Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 16

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 16
10 HELGAFELL Á vörum Sfinxins er saltremma þokudrungans. Sandurinn blettaður votum marglittu kossum. Hann þekkir ekki hreistur á hafgúunum. Og getur kannski nokkur sú trúað sögninni um sporðinn sem drukkið hefur úr hnéskel þeirra, þó ekki sé nema einu sinni, ísblik af skini stjarna ? Ivlettur og stormur — og öllum hroka dulinn — nndarlegri en allt, ljúfari en allt, leikur um hvassbrýndar kinnhnútur auðnarinnar barnshlátur frá dögum Psammetíks I. . . . II. Stjörnurnar flugu. Höfðarnir lauguðust sjó. Salt rann í stein. Og tárin þornnðu á hvarmi. Dimmt var í svefnsölum. Hugsanir brugðu á kreik. Einn þrumdi Sfinxinn og hlýddi á Sahara. Bylgjuljós runnu. Var eins og frysi blóðið í steinbákninu. Læddist um varir þess blátt bros auðnarinnar. Með útfallinu hopaði nóttin. Blær straukst um hafið frá Marokkó. Sandrok á landi. Arkangelsk hraut undir snjó. Bylgjuljós runnu. Þornað var uppkastið að kvæðinu um spámanninn, og við Hangö rofaði af degi. Gcir Kristjánsson þýddi úr jrummálinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.