Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Blaðsíða 56

Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Blaðsíða 56
LlFSSKOÐUN MÍN II. Að velja sér félaga Eftir IGNAZIO SILONE Ignazio Silone fæddist fyrsta daf; maímánaðar árið 1000, í litlu ítölsku l>orpi, ]>ar sem faðir hans átti landsskika, en móðir hans vann sem vefkona. Aðeins 17 ára að aldri hóf hann af- skipti af verkalýðsmálum, er hann var gerður að ritara iandhúnaðarverkaiuanna í liéraði því, sem hann var fæddur og upp alinn í, hátt uppi í Appeninefjöllum. Fyrsla verk lians var að skipuleggja mótmælagöngu gegn þátttöku í styrjöldinni, en fyrir það var hann dreginn fyrir iög og dóm. Arið 1921 gerðist liann eiun af stofnendum ítalska kommúnistaflokksins, barð- ist gegn vexti fasismans, var varpað í fangelsi og siðan rekinn úr landi. — Loks settist hann að í Sviss árið 1030 og yfirgaf þá jafnframt kommúnistaflokkinn. Árið 1940 tók hann við stjórn utanríkisináladeildar ítalska sósíalista- flokksins. Silone hefur ritað allmargar skáld- sögur, sem sumar hverjar hafa hlotið lieims- frægð, svo sem skáldsögulegar lýsingar hans á sveitungum sinum uppi í fjallahéruðum Norður- ítaliu. en merkastar jieirra eru Fontamara og lirauð 'orj vín. Silone er kvongaður og býr nú í Rómaborg. Grein þá, sem hér birtisl í ís- lcnzkri þýðingu. ritaði liaun fyrir skömmu, og liefur hún birzt í brezka tímaritinu Encounter og bandaríska tímaritinu Dissent, en auk þess valdi Silone ]>essa ritgerð til birtingar í safni ritgerða eftir merkustu núlifandi heimspekinga, en í siðasla hefti Helgafells birtist önnur grein úr þessu safni: Formáli eða eftirináli, eftir Ber- trand Russell. ________________________________________________ Undanfarna fjóra áratugi höfum við verið vitni að hruni flestra þeirra pólitísku og sósíalísku trúarsetninga, sem lí). öldin arf- leiddi okkur að. Afleiðing þessa er sú, að marg- ir menn, er treystu á þessar kenningar sem væru þær lampi fóta þeirra, hafa steypzt út í andlegan vergang og villur, og eiga cnn langa leið fyrir höndum, áður en þeir nái út úr þeim myrkviði. Þetta er einn þáttur hins mikla hættuástands, sem nú ríkir í skiptnm kapítalismans og andkapítalismans. Við stönd- um því frammi fyrir nauðsyn þess að fram- kvæma nýtt mat, ekki cinungis á vanda- málum mannlegrar breytni, heldur einnig á þeirri spurningu, sem stærri er: sjálfum til- gangi lífsins. Það skal þegar tekið fram, að þetta endurmat, jafnvel hinir ómerkilegri þættir þess, er ekki fólgið í sköpun skemmti- legra bókmennta. Við munum ávallt geta fundið ákveðinn hóp virðulegra og heiðvirðra samborgara, sem túlka anda samtiðarinnar á sinn eigin hátt með því hvernig þeir láta skera hár sitt eða hvernig þeir hnýta á sér hálsbindið. En svo eru hinir, sem ekki eru eins lánsamir og ávallt hljóta verri útreið í átökum þeirra afla, sem ég nefndi áður. Það eru þeir, sem ég ber fyrir brjósti að þessu sinni. Á undanförnum 30 árum hafa sjálfsmorð meðal rithöfunda í ýmsum löndum verið tíðari en nokkrn sinni áður. Mér virðist, að hversu mjög sem þessir sorglegu viðburðir sýnast ólíkir á ytra borði, þá eigi þeir sér samt sameiginlegan uppruna: það sem Nietz- sche nefndi níhilisma nútímans. Ég held, að æviferill rithöfunda sé engu síður mikilvægur og táknrænn en bækur þær, sem þeir skrifa. Hvenær sem ég hugleiði þá kennd ringul- reiðar, leiða og andstyggðar, sem einkennir samtíð okkar, þá leitar hugur minn ekki til bóka þeirra Heideggers, Jaspers og Sartres, heldur til sjálfsmorðs þeirra Essenins, Maya- kovskys, Ernst Tollers, Kurt Tucholskys, Stefan Zweigs, Klaus Manns, Dricu La
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.