú að hinu góða og snjalla, en að rífa illgresið upp með rótum livar sem það finnst. Til þess að kynna lesendum Nýs Heigafells þessi sjónarmið nánar, fer hér eftir kafli úr ræðu, er Ragn- ar Jónsson hæstaréttarlögmaður flutti fyrir hæstarétti um málið: Mér virðist, að ckki vcrði hjá því komizt er mál þetta er metið, að gera sér nokkra grein fyrir því, hvað listgagnrýni sé, og hver sé tilgangur hennar og hlutverk á sviði fagurra lista. Hið fyrsta rit, sem prentað er um fagurfræði á ís- lenzku, er rit Bcnedikts Gröndals Sveinbjarnarsonar: Nokkrar greinar um skáldskap, Kaupmannahöfn 1853. — I þessu riti segir Gröndal: „Það er nokkur munur á aðfinningum eða dómum (Kritik) um skáldskap, og urn vísindaleg efni. Vís- indamennirnir styðjast við áþreifanlegan sannleikann; þeir fara eftir reynslunni, og eru því svo að segja „practisk-objcctivc"; en skáldadómendurnir liafa yfir itöfuð ekki annað að styðjast við en smekk sinn og tilfinningu; þess vegna er allt öðm máli að gegna um þá en vísindamennina. Mest furðar ntig á, þegar menn eru að tala um og fara eptir, hvað „kritikin" segir, eins og kritikin sé allsherjardómur, scm sé viss og mcð öllu órækur.“ Listdómar eru byggðir á smekk og tilfinningu — hafa yfir höfuð ekki annað að styðjast við. — Þessi skoðun, sem Gröndal setur hér fram fyrir einni öld, er í góðu gildi innan fagurfræðirinar þann dag í dag. ekki á nokkurn hátt. Áhorfendum flestum held ég hafi leiðst, og að því er Þjóðleik- húsinu viðkemur, þá hafði það allt annað en sóma af þessum sýningum. Næst þegar Þjóðleikhúsið auglýsir „ballett", þá ætti það að sjá sóma sinn í því, að hafa það raun- verulegan ballett. Þorsteinn Hannesson

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.