Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 14

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 14
8 HELGAFELL sem nú er verið að bera fram til sigurs, hefur verið bent af hinum beztu mönnum í hvert sinn, sem kjördæmamálið hefur verið til umræðu. Hins vegar kom misrétti varðandi áhrif kjósenda á skipan Alþingis ekki mjög að sök, á meðan flokkaskipting var engin eða laus í reipunum og samkomu- lag í meginatriðum um höfuðmál þjóðar- innar, sjálfstæðismálið. Var því ekki eins fast knúið á um breytingu og ella hefði verið. Það er ekki fyrr en eftir lok fyrri heims- styrjaldarinnar, þegar flokkarnir eru orðnir fastur þáttur stjórnkerfisins, að menn fara í vaxandi mæli að finna til óréttlætis hinn- ar gömlu kjördæmaskipunar, þ. e. a. s. allir nema Framsóknarflokkurinn, sem ætíð hefur átt hið mikla áhrifavald sitt í íslenzkum stjórnmálum þessu óréttláta skipulagi að þakka. Sé um að ræða sögu- leg rök gegn þeim breytingum, sem nú eru fyrirhugaðar á kjördæmaskipuninni, verða þau ekki með réttu sótt lengra aftur en til upphafs þessarar forréttindaaðstöðu Framsóknarmanna. Það er ef til vill ekki nema von að þeim sárni, að aðrir flokkar skuli ekki kunna að meta gildi þessa sögu- lega arfs að verðleikum. Rftirmáli um Stein Úr því að fáir virtust vita neitt með vissu um annan heim, var líka rétt að marka að engu hverja flugufrétt um furður þess, sem er; af því skal leitt (slík röksemd þóknast varla, vænti cg, oss vinum hans, er eigum ljóð lians nú til staðfestingar þeirri þrjózku trú, að þraut hvers manns sé yfirstíganleg): blekking er allt, og þó er þetta verst, sem þvkjast fleslir vita og kunna gerst. K. K,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.