Alþýðublaðið - 25.04.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 25.04.1924, Side 1
 I I ^ ©tíxSxtmfc ix.umaX1' 2 í_______.._______________s Jafnaðarmenn teknír Tið í Danmðrfen. Khöfn, 24. apríl. Ráðuneyti jafnaðarmanna var opinberlega myndað í gær. Stau- ning er íorsætisráðherra og enn fremur ráðherra iðnaðar, verzl- uaar og siglinga, Moltke greifi, sendiherra Dana í Berlín, er ut- anríkisráðherra, Borgbjerg er félágsmálaráðherra, Rasmusaen ríkisendurskoðandi er hermála- ráðherra, Hauge innanríkisráð- herra, N. P. Dahl er kirkjumála- ráðherra, frá Nína Bang menta- málaráðherra, Frlis Skotte ráð- herra opinberra framkvæmda og Steincke dómsmálaráðherra. í skeyti til sendiherrans segir auk þessa, að Bramsnæs lands- þingsmaður sé fjármálaráðherra og Bording fólksþingsmaður landbúnaðarráðherra. Um daginn og veginn. Barnasfeemtunin sú í Iönó í gær verður endurtekin fyjir börn í Iðnó í kvöld kl. 7. Aðgangur koat- ar að eins 1 kr. Cfnðspekifélagið. Eeykjavíkur- stúkan. Fundur í kvöld ki. 81/* stundvíslega. Frófessor Haraldur Níelason flytur fyrirlestur. tækifæris að sjá þann ágæta leik. Hiutskarpast varð í víöavangs- hlaupinu í gær íþróttafólag Kjós- arsýslu. Vann það bikarinn, en fljótastur varð Geir Gígja kennari I. O. G. T. Skjaldbreiðarfandur í kvold kl. 8^/jj. Embættlsmannakosu- ing, Fjölnir og fleira. Víravirkis-siFurLrjóstnáí tap- aðist f vikunni, sem leið. Skilist á Bergstaðastreeti 49 (i búðina). Tengdapabbi. Alþýðusýning á hopum er ráðgerð á sunnudag. (K. R.) 14 mín. 12 sek. Öt Bf JLlþýðuðoIdaram 1924 Föstudagii n 25. aprfl. 96 töíublað. Allsherjarmót 1. s. 1. verðnr háð á íþrðttaveiiinum í Reykjavík 17.—22 júuí n k. Kept verðnr í þessnm íþróttum: I. Islenzk g íma í þrem þyngdarflokkum. II. Hia«p: 1( 0, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10,000 stikur. Boð- hlaup 4 X 100 stikur. III. Kappganga 5000 stikur. IV. stefek: a) Hástökk með atrennu. b) Langstökk með atrennu. c) Stangarsiökk. V. Kest: a) Spjótkast. b) Kricglukast. c) Kúluvarp. Öll köstin eru samanlögð beggja handa. VI. Fimtarþraut (1- Langstökk raeð atrennu. 2. Spjótkast betri hendi. 3. Hlaup 200 stikur. 4. Kringlukast betri hendi. 5. 1500 stiku hlaup). VII. Heipdráttnr (8 manna sveitir.) VIII. Sund: (1. Fyrir konur 50 stikur (frjáls aðferð); 2) fyrir drengi innan 18 ára 50 st. (frjáls aðfeið); 3) Fyrir karia 100 st. (frjáU aðferð), a) 200 stiku bringusund, b) 100 stiku baksund (frjáls aðfevð). IX. Fimleikar í flokkum (minst 8 menn). Kept verður um >Farand- bikar Chiistiania Turnforeningt. X. Íslandeglíman. Kept um glímubelti í. S. í. (Handhafi Sig- urður Gieipsson). í hverri íþrótt verða veitt þrenn verðlaun (þó eftir þáttöku). Auk þess fær sá keppandi, er flesta vinninga hlýtur á mótinu, sérstök verðliun Fað félag, er flesta vinninga fær á mótinu, hlýtur >Farandbikar í. S. í.« (Handhafi Glimuíéiagið Ármann). Öllum fólögum innan í. S. í. er heimil þátttaka í mótinu. F’átt.t.aka sé t.ilkynt skrifiega íyrir 1. júni n. k. til einhvers af undinituðum, er gefa allar nánari upplýaingar. F. h. GlímufélEgsins Ármanns. í framkvæmdanefnd Vlisherjarmóts í. S. í. Eyjólfur Jóhai uessou, Eggerv, Kristjánsson. Pálmi Jónsson. formaður Óðinsgötu 5 Tal: ími 517. Lúðvít Bjarnason. Bjnriii Einarsson. Ætti alþýðufólk aö neyta þess

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.