Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Qupperneq 76

Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Qupperneq 76
162 HELGAFELL Jóhannes Helgi: HORFT Á HJARNIÐ Ný bók, sem vakið hefir mikla athygli -__________ FYLGIZT MEÐ UNGU SKÁLDUNUM FYLGIZT MEÐ UNGU SKÁLDUNUM Signrður A. Magnússon: KROTAÐ í SAND Ný ljóðabók, fágaður skáldskapur, frum- saminn og þýddur lagseftirliti, og í löndum, sem eru í stríði eða búa við hallæri. Verðlagseftirlit er neyðarúrræði, yfirleitt miðað við stríðsástand eða hemað gegn harðsvíruðum einokunardraugum. Það hefir að vísu gert mikið tímabundið gagn þar sem svo er ástatt, og gæti átt við hér í sumum greinum, en íhlutun* af því tagi sem nærgöngult verðlagseftir- lit er í nokkumveginn normölu þjóðfélagi, er hætt við að verði fljótlega samskonar hemill á framtaki almennt, og ströng ritskoðun á list- sköpun, og bitnar að lokum á sjálfu þjóðfélag- inu, því þeir sem mestur dugurinn er í, hafa alltaf afl til þess að velta því af sér með ein- hverjum hætti fyrr eða síðar eða þeir hrökklast yfir í aðrar atvinnugreinar, þar sem þeirra er minni þörf og þeir fá síður notið sín. Og það er óþarft að fjasa um þá staðreynd, að þær þjóðir blómgast bezt, sem á það leggja áherzlu framar öðru, að hefta ekki framtak og sköpun, og setja engar ónauðsynlegar hömlur á frelsi manna til að hugsa og starfa. Það tjón sem af því hlýzt, fá engar stjómarráðstafanir bætt, því þær snúast alltof oft um að hirða aurana en láta krónuna lönd og leið. Verðlagseftirlit á fiskdreifingu í Reykjavík er eins skopleg ráðstöfun og hún er tragísk, því fyrir bragðið er beinlínis komið í veg fyrir að hægt sé að fá góðan fisk í soðið í stærstu fisk- útflutningsborg heimsins. Frá því er auðvitað ekki hægt að segja á prenti, af hvaða ástæðum þessum hlægilega verðlagseftirliti er haldið til streitu, enda skiptir það minnstu máli, nema að því leyti sem í því er fólgin óhugnanleg sönnun fyrir því, hve ranghverfa skipulagningarinnar er miklu líklegri til að snúa að saklausum al- menningi í skiptum hans við örlaganomir sínar, og hve bráðhittinn hinn hagi orðsmiður var um nafngiftirnar. r. Unglingar og traktorar. Fyrir austan tjaldið, sem skilur á milli hins svokallaða frjálsa heims og þeirrar gerviver- aldar, sem stundum er kallað „sæluríkið“, er allt bannað nema það hafi verið leyft. Hjá okk- ur er allt leyft nema það hafi verið bannað. Á þessu tvennu er að vísu ekki sá reginmunur, sem í fljótu bragði kann að virðast, meðal ann- ars vegna þess, að í þeim hluta heimsins, sem við byggjum, er gert ráð fyrir því að hver ein- staklingur hafi sín óskráðu lög, samvizkuna að leiðarstjömu — en einnig það er bannað „fyrir austan". Margir eru þeirrar skoðunar að sú ófrjósemi í listsköpun, sem á mörgum sviðum einkennir járntjaldslöndin, stafi af of miklum hömlum á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.