Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Page 5

Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Page 5
3—4. HEFTI III. ÁRG. NÓV.—DES. 1958 Bls. Forspjall 95 Jóliann S. Hannesson: Vísur eftir jafndægri 96 Sigurður Nordal: Þorsteinn Er- lingsson 102 Archibald MacLeish: Þú, Andrew Marvell (H. Hálfdanarson þýldi) '93 Matthías Johannessen: Síðdegis- stund í unnskiptingastofunni *90 Pétur Benediktsson: Eitt pund af Uýi eða eitt pund af dún 110 Bréf til Helgafells 1*1 Kristján Karlss.: Bókmenntanám (Fjórar sögur frá Manhatlan II) 114 Stefán Hörður Grímsson: Þrettán gular, ein svört 115 Sigurd Hoel: Eiga menn að byggja Noreg? 119 Jónas Svafár: Króna 1~9 bigurjón Ólafsson: Myndir 1 '9 Anthony C. AVest: Frá upptökum að ósi (Elías Mar þýddi) I37 Benedikt Gröndal: Tvö bréf 1' Ignazio Silone: Að velja sér fé- laga (Lífsskoðun mín II) '3 Undir skilningstrénu 1°1 Bókmenntir (K.K., P.B., R.J.) 80 úr einu í annað (Sv.K., R.J.) RITSTJÓRN: Tóvias Guðmundsson Ragnar Jónsson ábm. Kristján Karlsson Jóliannes Nordal 3 OFT VELTIR LÍTIL ÞÚFA ÞUNGU HLASSI Ekki virðast nú mikil líkindi til þess, að vinstri stjórnin hljóti lofsamlegan dóm sög- unnar, en engu að síður er trúlegt, að ferill hennar verði talinn hafa markað tímamót í stjómmála- sögu Islands. A síðustu tveimur árum hafa allir alvarlegustu veikleikar ís- lenzks stjórnarfars komið fram í stækkaðri og ófrýni- legri mynd: veikleiki Alþing- is, tvískinnungur í stjórnarsamstarfi og tilhneig- ing til að setja kjósendadekur ofar þeirri nauðsyn að veita þjóðinni forystu í viðureign við erfið vandamál. Ef til vill verður svo litið á síðar, að vinstri stjórnin hafi verið nauðsynleg til þess að opna augu manna og knýja þá til þess að taka stjórnarfar þjóðarinnar til endurskoðunar. Síðustu mánuðirnir í lífi vinstri stjórnarinnar voru mjög táknrænir fyrir vinnubrögð hennar. Þótt yfir stæði reglulegur þingtími, voru engin mál lögð fyrir Alþingi og engin tilraun gerð til að gera því grein fyrir eðli vandamálanna, ef hugs- anlegt væri, að hinir kjörnu íulltrúar þjóðarinnar gætu þar einhver ráð til lagt. í stað þess fóru fram umræður miklar bak við tjöldin milli stjómarflokk- anna og við þau hagsmunasamtök, sem stjórnin hafði frá upphaíi stutt sig við. Loks endaði þetta dauðastríð á því, að ríkisstjórnin, sem þó hafði

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.